Svipmynd Markaðarins: Fylgist með boltanum í Sofa Score Haraldur Guðmundsson skrifar 28. janúar 2017 11:00 Benedikt Jóhannesson er þessa dagana að koma sér fyrir í fjármálaráðuneytinu. Vísir/Ernir Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar, tók við lyklunum að ráðuneyti sínu þann 11. janúar. Ráðherrann verður 63 ára í maí en um 36 ár eru liðin síðan hann lauk doktorsprófi í tölfræði og stærðfræði frá Florida State University. Benedikt er kvæntur Vigdísi Jónsdóttur, aðstoðarskrifstofustjóra Alþingis, og eiga þau þrjú börn á aldrinum 29 til 39 ára. Hann var þangað til nýverið stjórnarformaður Nýherja, framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins Heims og Talnakönnunar sem hann stofnaði árið 1984. Hvað kom þér mest á óvart í fyrra? Að kosningum til Alþingis yrði flýtt um hálft ár. Það varð til þess að allt líf mitt raskaðist miklu fyrr en ég hafði áformað. Framboð, kosningabarátta og seta á Alþingi auk þátttöku í stjórnarmyndunarviðræðum höfðu ekki verið á dagskrá minni árið 2016. Hvaða app notarðu mest? Kindle í símanum. Áður en ég fékk bílstjóra var leggja.is líka vinsælt. Sofa Score er líka handhægt þegar eitthvað er um að vera í boltanum. Hvaða land heimsóttir þú síðast og hvers vegna? Belgíu þar sem ég sótti Evrópuráðstefnu tryggingastærðfræðinga í Brussel síðastliðið vor. Hvernig heldur þú þér í formi? Ég syndi nokkrum sinnum í viku, spila körfubolta vikulega og geng á fjöll þegar fer að vora. Ertu í þínu draumastarfi? Eiginlega hefur það starf sem ég gegni á hverjum tíma alltaf verið draumastarfið þannig að svarið er já. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar, tók við lyklunum að ráðuneyti sínu þann 11. janúar. Ráðherrann verður 63 ára í maí en um 36 ár eru liðin síðan hann lauk doktorsprófi í tölfræði og stærðfræði frá Florida State University. Benedikt er kvæntur Vigdísi Jónsdóttur, aðstoðarskrifstofustjóra Alþingis, og eiga þau þrjú börn á aldrinum 29 til 39 ára. Hann var þangað til nýverið stjórnarformaður Nýherja, framkvæmdastjóri Útgáfufélagsins Heims og Talnakönnunar sem hann stofnaði árið 1984. Hvað kom þér mest á óvart í fyrra? Að kosningum til Alþingis yrði flýtt um hálft ár. Það varð til þess að allt líf mitt raskaðist miklu fyrr en ég hafði áformað. Framboð, kosningabarátta og seta á Alþingi auk þátttöku í stjórnarmyndunarviðræðum höfðu ekki verið á dagskrá minni árið 2016. Hvaða app notarðu mest? Kindle í símanum. Áður en ég fékk bílstjóra var leggja.is líka vinsælt. Sofa Score er líka handhægt þegar eitthvað er um að vera í boltanum. Hvaða land heimsóttir þú síðast og hvers vegna? Belgíu þar sem ég sótti Evrópuráðstefnu tryggingastærðfræðinga í Brussel síðastliðið vor. Hvernig heldur þú þér í formi? Ég syndi nokkrum sinnum í viku, spila körfubolta vikulega og geng á fjöll þegar fer að vora. Ertu í þínu draumastarfi? Eiginlega hefur það starf sem ég gegni á hverjum tíma alltaf verið draumastarfið þannig að svarið er já.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur