Sædís daginn eftir vonbrigðin miklu

Sædís Rún Heiðarsdóttir segir það auðvitað hafa verið sér mikil vonbrigði að Ísland skyldi missa möguleikann á að komast í 8-liða úrslit á EM í fótbolta, með 2-0 tapinu gegn Sviss í Bern. Hún fór yfir málin á æfingasvæði Íslands daginn eftir tapið.

146
01:59

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta