

Alþingi
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Sérstakt ánægjuefni að Ari Trausti sé inni
"Samkvæmt fyrstu tölum sjáum við að ríkisstjórnin virðist vera fallin,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.

Ágústa Eva og Gunni Hilmars fóru á kostum hjá Loga
Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns var í beinni útsendingu á Stöð 2 fyrr í kvöld og heppnaðist þátturinn virkilega vel.

Bjarni Ben um fyrstu tölur: „Kemur gleðilega á óvart“
Það var létt yfir Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins þegar fréttastofa náði tali af honum á kosningavöku flokksins á Grand Hótel eftir að fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi bárust.

Kjörsókn í Reykjavík minni en 2013
Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur var 65,96 prósent þegar kjörstöðum var lokað klukkan 22.

Íslandsmót stjórnmálamanna: Frábærir tvífarar og hörð keppni í kökuskreytingu
Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi.

Niðurstöður skuggakosninga framhaldsskólanema í takt við kannanir
Sjálfstæðisflokkur fær flest atkvæði í skuggakosningum framhaldsskólanema. Sjö flokkar ná á þing samkvæmt kosningunum.

Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin
Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin.

Alþýðufylkingin hástökkvari krakkakosninganna
Alls kjósa 13,5% barna sem tóku þátt í krakkakosningum Alþýðufylkinguna. Niðurstöðurnar birtust á RÚV.

Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík suður
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Kosningar 2016: Tölur úr Suðurkjördæmi
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Kosningar 2016: Tölur úr Norðvesturkjördæmi
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Kosningar 2016: Tölur úr Norðausturkjördæmi
Fylgstu með tölunum á gagnvirku korti.

Kosningar 2016: Tölur úr Suðvesturkjördæmi
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Kosningar 2016: Tölur úr Reykjavík norður
Fylgstu með á gagnvirku korti.

Ruddist inn á stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu í beinni útsendingu
Risastóri kosningaþáttur Loga Bergmanns er í beinni útsendingu á Stöð 2 og verður hann hann á dagskrá eitthvað frameftir kvöldi.

Bein útsending: Risastóri kosningaþátturinn og Íslandsmót í stjórnmálum
"Þetta verður meiriháttar. Ég lofa,“ segir Logi Bergmann.

Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu
Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt.

Hafa ekki tölu á þeim fjölmiðlum sem hafa haft samband
"Þetta er það nýja á þessu ári, Pírataflokkurinn," segir danskur fréttamaður.

Fleiri hafa kosið í Reykjavík klukkan 19 en á sama tíma á kjördegi 2013
Ljóst er að nokkuð hefur ræst úr kjörsókn í höfuðborginni, en hún fór mjög rólega af stað í morgun.

Svona eru kræsingar flokkanna
Stjórnmálaflokkar keppast við að bjóða upp á myndarleg hlaðborð í kosningamiðstöðvum sínum í tilefni dagsins. Rýnt er í hvað var boðið upp á á hverjum stað.

Býr einn á eyju í Þjórsá og þarf að leggja töluvert á sig til að koma sínu atkvæði til skila
„Það eru forréttindi að búa í lýðræðisríki og alveg sama hvað menn kjósa“

Ennþá varað við stormi
Að öðru leyti er minnkandi suðaustanátt.

Kjósandi í Boston vandar ræðismanni Íslands ekki kveðjurnar
Saka ræðismanninn um lygar og lélega frammistöðu við framkvæmd kosninga.

Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi
45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu, en rúm 50 prósent hafa greitt atkvæði skömmu fyrir lokun.

Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum
Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast.

Krakkarnir sprengja krúttskalann: „Eiginlega allir í fjölskyldunni ætla að kjósa píratana, nema mamma“
Börnin í 1. og 6. bekk í Háteigsskóla vita að í dag á að kjósa þá sem stjórna landinu, og hafa sínar skoðanir á því hver það ætti að vera.

Katrín vongóð um myndun fjögurra flokka umbótastjórnar
Katrín Jakobsdóttir kaus í Hagaskóla klukkan ellefu í dag. Hún segir stressið hverfa á kjördag.

Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum
Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður.

Vonast til að fólk „kjósi með hjartanu“
Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, er ánægð með baráttu flokksmanna sinna og ljóst sé að margir kjósendur séu óákveðnir.

Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II
Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu.