Fleiri fréttir

Hlutabréf í Netflix hrynja

Hlutabréf í Netflix hafa hrunið eftir að tilkynnt var um að notendum myndi ekki fjölga mikið á næstunni.

Samúel og Gunnar til liðs við Skot

Auglýsingaleikstjórarnir Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson hafa fest kaup á þriðjungshluti í Skoti productions ehf.

Frá Kirkjusandi í Kópavog

Á stefnufundi starfsmanna Íslandsbanka sem fram fór fyrr í dag var tilkynnt að höfuðstöðvar Íslandsbanka munu á haustmánuðum flytjast í Norðurturninn í Kópavogi frá Kirkjusandi þar sem höfuðstöðvar bankans hafa verið undanfarin 20 ár.

Laugar taka við af Laugarvatni

Verklegi hluti íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands verður frá og með næsta hausti kenndur í World Class Laugum.

Skúli opnar hótel á Suðurnesjum

Félagið TF-KEF hefur fest kaup á þremur fasteignum sem áður voru í eigu bandaríska hersins á gamla varnarliðssvæðinu á Suðurnesjum.

Ekki náðist að kjósa nýtt bankaráð

Aðalfundur Landsbankans var haldinn í Hörpu í gær. Formaður bankaráðs sagði ráðið iðrast þess að ekki hafi verið betur staðið að sölu á hlut bankans í Borgun. Hann ítrekaði mikilvægi þess að húsnæðismál bankans væru leyst.

Vilja að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar

Meirihluti bæjarráðs Reykjanesbæjar hefur ákveðið að leggja það til við bæjarstjórn að hún samþykki á fundi sínum þann 19. apríl næstkomandi að óskað verði eftir því við innnanríkisráðuneytið að sveitarfélaginu verði skipuð fjárhaldsstjórn.

Konur versla tvöfalt oftar í fataverslunum

H&M var sú fataverslun sem notendur Meniga versluðu mest við á fyrstu þremur mánuðum ársins, þrátt fyrir að H&M sé ekki með verslun hér á landi. Konur eyða árlega 238 þúsund krónum í föt en karlar 154 þúsund krónum.

Söguleg fréttavika á vefmiðlum

Flestir lásu Vísi á meðan mesti hasarinn reið yfir í síðustu viku en þá sóttu ríflega 215 þúsund íslenskir gestir vefinn á dag.

Var í Bretlandi á róstusömum tíma

Baldur Þórhallsson prófessor vakti athygli þegar hann greindi stjórnmálaástandið í beinni á Stöð 2. Hann skrifaði doktorsverkefni um smáríki í ESB og vildi átta sig á því hver áhrif Íslands gæti orðið þar innanborðs. Bjó í Bre

Dagur kennir Þjóðverjum leiðtogahæfni

Dagur Sigurðsson hefur staðið í ströngu við að halda fyrirlestra fyrir Þjóðverja frá því að hann varð Evrópumeistari í handbolta. Kemur til Íslands í næstu viku.

Stjórnendur Landsbankans óttuðust um rekstrarhæfi bankans

Stjórnendur Landsbankans óttuðust árið 2010 að eiginfjárhlutfall bankans færi undir lögbundin mörk, sem eru átta prósent. Samkvæmt lögum á peningastefnunefnd Seðlabankans að vara við slíkum aðstæðum. Það gerði nefndin þó ekki.

Vill að lífeyrissjóðir stofni kjararáð

Formaður Samtaka Sparifjáreigenda vill að lífeyrissjóðir komi á fót kjararáði til að hindra að of há laun stjórnenda. Þá stofni lífeyrissjóðir einnig sameiginlega fjárfestingastefnu. 

Þingrof hefði getað haft neikvæð áhrif

Sendinefnd AGS telur efnahag Íslands standa traustum fótum. Nú séu kjöraðstæður fyrir næstu skref við losun hafta. Skynsamlegt sé að gera atlögu að aflandskrónuvandanum áður en athyglin beinist að innlendum aðilum. Nefndin varar við au

Sjá næstu 50 fréttir