Hefur verið strítt fyrir að ruglast á Tuborg og Thule Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. nóvember 2014 16:03 Hér er Andri að taka við bjórkassa frá Ölgerðinni. „Það er ágætt að geta skemmt einhverjum þarna niðri í vinnu," segir Andri Daði Aðalsteinsson sem sagði frá því, í viðtali við Vísi í vikunni, að hann hafði ruglast á jólabjórnum frá Tuborg og Thule. Andri var búinn að drekka tvo bjóra frá Thule þegar hann bað konuna sína um að setja „einn Tuborg inn í ískáp. Hún sagði mér að þetta væri Thule og ég sagði við hana að þetta væri sko Tuborg. Þegar hún sýndi mér dósina rann þetta upp fyrir mér, ég var að drekka Thule." Atvikið hefur vakið mikla athygli á vinnustað Andra, en hann vinnur hjá fyrirtækinu Límtré Vírnet í Borgarnesi. „Menn hengdu fréttina upp á tilkynningatöflu og hafa verið að stilla Tuborg og Thule bjórum upp hlið við hlið. Maður hefur bara gaman af þessu," segir Andri glaður í bragði. Hann segist hafa mikinn húmor fyrir sjálfum sér.Hjálpar honum vonandi að muna hvernig umbúðirnar líta út Guðmundur Pétur Ólafsson er vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Hann segir menn þar á bæ hafa viljað bæta Andra upp þennan misskilning og færðu honum kassa af Tuborg bjór. “Við sáum auðvitað þessa grein og okkur fannst leiðinlegt að heyra að hann hafi ekki fengið þann bjór sem hann ætlaði sér að kaupa. Því vildum við bæta honum það upp. Þetta vonandi hjálpar honum líka að muna hvernig umbúðirnar líta út næst þegar hann fer í vínbúðina," segir Guðmundur og hlær. Guðmundur hvetur neytendur til þess að rýna vel í umbúðirnar á bjórnum sem þeir kaupa, en einhverjum hafa þótt dósir undir jólabjór Tuborg og Thule vera líkar. „Það er auðvitað leiðinlegt að heyra það að fólk sé að ruglast en vonandi mun þessi umræða verða til þess að neytendur rýni aðeins betur í umbúðirnar næst þegar þeir fer að versla sér jólabjór svo þeir verði ekki fyrir vonbrigðum.Kemur sér ótrúlega vel Andri er hæst ánægður með gjöf Ölgerðarinnar. „Já, við erum nokkrir vinnufélagar sem lærðum í Danmörku. Við erum miklir Danir í okkur þannig lagað; okkur þykir til dæmis jólabjórinn góður. Í fyrra héldum við Julefrokost að dönskum sið, með öllu tilheyrandi. Við ætlum að endurtaka leikinn í ár og verður hann einmitt í kvöld. Það kemur sér ótrúlega vel að fá þennan kassa af bjór fyrir kvöldið," segir hann. Andri er mikill áhugamaður um bjór og sérstakur aðdáandi Tuborg-bjórs. Hann segist samt ekki geta fullyrt um hvað sé besti jólabjórinn. „Nei biddu fyrir þér maður. Úrvalið er orðið svo mikið að maður er drekkandi nýjar tegundir alla aðventuna. Talaðu við mig seinna í desember og þá get ég kannski sagt eitthvað um þetta," segir hann og skellir upp úr. En Andri þakkar vel fyrir sig: „Já, þetta er frábært, í kvöld verður því skálað í hálfdönskum bjór." Tengdar fréttir Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ 17. nóvember 2014 16:27 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
„Það er ágætt að geta skemmt einhverjum þarna niðri í vinnu," segir Andri Daði Aðalsteinsson sem sagði frá því, í viðtali við Vísi í vikunni, að hann hafði ruglast á jólabjórnum frá Tuborg og Thule. Andri var búinn að drekka tvo bjóra frá Thule þegar hann bað konuna sína um að setja „einn Tuborg inn í ískáp. Hún sagði mér að þetta væri Thule og ég sagði við hana að þetta væri sko Tuborg. Þegar hún sýndi mér dósina rann þetta upp fyrir mér, ég var að drekka Thule." Atvikið hefur vakið mikla athygli á vinnustað Andra, en hann vinnur hjá fyrirtækinu Límtré Vírnet í Borgarnesi. „Menn hengdu fréttina upp á tilkynningatöflu og hafa verið að stilla Tuborg og Thule bjórum upp hlið við hlið. Maður hefur bara gaman af þessu," segir Andri glaður í bragði. Hann segist hafa mikinn húmor fyrir sjálfum sér.Hjálpar honum vonandi að muna hvernig umbúðirnar líta út Guðmundur Pétur Ólafsson er vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Hann segir menn þar á bæ hafa viljað bæta Andra upp þennan misskilning og færðu honum kassa af Tuborg bjór. “Við sáum auðvitað þessa grein og okkur fannst leiðinlegt að heyra að hann hafi ekki fengið þann bjór sem hann ætlaði sér að kaupa. Því vildum við bæta honum það upp. Þetta vonandi hjálpar honum líka að muna hvernig umbúðirnar líta út næst þegar hann fer í vínbúðina," segir Guðmundur og hlær. Guðmundur hvetur neytendur til þess að rýna vel í umbúðirnar á bjórnum sem þeir kaupa, en einhverjum hafa þótt dósir undir jólabjór Tuborg og Thule vera líkar. „Það er auðvitað leiðinlegt að heyra það að fólk sé að ruglast en vonandi mun þessi umræða verða til þess að neytendur rýni aðeins betur í umbúðirnar næst þegar þeir fer að versla sér jólabjór svo þeir verði ekki fyrir vonbrigðum.Kemur sér ótrúlega vel Andri er hæst ánægður með gjöf Ölgerðarinnar. „Já, við erum nokkrir vinnufélagar sem lærðum í Danmörku. Við erum miklir Danir í okkur þannig lagað; okkur þykir til dæmis jólabjórinn góður. Í fyrra héldum við Julefrokost að dönskum sið, með öllu tilheyrandi. Við ætlum að endurtaka leikinn í ár og verður hann einmitt í kvöld. Það kemur sér ótrúlega vel að fá þennan kassa af bjór fyrir kvöldið," segir hann. Andri er mikill áhugamaður um bjór og sérstakur aðdáandi Tuborg-bjórs. Hann segist samt ekki geta fullyrt um hvað sé besti jólabjórinn. „Nei biddu fyrir þér maður. Úrvalið er orðið svo mikið að maður er drekkandi nýjar tegundir alla aðventuna. Talaðu við mig seinna í desember og þá get ég kannski sagt eitthvað um þetta," segir hann og skellir upp úr. En Andri þakkar vel fyrir sig: „Já, þetta er frábært, í kvöld verður því skálað í hálfdönskum bjór."
Tengdar fréttir Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ 17. nóvember 2014 16:27 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Sjá meira
Dósirnar líkar: Ætlaði að kaupa Tuborg en keypti Thule „Ég var meira að segja búinn að drekka tvo bjóra áður en konan benti mér á þetta.“ 17. nóvember 2014 16:27
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent