Niðurrif á Morgunblaðshúsinu hafið

Niðurrif á Morgunblaðshúsinu hófst í dag. Búist er við því að framkvæmdin taki tvo til þrjá mánuði. Rúmlega fjögur hundruð íbúðir verða byggðar á svæðinu.

<span>22</span>
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir