Fleiri fréttir

Heimsendur bröns Pure Deli slær í gegn

Bröns heim að dyrum nýtur mikilla vinsælda. Fyrirtæki senda heimavinnnandi starfsmönnum bröns og vinir og ættingjar gleðja hvert annað með sendingu

Kauphegðun hefur breyst til frambúðar

Nettó er netverslun vikunnar á Vísi. Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa segir sölu á matvöru á netinu hafa tífaldast á einum degi þegar samgöngutakmarkanir hófust í vor. Kauphegðun Íslendinga hafi breyst til frambúðar.

Auðvelda fyrirtækjum að gleðja starfsfólk

Með fyrirtækjaaðgangi á vefverslun Vorhus.is geta vinnuveitendur nýtt þægilegt pöntunarferli og nálgast fallega gjafapakka fyrir starfsmennina allan ársins hring

Bein útsending: Jólakvöld Húsgagnahallarinnar

Ekki missa af Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar sem fram fer í beinu streymi hér á Vísi klukkan 20 í kvöld. Skemmtilegar uppákomur og leikir þar sem hægt verður að vinna flottar vörur. 

Vöruþróun með þarfir barnsins í huga

Ítalska fyrirtækið Chicco sérhæfir sig í vörum með margþætt notagildi fyrir börn og byggir á áratuga reynslu. Allar vörurnar er þróaðar í samvinnu við fagaðila

6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu

Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu

iPhone 12 boðar nýja upplifun

Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést

Alvotech verði leiðandi á sviði líftæknilyfja á heimsvísu

Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur metnaðarfull markmið um að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða líftæknilyfjum, lækka lyfjaverð og auka lífsgæði. Fyrirtækið auglýsir fjölda nýrra starfa á Íslandi fyrir háskólamenntað fólk.

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins

Erfiðara fyrir konur að fjármagna nýsköpunarverkefni

Í Evrópu fer aðeins um 2,5% þess fjármagns sem varið er í fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtæki til fyrirtækja sem stofnuð eru af konum. Bein útsending verður frá fundi Nýsköpunarnefndar FKA hér á Vísi klukkan 16 í dag

Sjá næstu 50 fréttir