Fleiri fréttir N1 og Dropp afhenda vörur frá Boozt N1 hefur hafið afhendingar á vörum frá sænsku netversluninni Boozt í samstarfi við Dropp og geta viðskiptavinir Boozt nú nálgast sendingar á öllum þjónustustöðvum N1 um land allt. Við pöntun geta viðskiptavinir valið úr afhendingarstöðum Dropp þegar pantað er í netverslun Boozt og að sama skapi býðst viðskiptavinum að skila vörum frá Boozt á allar þjónustustöðvar N1. 25.3.2022 15:21 Skortur á brotajárni í Evrópu og verðið hækkar „Verð á brotajárni hefur aldrei verið eins hátt og það er núna. Við fylgjumst vel með heimsmarkaðsverði og viljum bregðast við og höfum því hækkað verðið hjá okkur um 150% . Kílóverðið er 20 krónur og því heilmikil verðmæti í brotajárni og ónýtum heimilistækjum eins og þvottavélum, þurrkurum og eldavélum,“ segir Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málmaendurvinnslunnar. 25.3.2022 12:01 Fjölmenni á fyrirlestri pólfarans Börge Ousland Norðmaðurinn Börge Ousland einn fremsti pólfari nútímans sagði í máli og myndum frá mögnuðum ferðum sínum á miðvikudagskvöldið var á fyrirlestri á Hilton Nordica. Nær 400 gestir voru mættir til að hlýða á Börge. 24.3.2022 15:01 „Fjölbreytileiki til árangurs” Heiðdís Björnsdóttir hefur verið starfsmaður hjá Ölgerðinni frá byrjun árs 2017 og starfar sem mannauðsstjóri í dag. Hennar helstu áhugamál tengjast fjölskyldunni, útivist og ferðalögum. Hún er með BSc í viðskiptafræði og diplóma í leiðtogafræðum og verkefnastjórnun. 24.3.2022 08:50 Nýsköpun forsenda verðmætasköpunar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hringiðu, hraðal um nýsköpun í hringrásarhagkerfinu sem er í umsjá KLAK – Icelandic Startups. Í hraðlinum felast skipulagðir fundir, fyrirlestrar og vinnustofur með reyndum frumkvöðlum, fjárfestum og innlendum og erlendum sérfræðingum. 23.3.2022 14:19 Notaðar útivistarvörur í umboðssölu rjúka út hjá Fjallamarkaðnum Í Fjallamarkaðnum, Kringlunni 7 er hægt að kaupa og selja notaðan útivistarfatnað og -búnað fyrir bæði börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn er í eigu Fjallakofans og hefur slegið í gegn. Áhugi á útvist er mikill og Íslendingar vilja út að hreyfa sig í öllum veðrum. 22.3.2022 08:51 Félagskonur FKA fjölmenna á Sýnileikadaginn 2022 Sýnileikadagur Félags kvenna í atvinnulífinu fer nú fram í annað sinn. Hátt í 400 konur tóku þátt í fyrra og er búist við því að enn fleiri taki þátt í ár. Arna Sif Þorgeirsdóttir, meðlimur skipulagsnefndar segir viðburðinn kominn til að vera. 17.3.2022 08:51 Bylting í bílamálun með sjálfvirkri blöndunarvél PPG er einn fremsti lakkframleiðandinn heims og selur nýjustu tækni og tól til bílasprautunar. Fyrirtækið lætur meðal annars framleiða sjálfvirkar lakkblöndunarvélar sem skila ítrustu nákvæmni í blöndun. 1.3.2022 13:12 Sjá næstu 50 fréttir
N1 og Dropp afhenda vörur frá Boozt N1 hefur hafið afhendingar á vörum frá sænsku netversluninni Boozt í samstarfi við Dropp og geta viðskiptavinir Boozt nú nálgast sendingar á öllum þjónustustöðvum N1 um land allt. Við pöntun geta viðskiptavinir valið úr afhendingarstöðum Dropp þegar pantað er í netverslun Boozt og að sama skapi býðst viðskiptavinum að skila vörum frá Boozt á allar þjónustustöðvar N1. 25.3.2022 15:21
Skortur á brotajárni í Evrópu og verðið hækkar „Verð á brotajárni hefur aldrei verið eins hátt og það er núna. Við fylgjumst vel með heimsmarkaðsverði og viljum bregðast við og höfum því hækkað verðið hjá okkur um 150% . Kílóverðið er 20 krónur og því heilmikil verðmæti í brotajárni og ónýtum heimilistækjum eins og þvottavélum, þurrkurum og eldavélum,“ segir Högni Auðunsson, framkvæmdastjóri Málmaendurvinnslunnar. 25.3.2022 12:01
Fjölmenni á fyrirlestri pólfarans Börge Ousland Norðmaðurinn Börge Ousland einn fremsti pólfari nútímans sagði í máli og myndum frá mögnuðum ferðum sínum á miðvikudagskvöldið var á fyrirlestri á Hilton Nordica. Nær 400 gestir voru mættir til að hlýða á Börge. 24.3.2022 15:01
„Fjölbreytileiki til árangurs” Heiðdís Björnsdóttir hefur verið starfsmaður hjá Ölgerðinni frá byrjun árs 2017 og starfar sem mannauðsstjóri í dag. Hennar helstu áhugamál tengjast fjölskyldunni, útivist og ferðalögum. Hún er með BSc í viðskiptafræði og diplóma í leiðtogafræðum og verkefnastjórnun. 24.3.2022 08:50
Nýsköpun forsenda verðmætasköpunar Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hringiðu, hraðal um nýsköpun í hringrásarhagkerfinu sem er í umsjá KLAK – Icelandic Startups. Í hraðlinum felast skipulagðir fundir, fyrirlestrar og vinnustofur með reyndum frumkvöðlum, fjárfestum og innlendum og erlendum sérfræðingum. 23.3.2022 14:19
Notaðar útivistarvörur í umboðssölu rjúka út hjá Fjallamarkaðnum Í Fjallamarkaðnum, Kringlunni 7 er hægt að kaupa og selja notaðan útivistarfatnað og -búnað fyrir bæði börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn er í eigu Fjallakofans og hefur slegið í gegn. Áhugi á útvist er mikill og Íslendingar vilja út að hreyfa sig í öllum veðrum. 22.3.2022 08:51
Félagskonur FKA fjölmenna á Sýnileikadaginn 2022 Sýnileikadagur Félags kvenna í atvinnulífinu fer nú fram í annað sinn. Hátt í 400 konur tóku þátt í fyrra og er búist við því að enn fleiri taki þátt í ár. Arna Sif Þorgeirsdóttir, meðlimur skipulagsnefndar segir viðburðinn kominn til að vera. 17.3.2022 08:51
Bylting í bílamálun með sjálfvirkri blöndunarvél PPG er einn fremsti lakkframleiðandinn heims og selur nýjustu tækni og tól til bílasprautunar. Fyrirtækið lætur meðal annars framleiða sjálfvirkar lakkblöndunarvélar sem skila ítrustu nákvæmni í blöndun. 1.3.2022 13:12
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent