Lauf og Oculis fá 70 milljóna styrk Haraldur Guðmundsson skrifar 26. janúar 2017 09:48 Starfsmenn Lauf Forks á góðri stundu. Vísir/Ernir Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn. Oculis efh. er nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að þróun nýrra augnlyfja og byggir á einkaleyfavarinni tækni félagsins. Droparnir hafa þá sérstöðu fram yfir venjulega augndropa að koma lyfjum til bakhluta augans og geta þannig komið í staðinn fyrir lyfjagjöf með sprautunál inn í augað. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til Háskóla Íslands og Landspítalans. Oculis lauk við fjármögnun á árinu 2016 sem leidd var af Brunni vaxtarsjóði og Silfurberg ehf. „Lauf Forks er hátæknifyrirtæki í hönnun, framleiðslu og sölu á reiðhjólaíhlutum. Fyrirtækið var stofnað fyrir tilstuðlan styrks frá Tækniþróunarsjóði árið 2011, í kringum hugmynd að nýrri gerð reiðhjólagaffals. Gaffallinn kom fyrst á markað seinni hluta árs 2014. Árið 2016 voru afhentir yfir tvö þúsund Lauf gafflar um allan heim. Með veglegum stuðningi Tækniþróunarsjóðs mun fyrirtækið á næstu misserum þróa nýjar vörur sem auka vöruframboð og tekjur Lauf til muna," segir í tilkynningu Tækniþróunarsjóðs. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Tækniþróunarsjóður hefur úthlutað 70 milljóna króna öndvegisstyrknum Sprett til sprotafyrirtækjanna Oculis og Lauf Forks. Félögin þurfa á móti að sýna fram á hlutafjáraukningu sem nemur jafnhárri upphæð og styrkurinn. Oculis efh. er nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að þróun nýrra augnlyfja og byggir á einkaleyfavarinni tækni félagsins. Droparnir hafa þá sérstöðu fram yfir venjulega augndropa að koma lyfjum til bakhluta augans og geta þannig komið í staðinn fyrir lyfjagjöf með sprautunál inn í augað. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til Háskóla Íslands og Landspítalans. Oculis lauk við fjármögnun á árinu 2016 sem leidd var af Brunni vaxtarsjóði og Silfurberg ehf. „Lauf Forks er hátæknifyrirtæki í hönnun, framleiðslu og sölu á reiðhjólaíhlutum. Fyrirtækið var stofnað fyrir tilstuðlan styrks frá Tækniþróunarsjóði árið 2011, í kringum hugmynd að nýrri gerð reiðhjólagaffals. Gaffallinn kom fyrst á markað seinni hluta árs 2014. Árið 2016 voru afhentir yfir tvö þúsund Lauf gafflar um allan heim. Með veglegum stuðningi Tækniþróunarsjóðs mun fyrirtækið á næstu misserum þróa nýjar vörur sem auka vöruframboð og tekjur Lauf til muna," segir í tilkynningu Tækniþróunarsjóðs.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira