Fjölbýlishús taka að rísa við gömlu höfnina í Reykjavík

Gert er ráð fyrir að fyrstu fjölbýlishúsin rísi við gömlu höfnina í Reykjavík árið 2028 eða ellefu árum eftir að borgin tilkynnti um uppbygginaráform á reitnum. Framkvæmdastjóri segir að ríflega þriðjungur íbúðav verði leigu-, stúdenta eða félagsíbúðir.

<span>132</span>
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir