Hvetja til samstarfs einkaaðila og ríkis við fjárfestingar í innviðum Kristján Már Unnarsson skrifar 1. maí 2016 21:30 Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja og telja að verkefni eins og að fækka einbreiðum brúm henti vel. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa Samtök atvinnulífsins slegist í hóp þeirra sem telja brýnt að hefja stórfelldar endurbætur á samgöngukerfi landsins og verja það frekari skemmdum. „Málið hvarfast kannski um það að það hafa ekki verið til fjármunir til að standa undir þessum málaflokki og þá verða menn að hafa víðsýni og þor til að kanna möguleg úrræði í því,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Við höfum dæmi í löndunum í kringum okkur þar sem menn hafa nýtt sér samstarf ríkis og einkaaðila á sviði innviðafjárfestinga, sem hafa fengið frábærar og mjög góðar einkunnir. Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þessu og í ljósi stöðunnar, sem uppi er, þá hljótum við að spyrja okkur þeirrar spurningar hvort við þurfum ekki að einhenda okkur í það verkefni að læra af góðri reynslu Norðmanna og annarra þjóða í þeim efnum.“Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir frá umsögn Samtaka atvinnulífsins um samgönguáætlun.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Hvalfjarðargöngin eru almennt talin velheppnað dæmi um fjármögnun og rekstur einkaaðila á samgöngumannvirki. Almar vill þó ekki nota hugtakið einkafjármögnun, segir að enska hugtakið sé „public-private partnership“. „Okkur finnst það mikilvægt því að þetta er eðlilegt og heilbrigt samstarf einka- og ríkisaðila, til þess bæði að fjármagna og reka samgöngumannvirki. Og auðvitað líka að skipta áhættunni á sanngjarnan hátt fyrir báða.“ Þótt slíkt samstarf sé helst tíðkað við stór verkefni telur Almar að einnig megi nýta það við smærri verkefni. „Við getum bara tekið sem dæmi einbreiðar brýr, sem menn vilja losna við af þjóðvegi númer 1. Það er hægt að setja það upp sem eitt verkefni. Þá eru kannski fjárhæðir og annað þess háttar orðið þess eðlis að það mætti allavega skoða þessa aðferðafræði,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Tengdar fréttir Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Samtök atvinnulífsins hvetja til þess að ríkið taki upp samstarf við einkaaðila um fjármögnun samgöngumannvirkja og telja að verkefni eins og að fækka einbreiðum brúm henti vel. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafa Samtök atvinnulífsins slegist í hóp þeirra sem telja brýnt að hefja stórfelldar endurbætur á samgöngukerfi landsins og verja það frekari skemmdum. „Málið hvarfast kannski um það að það hafa ekki verið til fjármunir til að standa undir þessum málaflokki og þá verða menn að hafa víðsýni og þor til að kanna möguleg úrræði í því,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Við höfum dæmi í löndunum í kringum okkur þar sem menn hafa nýtt sér samstarf ríkis og einkaaðila á sviði innviðafjárfestinga, sem hafa fengið frábærar og mjög góðar einkunnir. Ísland er mjög aftarlega á merinni þegar kemur að þessu og í ljósi stöðunnar, sem uppi er, þá hljótum við að spyrja okkur þeirrar spurningar hvort við þurfum ekki að einhenda okkur í það verkefni að læra af góðri reynslu Norðmanna og annarra þjóða í þeim efnum.“Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir frá umsögn Samtaka atvinnulífsins um samgönguáætlun.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Hvalfjarðargöngin eru almennt talin velheppnað dæmi um fjármögnun og rekstur einkaaðila á samgöngumannvirki. Almar vill þó ekki nota hugtakið einkafjármögnun, segir að enska hugtakið sé „public-private partnership“. „Okkur finnst það mikilvægt því að þetta er eðlilegt og heilbrigt samstarf einka- og ríkisaðila, til þess bæði að fjármagna og reka samgöngumannvirki. Og auðvitað líka að skipta áhættunni á sanngjarnan hátt fyrir báða.“ Þótt slíkt samstarf sé helst tíðkað við stór verkefni telur Almar að einnig megi nýta það við smærri verkefni. „Við getum bara tekið sem dæmi einbreiðar brýr, sem menn vilja losna við af þjóðvegi númer 1. Það er hægt að setja það upp sem eitt verkefni. Þá eru kannski fjárhæðir og annað þess háttar orðið þess eðlis að það mætti allavega skoða þessa aðferðafræði,“ segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Tengdar fréttir Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30 Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Lýsing á samgöngukerfinu ekkert annað en neyðaróp Samtök atvinnulífsins óttast stórkostlegt tjón á vegakerfinu verði ekki varið meira fé til viðhalds. 30. apríl 2016 20:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent