Fleiri fréttir Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. 19.11.2010 08:35 Ríkið gæti komið út á sléttu Gengi hlutabréfa bandaríska bílaframleiðandans General Motors, GM, hækkaði um tæp átta prósent frá útboði í fyrstu viðskiptum með bréfin á hlutabréfamarkað í New York í í gær. 18.11.2010 23:45 Kampavín upp á 7,5 milljónir flaskan fannst í skipsflaki Kafarar sem sérhæfa sig í leit að skipsflökum duttu nýlega í lukkupottinn í Eystrasalti nálægt Álandseyjum. Þar fundu þeir hátt í 200 ára gamalt skipsflak sem fulllestað var með eðalkampavíni. Talið er að flaskan af því seljist á 50.000 evrur eða 7,5 milljónir kr. 18.11.2010 13:02 Fyrirtækjaáhlaup hafið á írska banka Fyrirtæki sem eiga í viðskiptum við írska banka hafa tekið út innistæður sínar svo milljörðum evra skiptir á undanförnum vikum og mánuðum. Einstaklingar eru hinsvegar rólegri enda eru innistæður þeirra með ríkisábyrgð. Þetta kemur fram í Financial Times. 18.11.2010 09:58 GM lýkur stærsta hlutafjárútboði sögunnar Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) hefur lokið stærsta hlutafjárútboði sögunnar og er mættur aftur til leiks í kauphöllinni á Wall Street. Alls seldust hlutir fyrir 23,1 milljarða dollara eða um 2.600 milljarða kr. 18.11.2010 09:11 Setja milljarða inní grískt hagkerfi Kínverjar hafa gert stóra fjárfestingarsamninga við Grikki og líta á landið sem glugga inn í Evrópusambandið. 18.11.2010 06:00 Sjaldgæfur bleikur demantur seldist á 5,2 milljarða Einn af sjaldgæfustu demöntum heimsins var seldur í vikunni á uppboði hjá Sotheby´s í Genf fyrir 5,2 milljarða kr. Þetta er mesta verð sem greitt hefur verið fyrir stakan demant á uppboði. 17.11.2010 09:17 Alcoa fékk skell í kauphöllinni á Wall Street Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. 17.11.2010 08:36 Hætt við sölu á skemmtigörðum Breski fjárfestingarsjóðurinn Candover hefur hætt við sölu á Parques Reunidos, spænsku móðurfélagi 69 afþreyingar- og skemmtigarða víða um heim. Meðal þeirra er BonBon-Land í Danmörku. 17.11.2010 06:00 Viðsnúningur í rekstri Magma Energy Magma Energy skilaði 13,4 milljóna dollara eða rúmlega 1,5 milljarða kr. hagnaði á fyrsta ársfjórðungi rekstrarárs síns en það hófst um mitt sumar. Á sama tímabili í fyrra var tap af rekstri Magma upp á 2,6 milljónir dollara eða um tæplega 300 milljónir kr. 16.11.2010 08:15 Goldman Sachs segir Pandóru yfir 1.100 milljarða virði Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs segir markaðsvirði danska skartgripaframleiðandans Pandóru nema 56 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.100 milljarða kr. Bankinn mælir með kaupum á hlutabréfum í Pandóru. 15.11.2010 13:45 Royal Unibrew býður ekki í bruggverksmiðju í Eþíópíu Næststærsta brugghús Danmerkur, Royal Unibrew, er ekki eitt af fimm brugghúsum sem boðið hefur verið að bjóða í ríkisrekna bruggverksmiðju í Eþíópíu. Meðal annarra sem keppa um þessa verksmiðju eru Heineken, SABMiller og Diego. 15.11.2010 11:59 Fíkniefnasmyglari skuldaði Eik Bank 10 milljarða Samkvæmt upplýsingum í viðskiptablaðinu Börsen í dag skuldaði þekktur fíkniefnasmyglari Eik Bank í Danmörku um hálfan milljarð danskra kr. eða um 10 milljarða kr. 15.11.2010 10:45 Skuldasúpa Grikklands mun verri en talið var Samkvæmt tölum sem Eurostat, hagdeild ESB, birti í morgun er skuldasúpa Grikklands mun verri en áður var talið. Hve mikið verri hún er kemur sérfræðingum samt ekki á óvart. 15.11.2010 10:32 Eik Bank tapar 40 milljörðum í Danmörku Eik Bank Denmark, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, mun tapa helmingi af útlánum sínum til fyrirtækja þar í landi eða um 40 milljörðum kr. Alls nema þessi útlán 4,2 miljörðum danskra kr. eða ríflega 80 milljörðum kr. 15.11.2010 10:06 Prófessor: Nokkur Evrópuríki í hættu á íslensku hruni Bandaríski hagfræðingurinn Kenneth Rogoff, fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að nokkur Evrópuríki séu í hættu á að lenda í íslensku hruni ef þeim tekst ekki að skera niður fjárlög sín til lengri tíma litið. Auk þess þurfi löndin að komast í gegnum tímabil með litlum hagvexti samhliða þessum niðurskurði. 15.11.2010 08:24 Írar segjast ekki þurfa neyðarlán frá ESB Írskur ráðherra hefur neitað því að landið sé undir vaxandi þrýstingi að sækja um neyðarlán hjá Evrópusambandinu. 15.11.2010 07:18 Írar hafa ekki sótt um neyðarlán Írar hafa ekki sóst eftir neyðarláni frá Evrópusambandnu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum líkt og BBC greindi frá og Vísir hafði svo eftir í gær. Þá greindi BBC frá því að Írar hefðu sótt um allt að 80 milljarða evra lán hjá stofnununum. 14.11.2010 16:15 Írar sækja um neyðarlán Írsk stjórnvöld eiga í viðræðum við Evrópusambandið um fjárhagslegan stuðning samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Þar kemur fram að Írar muni hugsanlega fá neyðarlán upp á 80 milljarða evra. Ráðmenn hafa ekki beinlínis neitað fréttum BBC um málið. 13.11.2010 16:26 Tívolí ætlar að reka spilavíti við Ráðhústorgið Danski skemmtigarðurinn Tívolí mun koma sér upp spilavíti og verður það staðsett í H.C. Andersen höllinni við Ráðhústorgið í miðborg Kaupmannahafnar. 12.11.2010 12:51 Þunnur þrettándi á G20 fundinum Leiðtogar G20 ríkjanna hafa samþykkt útþynnta ályktun um að aðildarríkin eigi að vera á varðbergi gagnvart hættulegu ójafnvægi í viðskiptum sín í millum. Á sama tíma er lítið gert af hálfu G20 til að fullvissa fjárfesta um að heimurinn sé orðinn tryggari gagnvart efnahagslegum hamförum. 12.11.2010 11:25 Spákaupmenn ganga af göflunum í írsku skuldabraski Nýjar tölur frá greiningarfyrirtækinu Data Explorers benda til að spákaupmenn hafi gengið af göflunum í írsku skuldabraski í sumar og það sem af er haustinu. 12.11.2010 10:41 ESB sektar flugfélög um 800 milljónir evra Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. 10.11.2010 07:15 Danska fjármálaeftirlitið kærir FIH til lögreglunnar Fjármálaeftirlitið í Danmörku hefur kært FIH Realkredit, sem er hluti FIH bankans, til lögreglunnar þar í landi. Ástæðan fyrir kærunni er að FIH Realkredit hefur ekki skilað neinum ársreikningum, eða árshlutareikningum, síðan árið 2007. 9.11.2010 13:44 Gullverðið rýfur 1.400 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli hefur rofið 1.400 dollara múrinn og ekkert lát er á verðhækkunum á gulli. Í nótt náði gullverðið í 1.410 dollara á únsuna á markaðinum í New York. Í morgun fór verðið yfir 1.420 dollara á únsuna á markaðinum í London. 9.11.2010 13:15 Verslunarkeðjur Kaupþings á blússandi siglingu Mike Shearwood forstjóri Aurora Fashions segir að uppbygging félagsins muni ganga hraðar fyrir sig en áður var áætlað og að nú einbeiti stjórnin sér að frekari vexti. Aurora Fashions var stofnað af skilanefnd Kaupþings í mars í fyrra en verslunarkeðjurnar Warehouse, Oasis, Coast og Karen Millen tilheyra Aurora Fashions. 9.11.2010 10:50 Alþjóðabankinn: Gullverð ráði gengi gjaldmiðla Robert Zoellick forstjóri Alþjóðabankans vill að heimsmarkaðsverð á gulli ráði aftur gengi stærstu gjaldmiðla heimsins. Þetta kemur fram í áliti frá Zoellick sem birt hefur verið á vefsíðu Financial Times. 8.11.2010 11:13 Þýska aflvélin í góðum gír Afgangurinn af viðskiptajöfnuði Þýskalands jókst úr 5 milljörðum evra í ágúst og upp í 14 milljarða evra í september sem eru um 2.200 milljarðar kr. 8.11.2010 08:38 Amazon kaupir bleyjur fyrir tæpa 60 milljarða Amazon hefur keypt netverslunina Quidsi, sem meðal annars selur bleyjur í gegnum dótturfélag sitt Diapers.com, fyrir 540 milljónir dollara eða tæpa 60 milljarða kr. 8.11.2010 08:24 Gjaldþrotum fækkar í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fækkaði um 5% í október miðað við sama mánuð í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn á liðnu ári sem slíkt gerist. 8.11.2010 07:58 Bronsstytta eftir Henry Matisse seld fyrir metfé Stór bronsstytta sem gerð var af franska impressionistanum Henry Matisse var seld fyrir metfé á uppboði hjá Christie´s í New York í gær. 4.11.2010 07:36 Útiloka ekki skemmdarverk í kauphöllinni í London Forráðamenn kauphallarinnar í London vilja ekki útiloka að skemmdarverk hafi verið fram í kauphöllinni s.l. þriðjudagsmorgun en þá hrundi eitt af helstu viðskiptakerfum kauphallarinnar í tvo tíma. 4.11.2010 07:17 Skattrannsókn skilar 80 milljörðum í Danmörku Embætti ríkisskattstjórans í Danmörku telur að það geti náð aftur um fjórum milljörðum danskra króna eða um 80 milljörðum króna af skattaundanskotum til aflandseyja á undanförnum árum. 4.11.2010 07:03 Sykurverð í hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á sykri rauk upp í dag og hafði ekki verið hærra í tæpa þrjá áratugi, samkvæmt frétt á vef Daily Telegraph. Pundið af sykri kostaði þá 30,6 sent en lækkaði örlítið þegar að leið á daginn. 2.11.2010 19:29 SAS í samkeppni við Icelandair á leiðinni Oslo-New York SAS hefur ákveðið að hefja aftur flug á leiðinni Osló- New York. Þar með verður SAS í harðri samkeppni við Icelandair á þessari flugleið. 2.11.2010 11:23 Kreppan hefur kostað 30 milljónir manns atvinnu sína Dominique Strauss-Khan forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hafi hingað til kostað um 30 milljónir manns atvinnu sína á heimsvísu. 2.11.2010 07:20 Rússneskir olíumilljarðar streyma í danskt sprotafyrirtæki Rússneskir olíumilljarðar streyma nú inn í lítið sprotafyrirtæki í bænum Vojens á Suður-Jótlandi í Danmörku. 2.11.2010 07:14 Mestu olíulindir í 34 ár fundust við Brasilíu Yfirvöld í Bfrasilíu hafa tilkynnt um risvaxinn olíulindafund undan ströndum landsins. Meira magn af olíu hefur ekki fundist í heiminum síðan 1976 þegar olía fannst á Cantarell svæðinu í Mexíkóflóa. 1.11.2010 09:53 Þjóðsagnakennt úrasafn sir Edmund Hillary á uppboð Þjóðsagnakennt safn Rolex úra sem áður voru í eigu fjallgöngukappans sir Edmund Hillary verður selt á uppboði í Genf síðar í mánuðinum. 1.11.2010 07:41 Kvikmyndaverið MGM lýst gjaldþrota Kvikmyndaverið MGM hefur lýst sig gjaldþrota. Þar með er lokið áralangri baráttu þessa sögufræga kvikmyndavers við að halda sér á floti en skuldirnar námu 4 milljörðum dollara eða tæpum 450 milljörðum króna undir lokin. 1.11.2010 07:23 Svarthöfði seldur á uppboði hjá Christie´s í London Svarthöfði er til sölu og fer á uppboð hjá Christie´s í London seinna í mánuðinum. 1.11.2010 07:16 Sjá næstu 50 fréttir
Eign Landic Property á Amager til sölu fyrir 20 milljarða Eign í eigu þrotabús íslenska fasteignafélagsins Landic Property á Amager í Kaupmannahöfn er nú til sölu. Verðmæti hennar er metið á tæpan milljarð danskra kr. eða um 20 milljarða kr. 19.11.2010 08:35
Ríkið gæti komið út á sléttu Gengi hlutabréfa bandaríska bílaframleiðandans General Motors, GM, hækkaði um tæp átta prósent frá útboði í fyrstu viðskiptum með bréfin á hlutabréfamarkað í New York í í gær. 18.11.2010 23:45
Kampavín upp á 7,5 milljónir flaskan fannst í skipsflaki Kafarar sem sérhæfa sig í leit að skipsflökum duttu nýlega í lukkupottinn í Eystrasalti nálægt Álandseyjum. Þar fundu þeir hátt í 200 ára gamalt skipsflak sem fulllestað var með eðalkampavíni. Talið er að flaskan af því seljist á 50.000 evrur eða 7,5 milljónir kr. 18.11.2010 13:02
Fyrirtækjaáhlaup hafið á írska banka Fyrirtæki sem eiga í viðskiptum við írska banka hafa tekið út innistæður sínar svo milljörðum evra skiptir á undanförnum vikum og mánuðum. Einstaklingar eru hinsvegar rólegri enda eru innistæður þeirra með ríkisábyrgð. Þetta kemur fram í Financial Times. 18.11.2010 09:58
GM lýkur stærsta hlutafjárútboði sögunnar Bandaríski bílarisinn General Motors (GM) hefur lokið stærsta hlutafjárútboði sögunnar og er mættur aftur til leiks í kauphöllinni á Wall Street. Alls seldust hlutir fyrir 23,1 milljarða dollara eða um 2.600 milljarða kr. 18.11.2010 09:11
Setja milljarða inní grískt hagkerfi Kínverjar hafa gert stóra fjárfestingarsamninga við Grikki og líta á landið sem glugga inn í Evrópusambandið. 18.11.2010 06:00
Sjaldgæfur bleikur demantur seldist á 5,2 milljarða Einn af sjaldgæfustu demöntum heimsins var seldur í vikunni á uppboði hjá Sotheby´s í Genf fyrir 5,2 milljarða kr. Þetta er mesta verð sem greitt hefur verið fyrir stakan demant á uppboði. 17.11.2010 09:17
Alcoa fékk skell í kauphöllinni á Wall Street Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, fékk skell í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi eins og mörg önnur félög en þá tók Dow Jones vísitalan mestu dýfu á einum degi á síðustu þremur mánuðum. 17.11.2010 08:36
Hætt við sölu á skemmtigörðum Breski fjárfestingarsjóðurinn Candover hefur hætt við sölu á Parques Reunidos, spænsku móðurfélagi 69 afþreyingar- og skemmtigarða víða um heim. Meðal þeirra er BonBon-Land í Danmörku. 17.11.2010 06:00
Viðsnúningur í rekstri Magma Energy Magma Energy skilaði 13,4 milljóna dollara eða rúmlega 1,5 milljarða kr. hagnaði á fyrsta ársfjórðungi rekstrarárs síns en það hófst um mitt sumar. Á sama tímabili í fyrra var tap af rekstri Magma upp á 2,6 milljónir dollara eða um tæplega 300 milljónir kr. 16.11.2010 08:15
Goldman Sachs segir Pandóru yfir 1.100 milljarða virði Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs segir markaðsvirði danska skartgripaframleiðandans Pandóru nema 56 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.100 milljarða kr. Bankinn mælir með kaupum á hlutabréfum í Pandóru. 15.11.2010 13:45
Royal Unibrew býður ekki í bruggverksmiðju í Eþíópíu Næststærsta brugghús Danmerkur, Royal Unibrew, er ekki eitt af fimm brugghúsum sem boðið hefur verið að bjóða í ríkisrekna bruggverksmiðju í Eþíópíu. Meðal annarra sem keppa um þessa verksmiðju eru Heineken, SABMiller og Diego. 15.11.2010 11:59
Fíkniefnasmyglari skuldaði Eik Bank 10 milljarða Samkvæmt upplýsingum í viðskiptablaðinu Börsen í dag skuldaði þekktur fíkniefnasmyglari Eik Bank í Danmörku um hálfan milljarð danskra kr. eða um 10 milljarða kr. 15.11.2010 10:45
Skuldasúpa Grikklands mun verri en talið var Samkvæmt tölum sem Eurostat, hagdeild ESB, birti í morgun er skuldasúpa Grikklands mun verri en áður var talið. Hve mikið verri hún er kemur sérfræðingum samt ekki á óvart. 15.11.2010 10:32
Eik Bank tapar 40 milljörðum í Danmörku Eik Bank Denmark, dótturfélag Eik Banki í Færeyjum, mun tapa helmingi af útlánum sínum til fyrirtækja þar í landi eða um 40 milljörðum kr. Alls nema þessi útlán 4,2 miljörðum danskra kr. eða ríflega 80 milljörðum kr. 15.11.2010 10:06
Prófessor: Nokkur Evrópuríki í hættu á íslensku hruni Bandaríski hagfræðingurinn Kenneth Rogoff, fyrrum forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að nokkur Evrópuríki séu í hættu á að lenda í íslensku hruni ef þeim tekst ekki að skera niður fjárlög sín til lengri tíma litið. Auk þess þurfi löndin að komast í gegnum tímabil með litlum hagvexti samhliða þessum niðurskurði. 15.11.2010 08:24
Írar segjast ekki þurfa neyðarlán frá ESB Írskur ráðherra hefur neitað því að landið sé undir vaxandi þrýstingi að sækja um neyðarlán hjá Evrópusambandinu. 15.11.2010 07:18
Írar hafa ekki sótt um neyðarlán Írar hafa ekki sóst eftir neyðarláni frá Evrópusambandnu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum líkt og BBC greindi frá og Vísir hafði svo eftir í gær. Þá greindi BBC frá því að Írar hefðu sótt um allt að 80 milljarða evra lán hjá stofnununum. 14.11.2010 16:15
Írar sækja um neyðarlán Írsk stjórnvöld eiga í viðræðum við Evrópusambandið um fjárhagslegan stuðning samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Þar kemur fram að Írar muni hugsanlega fá neyðarlán upp á 80 milljarða evra. Ráðmenn hafa ekki beinlínis neitað fréttum BBC um málið. 13.11.2010 16:26
Tívolí ætlar að reka spilavíti við Ráðhústorgið Danski skemmtigarðurinn Tívolí mun koma sér upp spilavíti og verður það staðsett í H.C. Andersen höllinni við Ráðhústorgið í miðborg Kaupmannahafnar. 12.11.2010 12:51
Þunnur þrettándi á G20 fundinum Leiðtogar G20 ríkjanna hafa samþykkt útþynnta ályktun um að aðildarríkin eigi að vera á varðbergi gagnvart hættulegu ójafnvægi í viðskiptum sín í millum. Á sama tíma er lítið gert af hálfu G20 til að fullvissa fjárfesta um að heimurinn sé orðinn tryggari gagnvart efnahagslegum hamförum. 12.11.2010 11:25
Spákaupmenn ganga af göflunum í írsku skuldabraski Nýjar tölur frá greiningarfyrirtækinu Data Explorers benda til að spákaupmenn hafi gengið af göflunum í írsku skuldabraski í sumar og það sem af er haustinu. 12.11.2010 10:41
ESB sektar flugfélög um 800 milljónir evra Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. 10.11.2010 07:15
Danska fjármálaeftirlitið kærir FIH til lögreglunnar Fjármálaeftirlitið í Danmörku hefur kært FIH Realkredit, sem er hluti FIH bankans, til lögreglunnar þar í landi. Ástæðan fyrir kærunni er að FIH Realkredit hefur ekki skilað neinum ársreikningum, eða árshlutareikningum, síðan árið 2007. 9.11.2010 13:44
Gullverðið rýfur 1.400 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli hefur rofið 1.400 dollara múrinn og ekkert lát er á verðhækkunum á gulli. Í nótt náði gullverðið í 1.410 dollara á únsuna á markaðinum í New York. Í morgun fór verðið yfir 1.420 dollara á únsuna á markaðinum í London. 9.11.2010 13:15
Verslunarkeðjur Kaupþings á blússandi siglingu Mike Shearwood forstjóri Aurora Fashions segir að uppbygging félagsins muni ganga hraðar fyrir sig en áður var áætlað og að nú einbeiti stjórnin sér að frekari vexti. Aurora Fashions var stofnað af skilanefnd Kaupþings í mars í fyrra en verslunarkeðjurnar Warehouse, Oasis, Coast og Karen Millen tilheyra Aurora Fashions. 9.11.2010 10:50
Alþjóðabankinn: Gullverð ráði gengi gjaldmiðla Robert Zoellick forstjóri Alþjóðabankans vill að heimsmarkaðsverð á gulli ráði aftur gengi stærstu gjaldmiðla heimsins. Þetta kemur fram í áliti frá Zoellick sem birt hefur verið á vefsíðu Financial Times. 8.11.2010 11:13
Þýska aflvélin í góðum gír Afgangurinn af viðskiptajöfnuði Þýskalands jókst úr 5 milljörðum evra í ágúst og upp í 14 milljarða evra í september sem eru um 2.200 milljarðar kr. 8.11.2010 08:38
Amazon kaupir bleyjur fyrir tæpa 60 milljarða Amazon hefur keypt netverslunina Quidsi, sem meðal annars selur bleyjur í gegnum dótturfélag sitt Diapers.com, fyrir 540 milljónir dollara eða tæpa 60 milljarða kr. 8.11.2010 08:24
Gjaldþrotum fækkar í Danmörku Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fækkaði um 5% í október miðað við sama mánuð í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn á liðnu ári sem slíkt gerist. 8.11.2010 07:58
Bronsstytta eftir Henry Matisse seld fyrir metfé Stór bronsstytta sem gerð var af franska impressionistanum Henry Matisse var seld fyrir metfé á uppboði hjá Christie´s í New York í gær. 4.11.2010 07:36
Útiloka ekki skemmdarverk í kauphöllinni í London Forráðamenn kauphallarinnar í London vilja ekki útiloka að skemmdarverk hafi verið fram í kauphöllinni s.l. þriðjudagsmorgun en þá hrundi eitt af helstu viðskiptakerfum kauphallarinnar í tvo tíma. 4.11.2010 07:17
Skattrannsókn skilar 80 milljörðum í Danmörku Embætti ríkisskattstjórans í Danmörku telur að það geti náð aftur um fjórum milljörðum danskra króna eða um 80 milljörðum króna af skattaundanskotum til aflandseyja á undanförnum árum. 4.11.2010 07:03
Sykurverð í hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á sykri rauk upp í dag og hafði ekki verið hærra í tæpa þrjá áratugi, samkvæmt frétt á vef Daily Telegraph. Pundið af sykri kostaði þá 30,6 sent en lækkaði örlítið þegar að leið á daginn. 2.11.2010 19:29
SAS í samkeppni við Icelandair á leiðinni Oslo-New York SAS hefur ákveðið að hefja aftur flug á leiðinni Osló- New York. Þar með verður SAS í harðri samkeppni við Icelandair á þessari flugleið. 2.11.2010 11:23
Kreppan hefur kostað 30 milljónir manns atvinnu sína Dominique Strauss-Khan forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hafi hingað til kostað um 30 milljónir manns atvinnu sína á heimsvísu. 2.11.2010 07:20
Rússneskir olíumilljarðar streyma í danskt sprotafyrirtæki Rússneskir olíumilljarðar streyma nú inn í lítið sprotafyrirtæki í bænum Vojens á Suður-Jótlandi í Danmörku. 2.11.2010 07:14
Mestu olíulindir í 34 ár fundust við Brasilíu Yfirvöld í Bfrasilíu hafa tilkynnt um risvaxinn olíulindafund undan ströndum landsins. Meira magn af olíu hefur ekki fundist í heiminum síðan 1976 þegar olía fannst á Cantarell svæðinu í Mexíkóflóa. 1.11.2010 09:53
Þjóðsagnakennt úrasafn sir Edmund Hillary á uppboð Þjóðsagnakennt safn Rolex úra sem áður voru í eigu fjallgöngukappans sir Edmund Hillary verður selt á uppboði í Genf síðar í mánuðinum. 1.11.2010 07:41
Kvikmyndaverið MGM lýst gjaldþrota Kvikmyndaverið MGM hefur lýst sig gjaldþrota. Þar með er lokið áralangri baráttu þessa sögufræga kvikmyndavers við að halda sér á floti en skuldirnar námu 4 milljörðum dollara eða tæpum 450 milljörðum króna undir lokin. 1.11.2010 07:23
Svarthöfði seldur á uppboði hjá Christie´s í London Svarthöfði er til sölu og fer á uppboð hjá Christie´s í London seinna í mánuðinum. 1.11.2010 07:16