Rússneskir olíumilljarðar streyma í danskt sprotafyrirtæki 2. nóvember 2010 07:14 Rússneskir olíumilljarðar streyma nú inn í lítið sprotafyrirtæki í bænum Vojens á Suður-Jótlandi í Danmörku. Um er að ræða tæknifyrirtækið Johnson Oil sem stofnað var sem sprotafyrirtæki fyrir nokkrum árum. Nú hefur það gert sölusamninga við rússnesk olíufyrirtæki upp á yfir milljarð danskra króna eða yfir 20 milljarða króna. Fremst í flokki rússnesku fyrirtækjana er olíurisinn Gazprom eitt stærsta olíufyrirtæki heimsins. Johnson Oil hefur sérhæft sig í framleiðslu á filterum, eða síum, fyrir olíuiðnaðinn. Fyrirtækið framleiðir meðal annars síu sem getur skilið að olíu og vatn á ódýran hátt. Í frétt um málið í Jyllands-Posten segir að Johnson Oil hafi nýlega gengið frá samningi við Gazprom til tíu ára sem gæti gefið Dönunum allt að 15 milljarða króna í aðra hönd. Fram kemur í fréttinni að annar viðskiptavina Johnson Oil er RAO Rosnefte sem sérhæfir sig í byggingu olíuhreinsunarstöðva. Henrik Karlsgaard forstjóri Johnson Oil segir að þeir hafi nú fengið sérfræðinga sér til liðs til að skrá fyrirtækið á markað í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Enda hafi rússnesku viðskiptavinirnir þegar keypt minniháttar hluti í Johnson Oil. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneskir olíumilljarðar streyma nú inn í lítið sprotafyrirtæki í bænum Vojens á Suður-Jótlandi í Danmörku. Um er að ræða tæknifyrirtækið Johnson Oil sem stofnað var sem sprotafyrirtæki fyrir nokkrum árum. Nú hefur það gert sölusamninga við rússnesk olíufyrirtæki upp á yfir milljarð danskra króna eða yfir 20 milljarða króna. Fremst í flokki rússnesku fyrirtækjana er olíurisinn Gazprom eitt stærsta olíufyrirtæki heimsins. Johnson Oil hefur sérhæft sig í framleiðslu á filterum, eða síum, fyrir olíuiðnaðinn. Fyrirtækið framleiðir meðal annars síu sem getur skilið að olíu og vatn á ódýran hátt. Í frétt um málið í Jyllands-Posten segir að Johnson Oil hafi nýlega gengið frá samningi við Gazprom til tíu ára sem gæti gefið Dönunum allt að 15 milljarða króna í aðra hönd. Fram kemur í fréttinni að annar viðskiptavina Johnson Oil er RAO Rosnefte sem sérhæfir sig í byggingu olíuhreinsunarstöðva. Henrik Karlsgaard forstjóri Johnson Oil segir að þeir hafi nú fengið sérfræðinga sér til liðs til að skrá fyrirtækið á markað í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Enda hafi rússnesku viðskiptavinirnir þegar keypt minniháttar hluti í Johnson Oil.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira