Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. nóvember 2014 11:48 Lánið sem er fyrir dómstólum var tekið hjá Landsbanka Íslands. Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. Eitt af þeim álitaefnum sem mun reyna á fyrir íslenskum dómstólum á næstunni er hvort Evróputilskipun um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi neytendalán hafi verið rétt innleidd í íslenskan rétt. Þetta segir í tilkynningu sem Landsbanki Íslands sendi frá sér vegna niðurstöðu EFTA dómstólsins í morgun. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi mátt miðað við núll prósent verðbólgu þegar heildarlántökukostnaður og árleg hlutfallstala kostnaðar er reiknað í lánaskilmálum. Verði niðurstaða íslenskra dómstóla sú að tilskipunin hafi ekki verið rétt innleidd kann sú spurning að vakna hvort íslenska ríkið sé skaðabótaskylt gagnvart samningsaðilum sem hafa gert með sér lánasamninga um verðtryggð lán, neytendum og eftir atvikum lánastofnunum. Landsbankinn segir einnig að af áliti EFTA-dómstólsins megi einnig ráða að það skipti máli hvort lántaki vissi eða mátti vita af áhrifum verðbólgu á lántökuna ef ekki var gert ráð fyrir henni í kostnaðaráætlun láns. Þannig eigi eftir að reyna á ýmis sjónarmið fyrir íslenskum dómstólum. Loks segir Landsbankinn, líkt og Íslandsbanki og Arion, að bankinn hafi farið yfir hugsanleg áhrif þess ef bankinn yrði talinn bera ábyrgð á því að ákvæði um verðtryggingu yrðu ekki talin gild eða ef upplýsingagjöf í tengslum við veitingu verðtryggðra lána væri talin ófullnægjandi. „Slík niðurstaða væri til þess fallin að lækka virði þess hluta verðtryggðs lánasafns bankans sem væri háð einhverjum slíkum ágöllum. Eiginfjárhlutfall bankans er hins vegar afar hátt og myndi bankinn áfram vera vel yfir eiginfjárkröfu Fjármálaeftirlitsins þrátt fyrir slíka niðurstöðu,“ segir Landsbankinn. Tengdar fréttir Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24. nóvember 2014 11:10 Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24. nóvember 2014 10:13 Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu Þegar lánssamningur er bundinn við vísitölu neysluverðs, samrýmist það ekki tilskipun 87/102/EBE að miðað sé við 0% verðbólgu við útreikning á heildarlántökukostnaði og árlegri hlutfallstölu kostnaðar ef þekkt verðbólgustig á lántökudegi er ekki 0%. Þetta segir í ráðgefandi áliti EFTA- 24. nóvember 2014 08:21 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. Eitt af þeim álitaefnum sem mun reyna á fyrir íslenskum dómstólum á næstunni er hvort Evróputilskipun um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna varðandi neytendalán hafi verið rétt innleidd í íslenskan rétt. Þetta segir í tilkynningu sem Landsbanki Íslands sendi frá sér vegna niðurstöðu EFTA dómstólsins í morgun. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi mátt miðað við núll prósent verðbólgu þegar heildarlántökukostnaður og árleg hlutfallstala kostnaðar er reiknað í lánaskilmálum. Verði niðurstaða íslenskra dómstóla sú að tilskipunin hafi ekki verið rétt innleidd kann sú spurning að vakna hvort íslenska ríkið sé skaðabótaskylt gagnvart samningsaðilum sem hafa gert með sér lánasamninga um verðtryggð lán, neytendum og eftir atvikum lánastofnunum. Landsbankinn segir einnig að af áliti EFTA-dómstólsins megi einnig ráða að það skipti máli hvort lántaki vissi eða mátti vita af áhrifum verðbólgu á lántökuna ef ekki var gert ráð fyrir henni í kostnaðaráætlun láns. Þannig eigi eftir að reyna á ýmis sjónarmið fyrir íslenskum dómstólum. Loks segir Landsbankinn, líkt og Íslandsbanki og Arion, að bankinn hafi farið yfir hugsanleg áhrif þess ef bankinn yrði talinn bera ábyrgð á því að ákvæði um verðtryggingu yrðu ekki talin gild eða ef upplýsingagjöf í tengslum við veitingu verðtryggðra lána væri talin ófullnægjandi. „Slík niðurstaða væri til þess fallin að lækka virði þess hluta verðtryggðs lánasafns bankans sem væri háð einhverjum slíkum ágöllum. Eiginfjárhlutfall bankans er hins vegar afar hátt og myndi bankinn áfram vera vel yfir eiginfjárkröfu Fjármálaeftirlitsins þrátt fyrir slíka niðurstöðu,“ segir Landsbankinn.
Tengdar fréttir Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24. nóvember 2014 11:10 Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24. nóvember 2014 10:13 Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu Þegar lánssamningur er bundinn við vísitölu neysluverðs, samrýmist það ekki tilskipun 87/102/EBE að miðað sé við 0% verðbólgu við útreikning á heildarlántökukostnaði og árlegri hlutfallstölu kostnaðar ef þekkt verðbólgustig á lántökudegi er ekki 0%. Þetta segir í ráðgefandi áliti EFTA- 24. nóvember 2014 08:21 Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Sjá meira
Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24. nóvember 2014 11:10
Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24. nóvember 2014 10:13
Máttu ekki miða við núll prósent verðbólgu Þegar lánssamningur er bundinn við vísitölu neysluverðs, samrýmist það ekki tilskipun 87/102/EBE að miðað sé við 0% verðbólgu við útreikning á heildarlántökukostnaði og árlegri hlutfallstölu kostnaðar ef þekkt verðbólgustig á lántökudegi er ekki 0%. Þetta segir í ráðgefandi áliti EFTA- 24. nóvember 2014 08:21