Hagnaður JP Morgan dróst saman milli ársfjórðunga Sæunn Gísladóttir skrifar 14. apríl 2016 07:00 Þetta er í fyrsta sinn á fimm ársfjórðunga tímabili sem hagnaður JPMorgan dregst saman. Vísir/Getty Hagnaður JPMorgan Chase & Co dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist yfir fimm ársfjórðunga tímabil. Fram kemur í frétt Reuters um málið að kostnaður við lán til olíufélaga hafi hækkað á tímabilinu, samhliða því að tekjur vegna fjárfestingabankastarfsemi dróst saman. Tekjur og hagnaður fyrirtækisins voru samt ofar spám greiningaraðila, og hækkuðu hlutabréf í bankanum í morgunviðskiptum í gær. Heildartekjur námu 24,08 milljörðum dollara, 3.000 milljörðum króna, og bankinn hagnaðist um 1,35 dollara, 168 krónur, á hvern hlut. JPMorgan er stærsti banki Bandaríkjanna, mælt í eignum, og er fyrstur til að greina frá hagnaði á tímabili sem er talið hafa verið það versta frá því eftir efnahagskreppuna 2008. Greiningaraðilar telja að hagnaður JPMorgan muni vera sá besti meðal bandarískra banka. Lækkun á hrávöru, sér í lagi olíu, hefur haft áhrif á bankastarfsemi úti um allan heim, auk þess sem lægri hagvöxtur í Kína, lágir stýrivextir og aukinn umsýslukostnaður hafa tekið sinn toll af bandarískum bönkum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hagnaður JPMorgan Chase & Co dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er í fyrsta sinn sem það gerist yfir fimm ársfjórðunga tímabil. Fram kemur í frétt Reuters um málið að kostnaður við lán til olíufélaga hafi hækkað á tímabilinu, samhliða því að tekjur vegna fjárfestingabankastarfsemi dróst saman. Tekjur og hagnaður fyrirtækisins voru samt ofar spám greiningaraðila, og hækkuðu hlutabréf í bankanum í morgunviðskiptum í gær. Heildartekjur námu 24,08 milljörðum dollara, 3.000 milljörðum króna, og bankinn hagnaðist um 1,35 dollara, 168 krónur, á hvern hlut. JPMorgan er stærsti banki Bandaríkjanna, mælt í eignum, og er fyrstur til að greina frá hagnaði á tímabili sem er talið hafa verið það versta frá því eftir efnahagskreppuna 2008. Greiningaraðilar telja að hagnaður JPMorgan muni vera sá besti meðal bandarískra banka. Lækkun á hrávöru, sér í lagi olíu, hefur haft áhrif á bankastarfsemi úti um allan heim, auk þess sem lægri hagvöxtur í Kína, lágir stýrivextir og aukinn umsýslukostnaður hafa tekið sinn toll af bandarískum bönkum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 14. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent