Leit X977 og Sindra af Iðnaðarmanni ársins 2022 stendur nú yfir.
Ómar Úlfur, dagskrástjóri X977 og smiður með meiru, kíkti í heimsókn í Sindra og græjaði sig fyrir valið á Iðnaðarmanni ársins 2022.
Þeir félagarnir fóru yfir allar þær gæða græjur sem verða veittar í verðlaun fyrir hinn eina sanna iðnaðarmann/konu en skráning fyrir iðnaðarmann ársins er hafin inni á X977.is og hvetjum við alla til að tilnefna sinn iðnaðarmannn.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.