Heiðra sögu Rauðsokkahreyfingarinnar

Minnismerki sem á að heiðra sögu og framlag Rauðsokkahreyfingarinnar og jafnréttisbaráttuna mun rísa í Reykjavík. Borgarstjóri og formaður fulltrúaráðs verkalýðshreyfingarinnar í Reykjavík undirrituðu viljayfirlýsingu þess efnis í Ráðhúsinu í dag.

<span>0</span>
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir