Stefán Blackburn og Lúkas Geir mæta í dómssal
Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir manndráp, frelsissviptingu og rán í mars síðastliðnum munu svara spurningum saksóknara og verjenda þegar aðalmeðferð í Gufunesmálinu svokallaða fer fram í Héraðsdómi Suðurlands í dag.