Hefði verið hægt að slökkva eldinn með slökkvi­tæki

Sólrún Alda Waldorff brenndist alvarlega þegar eldsvoði kom upp í íbúð í Mávahlíð í október 2019. Sólrún tekur nú þátt í árlegu eldvarnaátaki Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) og Landssambanda slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

8950
09:29

Vinsælt í flokknum Fréttir