Fleiri fréttir

Guðný Helga ráðin til Landspítalans

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri Samskiptadeildar Landspítalans. Hún mun hefja störf um miðjan maí. Þangað til mun hún vinna að áframhaldandi verkefnum hjá Íslandsbanka.

Stjórnenda- og skipulagsbreytingar hjá Valitor

Nýtt skipurit hefur tekið gildi hjá Valitor. Í tilkynningu frá Valitor kemur fram að markmið breytinganna sé að styrkja samþættingu innan Valitor og dótturfyrirtækja félagsins í Bretlandi og Danmörku, ásamt samvirkni samstæðunnar.

Vill Landsbankann í ríkiseign til frambúðar

"Ríkið ætti að eiga einn banka og fela honum það verkefni að skila hóflegri arðsemi og hvetja til aukinnar samkeppni á bankamarkaði. Ég held að það væri lang skynsamlegast og best fyrir þjóðina,“ segir Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Rukka skuldara um dráttarvexti þrátt fyrir lagalega óvissu

Lánafyrirtæki hika ekki við að leggja dráttarvexti á lán sem voru í skuldaskjóli þrátt fyrir að lagalegur ágreiningur ríki um málið. Umboðsmaður skuldara segir að með þessu sé fjármála- og innheimtufyrirtæki að refsa þeim skuldurum sem sóttu um aðstoð hjá embættinu.

Landsbankinn að ganga frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja

Allt bendir til þess að Landsbankinn gangi frá kaupum á Sparisjóð Vestmannaeyja á morgun. Formlegar viðræður hófust í gær eftir að frestur sem Fjármálaeftirlitið gaf sparisjóðnum til að bæta eiginfjárstöðu sína rann út.

Tapi snúið í hagnað eftir bið frá 2007

Hagnaður Íbúðalánasjóðs var 3,4 milljarðar króna í fyrra. Kemur flatt upp á marga, segir forstjórinn. Tíu milljarða tap er fyrirséð vegna leiðréttingarinnar.

Þrjú tilboð bárust í Sparisjóð Vestmannaeyja

Landsbankinn, Arionbanki og hópur innlendra og erlendra fjárfesta hafa hver fyrir sig lýst yfir áhuga á að hefja viðræður við stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja um kaup á sjóðnum. Stjórnin óskaði eftir tilboðum eftir að í ljós kom að sjóðurinn þyrfti að bæta eiginfjárstöðu sína um rúman milljarð.

Sjá næstu 50 fréttir