Fleiri fréttir

Apple skilur keppinautana eftir í rykinu

Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum.

Primera segir upp öllum flugliðum í Svíþjóð

Íslenska flugfélagið Primera hefur sagt upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum í Svíþjóð í kjölfar þess að bækistöðinni á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi hefur verið lokað.

Apple á of mikið af peningum

Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna.

Apple setur met í hagnaði

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gefið út tölur yfir hagnað á fyrsta ársfjórðungi og er hann átján milljarðar bandaríkjadala.

Rússland í ruslflokk

Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría.

Uppfærlan fáanleg síðar á árinu

Windows 10 stýrikerfi Microsoft stendur notendum Windows 7, 8 og 8.1 til boða án endurgjalds sem uppfærsla. Prufuútgáfur fara í dreifingu undir lok mánaðarins og endanlega útgáfa á að vera í boð i síðar á árinu.

Google fjárfestir í SpaceX

Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk.

Peter Wallenberg látinn

Sænski fjárfestirinn Peter Wallenberg lést á heimili sínu í morgun, 88 ára að aldri.

Halda leyfum við Austur-Grænland

Þrjú stór olíufélög, norska Statoil, danska Dong og franska GDF Suez, hafa ákveðið að skila olíuleitarleyfum sínum við Vestur-Grænland.

Olíudraumur að baki

Danska fyrirtækið Maersk Oil hefur ákveðið að bíða með ákvörðun um að bora eftir olíu undan strönd Grænlands. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna áætlar að allt að 50 milljarðar fata af olíu og gasi kunni að finnast í landgrunninu utan við Grænland.

Rússar íhuga niðurskurð

Fjármálaráðherra Rússlands segir að allir útgjaldaliðir verði skornir niður um tíu prósent, nema varnir.

2015 sagt verða ár samtengdra hluta

Að vanda kenndi margra grasa á heimilistækjasýningunni CES 2015 í Las Vegas í Bandaríkjunum. Sumir segja upp runna tíð nettengdra hluta, sem hjálpi fólki að safna upplýsingum og greina hegðan, eða sækja hagnýt gögn. Hér er kíkt á brotabrot af því græjufló

Budvar sló öll sín eigin met

Tékkneska ríkisbruggfélagið Budejovicky Budvar, átt hefur í stríði við bandaríska bjórrisann Anheuser-Busch vegna notkunar á vörumerkinu "Budweiser“, segir heildarframleiðslu og útflutning fyrirtækisins hafa náð methæðum árið 2014.

Sjá næstu 50 fréttir