Samstarf

Bein útsending: Jólakvöld Húsgagnahallarinnar

Húsgagnahöllin
Nordal

Jólakvöld Húsgagnahallarinnar verður stafrænt í ár og sýnt verður beint frá kvöldinu á facebooksíðu Húsgagnahallarinnar og hér á Vísi. Streymið hefst klukkan 20 í kvöld og verður hægt að horfa hér í spilaranum fyrir neðan.

Dagskráin verður bæði þétt og skemmtileg undir stjórn jólabarnsins Simma Vill. Þekktir fagurkerar skreyta jólaborð og áhorfendur velja sitt uppáhaldsborð. Einn heppinn þátttakandi verður dreginn út og vinnur sá heppni allt á borðinu. Spennandi Pöbbkviss fer einnig fram þar sem keppt er um glæsilega vinninga. Ýmsar fleiri uppákomur og góðir gestir koma áhorfendum í jólaskap. Þeir sem skrá sig á viðburðinn á Facebook fara í pott og eiga möguleika á að vinna 100.000 króna gjafabréf í Húsgagnahöllinni. 20% afsláttur er af öllum jóla- og smávörum í dag og á morgun.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.