Fleiri fréttir

Prósjoppan fagnar tveggja ára afmæli
„Heimsókn í Prósjoppuna ætti sannarlega að vera ofarlega á lista allra kylfinga, við tökum vel á móti ykkur og veitum framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu,” Segir Magnús Lárusson, betur þekktur sem Maggi Lár, eigandi golfverslunarinnar Prósjoppunnar.

Iðnaðarmaður ársins: Örn Hackert
Örn Hackert er einn þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur kíkti til hans í spjall um iðnaðinn og lífið.

Þingholtsstræti 35 fyrsta uppgerða íbúðarhúsið sem hlýtur Svansvottun
Þingholtsstræti 35 var í síðustu viku fyrsta uppgerða húsið til að hljóta Svansvottun.

Gæludýrasamfélagið blómstrar í Dýrheimum
Gæludýrum hefur fjölgað á Íslandi síðustu ár. Hunda- og kattasamfélagið er einna stærst og biðlistar langir hjá mörgum ræktendum. Ingibjörg Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Dýrheima segir ábyrgðarhlutverk að eiga gæludýr og bæði dýrin og eigendurnir þurfi ákveðna þjónustu. Dýrheimar vinni að því að bjóða upp á einstaka þjónustu á Íslandi sem nefnist Samfélagið en Samfélag Dýrheima er byggt á fjórum grunnþáttum, næringu, vellíðan, félagsskap og hreyfiafli.

Náðir þú að pakka? Neyðarsöfnun UN Women fyrir konur og stúlkur á flótta
„Við megum ekki sofna á verðinum gagnvart því sem er að eiga sér stað í heiminum í þessum töluðu orðum. Raunveruleikinn er sá sem hann er þó þol okkar gagnvart fréttum af stríðinu dvíni og því gríðarlega mikilvægt að tryggja að hjálparsamtök hafi áfram bolmagn til að veita lífsbjargandi aðstoð,“ segir María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi en samtökin hafa hrundið af stað neyðarstöfnuninni „Náðir þú að pakka?“

Þurfum að byrja á okkur sjálfum til að byggja upp blómlegt samfélag
„Við ætlum okkur að gera Reykjanesbæ að eftirsóknarverðu sveitarfélagi til búsetu og til atvinnureksturs. Við höfum allt til þess að bera; alþjóðaflugvöll, góðar hafnir, mikið landsvæði og vinnuafl. Bak við öll fögur fyrirheit þarf að vera skotheld framkvæmdaáætlun og hana höfum við,“ segir Margrét Sanders, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem leiðir lista flokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum.

Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum
„Viðtökurnar hafa verið frábærar. Hér á landi er mikill áhugi á útivist og hreyfingu og 4F býður verð á útivistar- og íþróttafatnaði sem hefur ekki áður sést á íslenskum markaði.

Iðnaðarmaður ársins: Heimsókn í Sindra
Leit X977 og Sindra af Iðnaðarmanni ársins 2022 stendur nú yfir.

Fyrsti steypuframleiðandinn til að kolefnisjafna allan rekstur
Steypustöðinni tókst að kolefnisjafna allan rekstur sinn árið 2021, fyrst allra steypuframleiðenda á Íslandi. Árið áður lækkaði félagið kolefnisspor rekstursins um 65%.

Íslenskt hugvit í velferðartækni gæti sparað samfélaginu milljarða
Hugbúnaðarfyrirtækið Alvican hefur undanfarin ár þróað nýjar lausnir í velferðartækni sem auka lífsgæði eldri borgara, snjallan öryggishnapp og hugbúnað sem vaktar daglegt hegðunarmunstur og skynjar frávik svo bregðast megi við. Eftirspurnin er mikil, yfir fjögur hundruð prósenta aukning varð í áskriftum að Alvican á liðnu ári.

Atvinnutækifæri og uppbygging innviða
Reykjavíkurborg stendur fyrir opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu innviða, nýsköpun, skapandi greinar og atvinnutækifæri í borginni, föstudaginn 8. apríl kl. 9 – 11.

X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022
„Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra.

Sprenging í áhuga á útivist og Sportval stækkar
Útivistar- og íþróttavöruverslunin Sportval er flutt á Smiðjuveg 1. Ný vefsíða er komin í loftið og vöruúrvalið stóraukið. Sportval byrjaði sem áhugamál sem vatt hratt upp á sig.