Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Sæunn Gisladóttir skrifar 3. maí 2016 10:02 Hagnaður breska bankans HSBC drógst saman um fjórtán prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins, í kjölfar gríðarlegra sveiflna á alþjóðamörkuðum í byrjun árs. Hagnaður fyrir skatt nam 6,1 milljarði dollara, jafnvirði 744 milljarða íslenskra króna, samanborið við 7,1 milljarð dollara, jafnvirði rúmlega 850 milljarða íslenskra króna fyrir ári síðan. Greiningaraðilar höfðu hins vegar áætlað enn meiri samdrátt í hagnaði. HSBC hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á tímabilinu, 245.212 starfsmenn störfuðu hjá bankanum í 71 landi í lok fyrsta ársfjórðungs. Áætlarnir eru um að lækka rekstrarkostnað um 5 milljarða dollara, rúma 600 milljarða króna, á árinu. Fjöldi banka hafa nú þegar tilkynnt um það að hagnaður dróst saman hjá þeim á fyrsta ársfjórðungi 2016, fjárfestingabankar hafa átt sérstaklega erfitt uppdráttar. Tengdar fréttir Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagnaður breska bankans HSBC drógst saman um fjórtán prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins, í kjölfar gríðarlegra sveiflna á alþjóðamörkuðum í byrjun árs. Hagnaður fyrir skatt nam 6,1 milljarði dollara, jafnvirði 744 milljarða íslenskra króna, samanborið við 7,1 milljarð dollara, jafnvirði rúmlega 850 milljarða íslenskra króna fyrir ári síðan. Greiningaraðilar höfðu hins vegar áætlað enn meiri samdrátt í hagnaði. HSBC hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á tímabilinu, 245.212 starfsmenn störfuðu hjá bankanum í 71 landi í lok fyrsta ársfjórðungs. Áætlarnir eru um að lækka rekstrarkostnað um 5 milljarða dollara, rúma 600 milljarða króna, á árinu. Fjöldi banka hafa nú þegar tilkynnt um það að hagnaður dróst saman hjá þeim á fyrsta ársfjórðungi 2016, fjárfestingabankar hafa átt sérstaklega erfitt uppdráttar.
Tengdar fréttir Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29
Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36