Fleiri fréttir Klettur kynnir nýjan Scania Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri. 31.1.2017 15:00 Armar Vinnulyftur taka við Genie-umboðinu á Íslandi Armar Vinnulyftur hafa tekið við umboðinu fyrir Genie-lyftur á Íslandi en Genie er annar tveggja stærstu lyftuframleiðenda heims. Armar taka við umboðinu af Heimi og Lárusi sf. en þeir hafa haft umboðið í fjórtán ár. 31.1.2017 14:00 Áratuga reynsla skilar sér A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum. 31.1.2017 13:00 Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár. 31.1.2017 13:00 Heildarlausnir Kraftvéla KYNNING: Kraftvélar ehf. fer með umboð fjölda heimsþekktra vörumerkja í atvinnutækjum. Viktor Karl Ævarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kraftvéla, segir bjartsýni ríkja á markaðnum í dag og umtalsverð aukning sé í sölu vinnuvéla á milli ára. Kraftvélar bjóði heildarlausnir í vinnuvélum og atvinnubifreiðum. Höfuðstöðvar Kraftvéla eru að Dalvegi 6-8 í Kópavogi og þjónustustöðvar um allt land. 31.1.2017 12:30 Breytingar í sjóflutningum skapa ný störf og tækifæri á Grænlandi Grænlendingar sjá fram á að efnahagslegt sjálfstæði Grænlands muni styrkjast með nýrri höfn í Nuuk og með samstarfssamningum við Íslendinga um sjóflutninga. 30.1.2017 21:15 Vísbendingar um að töluverðu fjármagni sé komið undan skatti með ólöglegri milliverðlagningu Í vinnu starfshóps, sem falið var að kanna umfang aflandsviðskipta og umsvifa á lágskattasvæðum, komu fram vísbendingar um að verð sé skráð rangt í inn og útflutningi. 30.1.2017 20:50 Karen hættir sem upplýsingafulltrúi SFS Karen Kjartansdóttir lét í dag af störfum sem upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 30.1.2017 20:36 Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30.1.2017 18:12 WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30.1.2017 14:18 Nú er aftur hægt að fá Coke í Smárabíói 30.1.2017 13:04 Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump 30.1.2017 12:38 Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. 30.1.2017 11:36 Starbucks svarar Trump og ætlar að ráða þúsundir flóttamanna Starbucks segist ætla að leggja sig fram um að "bjóða velkomna og veita þeim sem flýja stríð, ofbeldi og ofsóknir tækifæri.“ 30.1.2017 11:30 Björn hættir hjá Viðskiptaráði Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, hefur sagt upp störfum en hann hefur starfað hjá ráðinu frá árinu 2014. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag sem Björn staðfestir í samtali við Viðskiptablaðið. Þar ekki greint frá ástæðu þess að hann hefur sagt starfinu lausu. 30.1.2017 10:28 Ásta Sigríður Fjeldsted nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Ásta hefur starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company frá árinu 2012, bæði á skrifstofum þess í Kaupmannahöfn og Tókýó. 30.1.2017 08:58 Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30.1.2017 06:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30.1.2017 05:00 Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29.1.2017 13:30 Gráa svæðið Netflix birti uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung í síðustu viku. Mörg góð tíðindi var þar að finna; tekjur félagsins voru rétt tæpir 2,5 milljarðar Bandaríkjadala á fjórðungnum sem er yfir spám og þriðjungi meira en á sama tíma fyrir ári. 29.1.2017 11:00 Svipmynd Markaðarins: Fylgist með boltanum í Sofa Score Kosningarnar í haust urðu til þess að líf Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra raskaðist fyrr en hann hafði áformað. 28.1.2017 11:00 Verðbólgan til friðs í þrjú ár Verðbólga í janúar mælist 1,9% og er óbreytt frá síðasta mánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Verðbólga hefur verið undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans í þrjú ár samfleytt, og Greining Íslandsbanka telur útlit fyrir að svo verði enn um sinn. 28.1.2017 07:00 Eimskip lætur smíða tvö stór gámaflutningaskip fyrir 7,4 milljarða Eimskip hefur samið við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. um smíði á tveimur 2.150 gámaeininga flutningaskipum. Hvort skip kostar jafnvirði 3,7 milljarða króna. Þau á að afhenda árið 2019. 28.1.2017 07:00 Apple gengur til liðs við samtök sem eiga að tryggja að gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. 27.1.2017 22:04 Guðmundur Kristján ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Guðmundur Kristján Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 27.1.2017 14:40 Ásdís Rósa nýr framkvæmdastjóri Landmark Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landmark fasteignasölu. 27.1.2017 14:38 Fjölbreytileiki er mikilvægur ISS er eitt þriggja fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að hljóta Jafnlaunavottun VR. Fyrirtækið hefur að leiðarljósi að árangur þess byggist á fjölbreytileika í stjórnun þar sem gildi og viðhorf beggja kynja komi fram. Fjölbreytta liðsheils þurfi til að stýra fyrirtækjum. 27.1.2017 14:30 Fitch hækkar lánshæfismat Íslandsbanka Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 úr BBF3-/F3 með stöðugum horfum. 27.1.2017 13:46 Skotsilfur Markaðarins: Afnema bónusa, en hækka launin Mikið er um mannabreytingar á bankamarkaði um þessar mundir. Þremenningarnir Jón Gunnar Sæmundsen og Jónas Guðmundsson, fyrrverandi starfsmenn Íslandsbanka, og Sigurður Hreiðar Jónsson, sem var síðast verðbréfamiðlari hjá Kviku banka, sögðu þannig allir upp störfum undir lok síðasta árs. 27.1.2017 13:26 Ingibjörg Pálma komin í hóp tuttugu stærstu hluthafa Haga Félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda fjölmiðlafyrirtækisins 365, er komið í hóp tuttugu stærstu hluthafa verslunarfyrirtækisins Haga með 1,28% eignarhlut. Miðað við núverandi gengi bréfa Haga er hluturinn metinn á um 770 milljónir króna. 27.1.2017 11:38 Verð á fötum og skóm lækkað um 10% Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í jaúar 2017 var 436,5 stig í janúar 2017 og lækkaði um 0,57 prósent frá desember. 27.1.2017 11:10 Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27.1.2017 10:13 Málmbræðsla þarf fjármagn og skuldar raforkureikninga Óvissa ríkir um rekstur GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Eigendurnir leita að fjárfestum en fyrirtækið sætir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar. 27.1.2017 07:00 Borgin vill ekki selja virkjunina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi í gær frá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að hafna beiðni bandarískra fjárfesta um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun. „Thanks, but no thanks," sagði Dagur í Facebook-færslu. 27.1.2017 07:00 Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. 26.1.2017 19:40 Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun til bandarískra fjárfesta Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir borgarráð í dag hafa hafnað að ganga til viðræðna við bandaríska fjárfesta um sölu á Hellisheiðarvirkjun. 26.1.2017 14:53 Skyrið heitir nú ÍSEY skyr Mjölkursamsalan (MS) hefur látið hanna nýtt vörkumerki fyrir skyr og gefið því nafnið ÍSEY skyr. Vörumerkið var unnið í samstarfi við innlenda og erlenda ráðgjafa í vörumerkjahönnun. 26.1.2017 14:21 Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar Björn Þorláksson var valinn úr hópi áttatíu umsækjenda. 26.1.2017 14:14 Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. 26.1.2017 11:15 Styrkár til Íslenskra verðbréfa Styrkár Hendriksson hefur verið ráðinn sérfræðingur í verðbréfamiðlun hjá Íslenskum verðbréfum. 26.1.2017 10:41 Lauf og Oculis fá 70 milljóna styrk Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn. 26.1.2017 09:48 Atvinnuleysi í desember nam 2,6% Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900 starfandi og 5.100 án vinnu og í atvinnuleit. 26.1.2017 09:16 Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. 26.1.2017 08:30 Ætla ekki að selja virkjun „Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun. 26.1.2017 07:30 Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 26.1.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Klettur kynnir nýjan Scania Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri. 31.1.2017 15:00
Armar Vinnulyftur taka við Genie-umboðinu á Íslandi Armar Vinnulyftur hafa tekið við umboðinu fyrir Genie-lyftur á Íslandi en Genie er annar tveggja stærstu lyftuframleiðenda heims. Armar taka við umboðinu af Heimi og Lárusi sf. en þeir hafa haft umboðið í fjórtán ár. 31.1.2017 14:00
Áratuga reynsla skilar sér A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum. 31.1.2017 13:00
Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár. 31.1.2017 13:00
Heildarlausnir Kraftvéla KYNNING: Kraftvélar ehf. fer með umboð fjölda heimsþekktra vörumerkja í atvinnutækjum. Viktor Karl Ævarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kraftvéla, segir bjartsýni ríkja á markaðnum í dag og umtalsverð aukning sé í sölu vinnuvéla á milli ára. Kraftvélar bjóði heildarlausnir í vinnuvélum og atvinnubifreiðum. Höfuðstöðvar Kraftvéla eru að Dalvegi 6-8 í Kópavogi og þjónustustöðvar um allt land. 31.1.2017 12:30
Breytingar í sjóflutningum skapa ný störf og tækifæri á Grænlandi Grænlendingar sjá fram á að efnahagslegt sjálfstæði Grænlands muni styrkjast með nýrri höfn í Nuuk og með samstarfssamningum við Íslendinga um sjóflutninga. 30.1.2017 21:15
Vísbendingar um að töluverðu fjármagni sé komið undan skatti með ólöglegri milliverðlagningu Í vinnu starfshóps, sem falið var að kanna umfang aflandsviðskipta og umsvifa á lágskattasvæðum, komu fram vísbendingar um að verð sé skráð rangt í inn og útflutningi. 30.1.2017 20:50
Karen hættir sem upplýsingafulltrúi SFS Karen Kjartansdóttir lét í dag af störfum sem upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 30.1.2017 20:36
Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30.1.2017 18:12
WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30.1.2017 14:18
Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump 30.1.2017 12:38
Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. 30.1.2017 11:36
Starbucks svarar Trump og ætlar að ráða þúsundir flóttamanna Starbucks segist ætla að leggja sig fram um að "bjóða velkomna og veita þeim sem flýja stríð, ofbeldi og ofsóknir tækifæri.“ 30.1.2017 11:30
Björn hættir hjá Viðskiptaráði Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, hefur sagt upp störfum en hann hefur starfað hjá ráðinu frá árinu 2014. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag sem Björn staðfestir í samtali við Viðskiptablaðið. Þar ekki greint frá ástæðu þess að hann hefur sagt starfinu lausu. 30.1.2017 10:28
Ásta Sigríður Fjeldsted nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Ásta hefur starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið McKinsey & Company frá árinu 2012, bæði á skrifstofum þess í Kaupmannahöfn og Tókýó. 30.1.2017 08:58
Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana. 30.1.2017 06:00
Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30.1.2017 05:00
Vefur Sinfóníuhljómsveitarinnar valinn vefur ársins Íslensku Vefverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunnar í fyrrakvöld. 29.1.2017 13:30
Gráa svæðið Netflix birti uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung í síðustu viku. Mörg góð tíðindi var þar að finna; tekjur félagsins voru rétt tæpir 2,5 milljarðar Bandaríkjadala á fjórðungnum sem er yfir spám og þriðjungi meira en á sama tíma fyrir ári. 29.1.2017 11:00
Svipmynd Markaðarins: Fylgist með boltanum í Sofa Score Kosningarnar í haust urðu til þess að líf Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra raskaðist fyrr en hann hafði áformað. 28.1.2017 11:00
Verðbólgan til friðs í þrjú ár Verðbólga í janúar mælist 1,9% og er óbreytt frá síðasta mánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Verðbólga hefur verið undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabankans í þrjú ár samfleytt, og Greining Íslandsbanka telur útlit fyrir að svo verði enn um sinn. 28.1.2017 07:00
Eimskip lætur smíða tvö stór gámaflutningaskip fyrir 7,4 milljarða Eimskip hefur samið við China Shipbuilding Trading Company Limited og Guangzhou Wenchong Shipyard Co. Ltd. um smíði á tveimur 2.150 gámaeininga flutningaskipum. Hvort skip kostar jafnvirði 3,7 milljarða króna. Þau á að afhenda árið 2019. 28.1.2017 07:00
Apple gengur til liðs við samtök sem eiga að tryggja að gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. 27.1.2017 22:04
Guðmundur Kristján ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar Guðmundur Kristján Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 27.1.2017 14:40
Ásdís Rósa nýr framkvæmdastjóri Landmark Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landmark fasteignasölu. 27.1.2017 14:38
Fjölbreytileiki er mikilvægur ISS er eitt þriggja fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að hljóta Jafnlaunavottun VR. Fyrirtækið hefur að leiðarljósi að árangur þess byggist á fjölbreytileika í stjórnun þar sem gildi og viðhorf beggja kynja komi fram. Fjölbreytta liðsheils þurfi til að stýra fyrirtækjum. 27.1.2017 14:30
Fitch hækkar lánshæfismat Íslandsbanka Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í dag lánshæfismat Íslandsbanka í BBB/F3 úr BBF3-/F3 með stöðugum horfum. 27.1.2017 13:46
Skotsilfur Markaðarins: Afnema bónusa, en hækka launin Mikið er um mannabreytingar á bankamarkaði um þessar mundir. Þremenningarnir Jón Gunnar Sæmundsen og Jónas Guðmundsson, fyrrverandi starfsmenn Íslandsbanka, og Sigurður Hreiðar Jónsson, sem var síðast verðbréfamiðlari hjá Kviku banka, sögðu þannig allir upp störfum undir lok síðasta árs. 27.1.2017 13:26
Ingibjörg Pálma komin í hóp tuttugu stærstu hluthafa Haga Félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, aðaleiganda fjölmiðlafyrirtækisins 365, er komið í hóp tuttugu stærstu hluthafa verslunarfyrirtækisins Haga með 1,28% eignarhlut. Miðað við núverandi gengi bréfa Haga er hluturinn metinn á um 770 milljónir króna. 27.1.2017 11:38
Verð á fötum og skóm lækkað um 10% Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í jaúar 2017 var 436,5 stig í janúar 2017 og lækkaði um 0,57 prósent frá desember. 27.1.2017 11:10
Skúli skoðar áætlunarflug til Ísrael WOW Air hefur óskaði eftir leyfi frá flugvallaryfirvöldum í Ísrael til að fljúga sex sinnum í viku frá Keflavík til Tel Aviv. 27.1.2017 10:13
Málmbræðsla þarf fjármagn og skuldar raforkureikninga Óvissa ríkir um rekstur GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Eigendurnir leita að fjárfestum en fyrirtækið sætir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar. 27.1.2017 07:00
Borgin vill ekki selja virkjunina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi í gær frá ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur um að hafna beiðni bandarískra fjárfesta um viðræður um sölu á Hellisheiðarvirkjun. „Thanks, but no thanks," sagði Dagur í Facebook-færslu. 27.1.2017 07:00
Volkswagen mun játa sök í stóra útblástursmálinu Játningin er hluti af samkomulagi sem Volkswagen gerði við bandarísk yfirvöld. 26.1.2017 19:40
Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun til bandarískra fjárfesta Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir borgarráð í dag hafa hafnað að ganga til viðræðna við bandaríska fjárfesta um sölu á Hellisheiðarvirkjun. 26.1.2017 14:53
Skyrið heitir nú ÍSEY skyr Mjölkursamsalan (MS) hefur látið hanna nýtt vörkumerki fyrir skyr og gefið því nafnið ÍSEY skyr. Vörumerkið var unnið í samstarfi við innlenda og erlenda ráðgjafa í vörumerkjahönnun. 26.1.2017 14:21
Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar Björn Þorláksson var valinn úr hópi áttatíu umsækjenda. 26.1.2017 14:14
Útgáfudögum Fréttatímans fækkað í tvo Útgáfudögum Fréttatímans hefur verið fækkað úr þremur í tvo og kemur blaðið nú ekki lengur út á fimmtudögum. 26.1.2017 11:15
Styrkár til Íslenskra verðbréfa Styrkár Hendriksson hefur verið ráðinn sérfræðingur í verðbréfamiðlun hjá Íslenskum verðbréfum. 26.1.2017 10:41
Lauf og Oculis fá 70 milljóna styrk Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn. 26.1.2017 09:48
Atvinnuleysi í desember nam 2,6% Að jafnaði voru 197.000 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í desember 2016 en það jafngildir 83 prósenta atvinnuþátttöku. Af þeim voru 191.900 starfandi og 5.100 án vinnu og í atvinnuleit. 26.1.2017 09:16
Gló opnar í Kaupmannahöfn Nýr veitingastaður Gló verður opnaður í Magasin du Nord í Kaupmannahöfn í júní næstkomandi. Staðurinn verður stærsti veitingastaðurinn í dönsku stórversluninni og verður í matarkjallara hennar. Um er að ræða fimmta Gló-staðinn og þann fyrsta utan Íslands. 26.1.2017 08:30
Ætla ekki að selja virkjun „Ég get einungis talað fyrir sjálfan mig og ég sé enga ástæðu til að selja þetta og mun ekki samþykkja það,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, um kauptilboð einkahlutafélagsins MJDB í eignarhlut Reykjavíkurborgar í Hellisheiðarvirkjun. 26.1.2017 07:30
Stefnt að hlutafjárútboði Arion banka í kringum páska Stefnt er að því að almennt hlutafjárútboð Arion banka, þar sem Kaupþing hyggst bjóða til sölu eignarhlut sinn í bankanum, verði haldið öðru hvoru megin við páskahelgina um miðjan aprílmánuð næstkomandi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 26.1.2017 07:00