Átta ára upprennandi fornleifafræðingur

Átta ára stelpa sem fann ævafornan mun og kom honum í vörslur Þjóðminjasafnsins segist vel geta hugsað sér að verða fornleifafræðingur þegar hún verður stór. Forstöðumaður Minjastofnunar segir hana hafa brugðist hárrétt við fundinum.

<span>348</span>
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir