Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Bjarki Ármannsson skrifar 19. apríl 2016 21:10 Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins. Vísir/GVA Reykjanesbær var rekinn með halla upp á 455,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bæjarins sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Líkt og greint var frá fyrr í kvöld, var umræðu um það hvort innanríkisráðuneytið ætti að skipa fjárhaldsstjórn yfir sveitarfélaginu frestað á síðustu stundu. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um rúma 3,4 milljarða en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaðan neikvæð um 455,4 milljónir. Samkvæmt ársreikningi námu rekstrartekjur Reykjanesbæjar á árinu 2015 um 17,5 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Heildareignir námu rúmum fimmtíu milljörðum og eigið fé rúmlega sex milljörðum. Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins. Tengdar fréttir Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00 Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Reykjanesbær var rekinn með halla upp á 455,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bæjarins sem lagður var fram á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Líkt og greint var frá fyrr í kvöld, var umræðu um það hvort innanríkisráðuneytið ætti að skipa fjárhaldsstjórn yfir sveitarfélaginu frestað á síðustu stundu. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði var rekstrarniðurstaða bæjarins jákvæð um rúma 3,4 milljarða en að teknu tilliti til þeirra var niðurstaðan neikvæð um 455,4 milljónir. Samkvæmt ársreikningi námu rekstrartekjur Reykjanesbæjar á árinu 2015 um 17,5 milljörðum króna samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi fyrir a- og b-hluta. Heildareignir námu rúmum fimmtíu milljörðum og eigið fé rúmlega sex milljörðum. Skuldir Reykjanesbæjar nema nú rúmlega fjörutíu milljörðum króna, um 230 prósentum af árlegum tekjum bæjarins.
Tengdar fréttir Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00 130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00 Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Saka meirihlutann um uppgjöf Fulltrúi minnihluta í bæjarráði Reykjanesbæjar segir meirihlutann hafa gefist upp allt of snemma við að reyna að semja við kröfuhafa um skuldir sveitafélagsins. Þeir ætla ekki að styðja tillögu þessefnis að innanríkisráðuneytið taki yfir fjármál bæjarins. 15. apríl 2016 20:00
130 milljónir í ráðgjöf vegna skuldaviðræðna Reykjanesbær greiddi 130 milljónir króna fyrir aðkeypta ráðgjöf vegna viðræðna við kröfuhafa 2015. Mun borga sig náist samkomulag um milljarðaafskriftir, að sögn bæjarstjóra. Jöfnunarsjóður endurgreiðir stóran hluta. 10. mars 2016 07:00
Reykjanesbær setur lánveitendum afarkosti Reykjanesbær hyggst óska eftir því að fjárhagsstjórn verði skipuð yfir sveitarfélaginu samþykki lánardrottnar fasteignafélags í eigu bæjarins ekki afskriftir. Þeir hafa frest til morguns til að ganga að tilboðinu. Bæjarstjóri segir 4. febrúar 2016 07:00