Fleiri fréttir Hlutabréf tóku dýfu á nýjum fjórðungi Það er ekki hægt að segja annað en að þriðji ársfjórðungur hafi byrjað með skelli í Kauphöll Íslands í dag. Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 7,7 prósent og Existu um 7,45 prósent. 1.7.2008 15:32 Veltumesta hálfa ár í sögu Kauphallarinnar Nú þegar helmingur ársins er liðinn er veltan á árinu orðin 4.290 milljarðar og er það 31% meiri velta en á síðari hluta síðasta árs. Eins og fram hefur komið hefur verið gríðarleg velta með skuldabréf og er hún 80% af heildarveltu ársins. 1.7.2008 13:32 Starfsfólk Iceland Express beðið um að taka launalaust leyfi Lággjaldaflugfélagið Sterling, sem er að stærstum hluta í eigu Fons sem einnig rekur Iceland Express hyggst segja upp 200 manns vegna hækkandi eldneytisverðs. Jafngildir þar um 20% fækkun starfsfólks. Iceland Express hefur einnig gripið til aðgerða til að hagræða í rekstri. 1.7.2008 12:23 Fjórðungur fyrirtækja skilar ársreikningi of seint Um fjórðungur fyrirtækja á enn eftir að skila ársreikningum fyrir tekjuárið 2006, tíu mánuðum eftir að skilafrestur rann út. Þetta kemur fram í könnun fyrirtækisins CreditInfo Ísland. Í tilkynningu frá féalginu segir að þetta þýði að að fjöldi fyrirtækja sem enn eigi eftir að skila ársreikningum sé ríflega 6100. 1.7.2008 12:00 Íslenskir fjárfestar kaupa apótekakeðju í Úkraínu Íslenskir fjárfestar undir forystu Jónasar Tryggvasonar hafa fest kaup á apótekakeðjunni Salve í Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MP Fjárfestingarbanka sem hafði milligöngu um viðskiptin. 1.7.2008 11:28 Glitnir gerir ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum Greiningadeild Glitnis gerir ráð fyrir að bankastjórn Seðlabankans muni ákveða að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 15,5% á vaxtaákvörðunardegi sínum næstkomandi fimmtudag. 1.7.2008 11:22 Landic að leggja undir sig Kvosina Fasteignafélagið Landic Property hefur keypt húsnæði Tryggingamiðstöðvarinnar við Aðalstræti 6 og 8 og verður með því langstærsti eigandi atvinnuhúsnæðis í Kvosinni í Reykjavík. 1.7.2008 11:17 Viðskipti með hluti í Kaupþingi og Landsbankanum fyrir 4,6 milljarða Viðskipti hafa verið með hluti í Kaupþingi og Landsbankanum fyrir samtals 4,6 milljarða króna í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. 1.7.2008 10:55 Úrvalsvísitalan niður um 1,49% í morgun Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,49% í morgun. Mest lækkaði gengi bréfa í Exista hf. um 5,85%, SPRON hf. lækkaði um 2,10% og Glitnir banki hf. lækkaði um 1,95%. 1.7.2008 10:36 Félögin í Kauphöllinni rýrnað um 250 milljarða á þremur mánuðum Virði þeirra félaga sem eru skráð í Kauphöll Íslands rýrnaði um rúma 250 milljarða á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Annar ársfjórðungur nær frá 31. mars til 30. júní. Mest rýrnaði virði Landsbankans eða um rúma 72 milljarða. 30.6.2008 18:32 Útlit fyrir versta hlutabréfaár Kauphallar frá upphafi Greiningardeild Kaupþings segir að ef fram haldi sem horfi á íslenskum hlutabréfamarkaði og árslokagildi Úrvalsvísitölunnar verði hið sama og nú verði um mestu lækkun á einu ári frá því útreikningur hófst árið 1993. 30.6.2008 17:18 Færeyingar rísa og falla Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,85 prósent í Kauphöll Íslands í dag en það er jafnframt mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Eik banka um 6,93 prósent. 30.6.2008 15:47 Fjögur félög hafa hækkað í dag Fjögur félög hafa hækkað í Kauphöll Íslands í dag. Þeirra mest hefur Færeyski bankinn hækkað en Eik Banki hefur lækkað mest. Úrvalsvísitalan hefur farið niður um 0,92% og stendur nú í tæpum 4.377 stigum. 30.6.2008 15:02 Landsbanki Kepler skorar hátt í skoðanakönnun Landsbanki Kepler, dótturfyrirtæki Landsbankans og starfar á meginlandi Evrópu, er í efstu sætum í mörgum lykilflokkum í skoðanakönnun Thomson Extel 2008. 30.6.2008 14:55 SA: Bankarnir bera ekki ábyrgð á stöðu á húsnæðismarkaði Samtök atvinnulífsins segja þá kólnun sem hafin sé á fasteignamarkaði hafi verið fyrirséð og hafna því að staðan í dag verði rekin til bankanna. 30.6.2008 13:38 Engar uppsagnir í bönkunum „Engar fréttir eru góðar fréttir í þessu,“ segir Friðbert Traustason formaður félags íslenskra bankastarfsmanna þegar Vísir spyr hvort hann hafi heyrt af einhverjum fjöldauppsögnum hjá bönknum um þessi mánaðarmót. Friðbert segist ekkert hafa heyrt. 30.6.2008 13:17 Álútflutningur mildar högg af háu eldsneytisverði Greiningardeild Glitnis segir að höggið af háu innflutningverði á eldsneyti sé mildað af áhrifum hás orkuverðs á útflutningstekjur á áli. Þetta kemur fram í Morgunkorni dagsins þar sem fjallað er um minnkandi vöruskiptahalla. 30.6.2008 11:33 Úrvalsvísitalan áfram á niðurleið Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka og nú í morgun hefur hún lækkað um rúm prósent. Stendur vísitalan nú í 4.372 stigum. 30.6.2008 11:14 Æðstu stjórnendur Icelandair ætla ekki að lækka launin sín Icelandair sagði nýlega upp 240 manns í viðamiklum aðgerðum sem sagðar eru miða að því að endurskipuleggja rekstur félagsins og bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna hækkandi eldsneytisverðs og óvissu í efnahagsmálum. Birkir Hólm Guðnason framkvæmdastjóri félagsins segir félagið ekki ætla að skera niður laun æðstu stjórnenda fyrirtækisins. 30.6.2008 10:49 Stjórnvaldssekt á hendur Sundum felld úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála um einnar milljónar króna stjórnvaldssekt á hendur félaginu Sundi vegna ófullnægjandi upplýsingagjafar. 30.6.2008 10:45 Krónan styrkist eilítið Gengisvísitala krónunnar veiktist eilítið við opnun gjaldeyrismarkaða í morgun, eða um 0,30 prósent. 30.6.2008 10:22 Jón Ásgeir: Eyði ekki tíma mínum í að hata aðra menn Jón Ásgeir Jóhannesson starfandi stjórnarformaður Baugs segir að Baugur muni á næstunni flytja einhver íslenskra félaga sinna úr landi líkt og Vísir greindi frá 12. júní síðastliðinn. Sjálfur muni hann segja sig úr stjórnum allra félaga Baugs sem verða áfram innanlands innan fjögurra mánaða. 28.6.2008 17:23 Ilva Jákups í gjaldþrotameðferð Breska húsgagnakeðjan Ilva Furniture er komin í gjaldþrotameðferð eftir því sem bresk blöð greina frá. Ilva er í eigu íslenska fjárfestingafélagsins Lagersins sem er aftur í eigu Jákups Jacobsen, sem oftast er kenndur við Rúmfatalagerinn. 28.6.2008 13:45 Verulegur niðurskurður framundan hjá Sterling Verulegur niðurskurður er framundan hjá Sterling flugfélaginu. Ætlunin er að segja 20% af starfsfólki félagsins upp störfum. Og fækka á flugsætum um rúm 12%. 28.6.2008 10:43 Kaupsamningum í borginni fjölgar um helming milli vikna Fasteignakaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar mikið milli vikna eða um nærri helming. 28.6.2008 10:38 Kaupþing lækkar vexti "Við erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu," segir Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Kaupþings sem mun lækka vexti á húsnæðislánum um 0,35% á mánudaginn. 27.6.2008 21:15 Iceland Express breytir áætlunum í haust og vetur Iceland Express hefur ákveðið að breyta haust- og vetraráætlun til að mæta auknum kostnaði vegna eldsneytisverðhækkana og veiku gengi krónunnar. 27.6.2008 16:15 Spron lækkaði mest í Kauphöllinni Spron hf. lækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í dag eða um 2,92%. Alls lækkuðu níu félög en sjö félög hækkuðu. Úrvalsvísitalan lækkaði. 27.6.2008 15:46 Ekki kunnugt um að fjármálafyrirtæki hafi brugðist trausti stjórnvalda Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin hafi verið í ágætu samstarfi við samtök fjármálafyrirtækja og honum er ekki kunnugt um að menn hafi brugðist trausti í hennar garð. Þetta sagði hann þegar hann var spurður út í meint innherjasvik Landsbankans. 27.6.2008 12:38 Íslendingar fóru of geyst og voru of bjartsýnir Hádegisviðtal Markaðarins í dag verður við Ambrose Evans-Pritchard, viðskiptablaðamann breska blaðsins The Daily Telegraph. 27.6.2008 11:50 Vel heppnað útboð á ríkisbréfum Tilboð að nafnvirði um 44 milljarðar króna bárust í ríkisbréf sem Seðlabanki Íslands bauð út í gær. 27.6.2008 11:00 Krónan veik í morgunsárið Gengisvísitalan hefur hækkað um 1,48 prósent það sem af er á markaði í dag. Krónan hefur því veikst sem því nemur og er vísitalan nú í 165 stigum. Engar hækkanir hafa verið í kauphöllinni enn sem komið er en sex félög hafa lækkað. 27.6.2008 10:16 Einkunn TM lækkuð vegna skulda FL Group Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað einkunn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og dótturfélags þess, Nemi Forsikring ASA í Noregi, úr BBB í BBB-. 27.6.2008 10:14 Hlakkar til aukinnar samkeppni Halldór Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bauhaus á Íslandi, er spenntur fyrir aukinni samkeppni þegar verslunin opnar hér á landi. Halldór var gestur Sindra Sindrasonar í viðskiptaþættinum Í lok dag. 26.6.2008 17:48 SPRON og Exista lækkuðu mest í dag SPRON og Exista lækkuðu um á sjötta prósent í viðskiptum í Kauphöll Íslands. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,5 prósent og stendur í 4.449 stigum. 26.6.2008 16:38 Fimm milljarða gengistap Bakkavarar vegna Greencore Bakkavör Group horfir nú fram á fimm milljarða gengistap af bréfum sínum í írska félaginu Greencore Group á öðrum ársfjórðungi. Bréfin í félaginu hafa fallið um 48% frá 1. apríl og alls um 60% frá áramótum. 26.6.2008 16:22 Greining Glitnis væntir óbreyttra stýrivaxta Greining Glitnis segir að hámarki stýravaxta sé nú náð í 15,5% og væntir þess að bankastjórn Seðlabankans haldi vöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi 3. júlí nk. 26.6.2008 11:22 Markaðurinn opnar í mínus Úrvalsvísitalan féll um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni. Stendur vísitalan nú í 4.474 stigum. 26.6.2008 10:36 Bílverð, matur og drykkjarvara skekktu verðbólguspá Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningar Landsbankans segir að munurinn á verðbólguspá greiningarinnar og niðurstöðu Hagstofunnar upp á 12,7% liggi helst í að verð á bílum lækkaði en greiningin gerði ráð fyrir hækkun. Spá Landsbankans var 13% verðbólga. 26.6.2008 10:22 Krónan veikist aftur Gengi krónunnar hefur veikst um 0,6% í fyrstu viðskiptum á gjaldeyrismarkaðinum í morgun. Er gengisvísitalan nú í 162,5 stigum. 26.6.2008 10:06 Hagnaður íslenskra fyrirtækja 16 prósent af tekjum árið 2006 Rekstrarhagnaður tæplega 23.300 fyrirtækja sem voru í rekstri bæði árin 2005 og 2006 nam 16,2 prósent af tekjum árið 2006 og 14,4 prósent árið 2005. Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar. 26.6.2008 10:05 Krónan aðeins einu sinni styrkst svo mikið á einum degi Krónan lauk keppni í dag við lokun markaða í góðum málum miðað við hremmingar síðustu daga. 25.6.2008 16:25 Gera ráð fyrir veikri krónu "Við gerum ráð fyrir veikri krónu fram eftir haustinu," sagði Jón Bjarki Bendtsson hjá greiningardeild Glitnis sem var gestur Ingimars Karls Helgasonar viðskiptaþættinum Í lok dags. 25.6.2008 18:27 Krónan mun áfram eiga erfitt uppdráttar Greiningardeild Glintis gerir ráð fyrir því að krónan muni eiga erfitt uppdráttar í bráð og að gengi hennar muni áfram einkennast af miklum sveiflum næstu mánuðina. 25.6.2008 16:35 365 hækkaði mest í dag - viðskipti fyrir 16 þúsund krónur Gengi bréfa í 365, sem gefur meðal annars út Fréttablaðið og heldur úti Vísi.is, hækkaði um 3,48 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á móti féll gengi bréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways á sama tíma um 6,83 prósent. 25.6.2008 15:39 Sjá næstu 50 fréttir
Hlutabréf tóku dýfu á nýjum fjórðungi Það er ekki hægt að segja annað en að þriðji ársfjórðungur hafi byrjað með skelli í Kauphöll Íslands í dag. Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, féll um 7,7 prósent og Existu um 7,45 prósent. 1.7.2008 15:32
Veltumesta hálfa ár í sögu Kauphallarinnar Nú þegar helmingur ársins er liðinn er veltan á árinu orðin 4.290 milljarðar og er það 31% meiri velta en á síðari hluta síðasta árs. Eins og fram hefur komið hefur verið gríðarleg velta með skuldabréf og er hún 80% af heildarveltu ársins. 1.7.2008 13:32
Starfsfólk Iceland Express beðið um að taka launalaust leyfi Lággjaldaflugfélagið Sterling, sem er að stærstum hluta í eigu Fons sem einnig rekur Iceland Express hyggst segja upp 200 manns vegna hækkandi eldneytisverðs. Jafngildir þar um 20% fækkun starfsfólks. Iceland Express hefur einnig gripið til aðgerða til að hagræða í rekstri. 1.7.2008 12:23
Fjórðungur fyrirtækja skilar ársreikningi of seint Um fjórðungur fyrirtækja á enn eftir að skila ársreikningum fyrir tekjuárið 2006, tíu mánuðum eftir að skilafrestur rann út. Þetta kemur fram í könnun fyrirtækisins CreditInfo Ísland. Í tilkynningu frá féalginu segir að þetta þýði að að fjöldi fyrirtækja sem enn eigi eftir að skila ársreikningum sé ríflega 6100. 1.7.2008 12:00
Íslenskir fjárfestar kaupa apótekakeðju í Úkraínu Íslenskir fjárfestar undir forystu Jónasar Tryggvasonar hafa fest kaup á apótekakeðjunni Salve í Úkraínu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MP Fjárfestingarbanka sem hafði milligöngu um viðskiptin. 1.7.2008 11:28
Glitnir gerir ráð fyrir óbreyttum stýrivöxtum Greiningadeild Glitnis gerir ráð fyrir að bankastjórn Seðlabankans muni ákveða að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 15,5% á vaxtaákvörðunardegi sínum næstkomandi fimmtudag. 1.7.2008 11:22
Landic að leggja undir sig Kvosina Fasteignafélagið Landic Property hefur keypt húsnæði Tryggingamiðstöðvarinnar við Aðalstræti 6 og 8 og verður með því langstærsti eigandi atvinnuhúsnæðis í Kvosinni í Reykjavík. 1.7.2008 11:17
Viðskipti með hluti í Kaupþingi og Landsbankanum fyrir 4,6 milljarða Viðskipti hafa verið með hluti í Kaupþingi og Landsbankanum fyrir samtals 4,6 milljarða króna í morgun, samkvæmt upplýsingum frá Markaðsvakt Mentis. 1.7.2008 10:55
Úrvalsvísitalan niður um 1,49% í morgun Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,49% í morgun. Mest lækkaði gengi bréfa í Exista hf. um 5,85%, SPRON hf. lækkaði um 2,10% og Glitnir banki hf. lækkaði um 1,95%. 1.7.2008 10:36
Félögin í Kauphöllinni rýrnað um 250 milljarða á þremur mánuðum Virði þeirra félaga sem eru skráð í Kauphöll Íslands rýrnaði um rúma 250 milljarða á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Annar ársfjórðungur nær frá 31. mars til 30. júní. Mest rýrnaði virði Landsbankans eða um rúma 72 milljarða. 30.6.2008 18:32
Útlit fyrir versta hlutabréfaár Kauphallar frá upphafi Greiningardeild Kaupþings segir að ef fram haldi sem horfi á íslenskum hlutabréfamarkaði og árslokagildi Úrvalsvísitölunnar verði hið sama og nú verði um mestu lækkun á einu ári frá því útreikningur hófst árið 1993. 30.6.2008 17:18
Færeyingar rísa og falla Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 3,85 prósent í Kauphöll Íslands í dag en það er jafnframt mesta hækkunin. Á sama tíma féll gengi bréfa í Eik banka um 6,93 prósent. 30.6.2008 15:47
Fjögur félög hafa hækkað í dag Fjögur félög hafa hækkað í Kauphöll Íslands í dag. Þeirra mest hefur Færeyski bankinn hækkað en Eik Banki hefur lækkað mest. Úrvalsvísitalan hefur farið niður um 0,92% og stendur nú í tæpum 4.377 stigum. 30.6.2008 15:02
Landsbanki Kepler skorar hátt í skoðanakönnun Landsbanki Kepler, dótturfyrirtæki Landsbankans og starfar á meginlandi Evrópu, er í efstu sætum í mörgum lykilflokkum í skoðanakönnun Thomson Extel 2008. 30.6.2008 14:55
SA: Bankarnir bera ekki ábyrgð á stöðu á húsnæðismarkaði Samtök atvinnulífsins segja þá kólnun sem hafin sé á fasteignamarkaði hafi verið fyrirséð og hafna því að staðan í dag verði rekin til bankanna. 30.6.2008 13:38
Engar uppsagnir í bönkunum „Engar fréttir eru góðar fréttir í þessu,“ segir Friðbert Traustason formaður félags íslenskra bankastarfsmanna þegar Vísir spyr hvort hann hafi heyrt af einhverjum fjöldauppsögnum hjá bönknum um þessi mánaðarmót. Friðbert segist ekkert hafa heyrt. 30.6.2008 13:17
Álútflutningur mildar högg af háu eldsneytisverði Greiningardeild Glitnis segir að höggið af háu innflutningverði á eldsneyti sé mildað af áhrifum hás orkuverðs á útflutningstekjur á áli. Þetta kemur fram í Morgunkorni dagsins þar sem fjallað er um minnkandi vöruskiptahalla. 30.6.2008 11:33
Úrvalsvísitalan áfram á niðurleið Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka og nú í morgun hefur hún lækkað um rúm prósent. Stendur vísitalan nú í 4.372 stigum. 30.6.2008 11:14
Æðstu stjórnendur Icelandair ætla ekki að lækka launin sín Icelandair sagði nýlega upp 240 manns í viðamiklum aðgerðum sem sagðar eru miða að því að endurskipuleggja rekstur félagsins og bregðast við breyttu rekstrarumhverfi vegna hækkandi eldsneytisverðs og óvissu í efnahagsmálum. Birkir Hólm Guðnason framkvæmdastjóri félagsins segir félagið ekki ætla að skera niður laun æðstu stjórnenda fyrirtækisins. 30.6.2008 10:49
Stjórnvaldssekt á hendur Sundum felld úr gildi Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála um einnar milljónar króna stjórnvaldssekt á hendur félaginu Sundi vegna ófullnægjandi upplýsingagjafar. 30.6.2008 10:45
Krónan styrkist eilítið Gengisvísitala krónunnar veiktist eilítið við opnun gjaldeyrismarkaða í morgun, eða um 0,30 prósent. 30.6.2008 10:22
Jón Ásgeir: Eyði ekki tíma mínum í að hata aðra menn Jón Ásgeir Jóhannesson starfandi stjórnarformaður Baugs segir að Baugur muni á næstunni flytja einhver íslenskra félaga sinna úr landi líkt og Vísir greindi frá 12. júní síðastliðinn. Sjálfur muni hann segja sig úr stjórnum allra félaga Baugs sem verða áfram innanlands innan fjögurra mánaða. 28.6.2008 17:23
Ilva Jákups í gjaldþrotameðferð Breska húsgagnakeðjan Ilva Furniture er komin í gjaldþrotameðferð eftir því sem bresk blöð greina frá. Ilva er í eigu íslenska fjárfestingafélagsins Lagersins sem er aftur í eigu Jákups Jacobsen, sem oftast er kenndur við Rúmfatalagerinn. 28.6.2008 13:45
Verulegur niðurskurður framundan hjá Sterling Verulegur niðurskurður er framundan hjá Sterling flugfélaginu. Ætlunin er að segja 20% af starfsfólki félagsins upp störfum. Og fækka á flugsætum um rúm 12%. 28.6.2008 10:43
Kaupsamningum í borginni fjölgar um helming milli vikna Fasteignakaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fjölgar mikið milli vikna eða um nærri helming. 28.6.2008 10:38
Kaupþing lækkar vexti "Við erum mjög ánægð með þessa niðurstöðu," segir Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Kaupþings sem mun lækka vexti á húsnæðislánum um 0,35% á mánudaginn. 27.6.2008 21:15
Iceland Express breytir áætlunum í haust og vetur Iceland Express hefur ákveðið að breyta haust- og vetraráætlun til að mæta auknum kostnaði vegna eldsneytisverðhækkana og veiku gengi krónunnar. 27.6.2008 16:15
Spron lækkaði mest í Kauphöllinni Spron hf. lækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í dag eða um 2,92%. Alls lækkuðu níu félög en sjö félög hækkuðu. Úrvalsvísitalan lækkaði. 27.6.2008 15:46
Ekki kunnugt um að fjármálafyrirtæki hafi brugðist trausti stjórnvalda Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin hafi verið í ágætu samstarfi við samtök fjármálafyrirtækja og honum er ekki kunnugt um að menn hafi brugðist trausti í hennar garð. Þetta sagði hann þegar hann var spurður út í meint innherjasvik Landsbankans. 27.6.2008 12:38
Íslendingar fóru of geyst og voru of bjartsýnir Hádegisviðtal Markaðarins í dag verður við Ambrose Evans-Pritchard, viðskiptablaðamann breska blaðsins The Daily Telegraph. 27.6.2008 11:50
Vel heppnað útboð á ríkisbréfum Tilboð að nafnvirði um 44 milljarðar króna bárust í ríkisbréf sem Seðlabanki Íslands bauð út í gær. 27.6.2008 11:00
Krónan veik í morgunsárið Gengisvísitalan hefur hækkað um 1,48 prósent það sem af er á markaði í dag. Krónan hefur því veikst sem því nemur og er vísitalan nú í 165 stigum. Engar hækkanir hafa verið í kauphöllinni enn sem komið er en sex félög hafa lækkað. 27.6.2008 10:16
Einkunn TM lækkuð vegna skulda FL Group Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað einkunn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og dótturfélags þess, Nemi Forsikring ASA í Noregi, úr BBB í BBB-. 27.6.2008 10:14
Hlakkar til aukinnar samkeppni Halldór Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bauhaus á Íslandi, er spenntur fyrir aukinni samkeppni þegar verslunin opnar hér á landi. Halldór var gestur Sindra Sindrasonar í viðskiptaþættinum Í lok dag. 26.6.2008 17:48
SPRON og Exista lækkuðu mest í dag SPRON og Exista lækkuðu um á sjötta prósent í viðskiptum í Kauphöll Íslands. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,5 prósent og stendur í 4.449 stigum. 26.6.2008 16:38
Fimm milljarða gengistap Bakkavarar vegna Greencore Bakkavör Group horfir nú fram á fimm milljarða gengistap af bréfum sínum í írska félaginu Greencore Group á öðrum ársfjórðungi. Bréfin í félaginu hafa fallið um 48% frá 1. apríl og alls um 60% frá áramótum. 26.6.2008 16:22
Greining Glitnis væntir óbreyttra stýrivaxta Greining Glitnis segir að hámarki stýravaxta sé nú náð í 15,5% og væntir þess að bankastjórn Seðlabankans haldi vöxtum óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi 3. júlí nk. 26.6.2008 11:22
Markaðurinn opnar í mínus Úrvalsvísitalan féll um rúmt prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni. Stendur vísitalan nú í 4.474 stigum. 26.6.2008 10:36
Bílverð, matur og drykkjarvara skekktu verðbólguspá Edda Rós Karlsdóttir forstöðumaður greiningar Landsbankans segir að munurinn á verðbólguspá greiningarinnar og niðurstöðu Hagstofunnar upp á 12,7% liggi helst í að verð á bílum lækkaði en greiningin gerði ráð fyrir hækkun. Spá Landsbankans var 13% verðbólga. 26.6.2008 10:22
Krónan veikist aftur Gengi krónunnar hefur veikst um 0,6% í fyrstu viðskiptum á gjaldeyrismarkaðinum í morgun. Er gengisvísitalan nú í 162,5 stigum. 26.6.2008 10:06
Hagnaður íslenskra fyrirtækja 16 prósent af tekjum árið 2006 Rekstrarhagnaður tæplega 23.300 fyrirtækja sem voru í rekstri bæði árin 2005 og 2006 nam 16,2 prósent af tekjum árið 2006 og 14,4 prósent árið 2005. Þetta sýna nýjar tölur Hagstofunnar. 26.6.2008 10:05
Krónan aðeins einu sinni styrkst svo mikið á einum degi Krónan lauk keppni í dag við lokun markaða í góðum málum miðað við hremmingar síðustu daga. 25.6.2008 16:25
Gera ráð fyrir veikri krónu "Við gerum ráð fyrir veikri krónu fram eftir haustinu," sagði Jón Bjarki Bendtsson hjá greiningardeild Glitnis sem var gestur Ingimars Karls Helgasonar viðskiptaþættinum Í lok dags. 25.6.2008 18:27
Krónan mun áfram eiga erfitt uppdráttar Greiningardeild Glintis gerir ráð fyrir því að krónan muni eiga erfitt uppdráttar í bráð og að gengi hennar muni áfram einkennast af miklum sveiflum næstu mánuðina. 25.6.2008 16:35
365 hækkaði mest í dag - viðskipti fyrir 16 þúsund krónur Gengi bréfa í 365, sem gefur meðal annars út Fréttablaðið og heldur úti Vísi.is, hækkaði um 3,48 prósent í Kauphöll Íslands í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Á móti féll gengi bréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways á sama tíma um 6,83 prósent. 25.6.2008 15:39