Stærsta málssóknin á hendur Volkswagen til þessa Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. mars 2016 23:07 Hlutabréf í Volkswagen hafa hrunið í verði eftir að upp komst um svindlið. vísir/getty Hópur fjárfesta hefur höfðað skaðabótamál á hendur Volkswagen í kjölfar útblásturssvindlinsins sem komst í hámæli á haustmánuðum síðasta árs. Krafa mannanna hljóðar upp á 3,3 milljarða evra eða tæplega 470 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Stefna í málinu var lögð fram í dag og er byggir á þeim grundvelli að félaginu hafi láðst að láta vita af svindlinu í tíma. Svindlið fólst í að koma fyrir búnaði í bílunum sem hafði áhrif á útblástursmælingar. Þetta er langhæsta krafan sem lögð hefur verið fram í frumskógi af málum sem tengjast svindlinu. Minnst 65 mál höfðu verið höfðuð í síðustu viku. Auk þeirra bíður Volkswagen fjöldi mála í Bandaríkjunum og sakamálarannsóknir í mörgum löndum. 238 fjárfestar standa að baki málinu sem um ræðir og koma þeir frá löndum víðsvegar um heiminn. Má þar nefna Ástralíu, Kanada, Lúxemborg, Taívan, Noregi, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og auðvitað Þýskalandi. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47 Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Arion lækkar vexti Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Íslandsbanki breytir vöxtunum Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hópur fjárfesta hefur höfðað skaðabótamál á hendur Volkswagen í kjölfar útblásturssvindlinsins sem komst í hámæli á haustmánuðum síðasta árs. Krafa mannanna hljóðar upp á 3,3 milljarða evra eða tæplega 470 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram á vef Bloomberg. Stefna í málinu var lögð fram í dag og er byggir á þeim grundvelli að félaginu hafi láðst að láta vita af svindlinu í tíma. Svindlið fólst í að koma fyrir búnaði í bílunum sem hafði áhrif á útblástursmælingar. Þetta er langhæsta krafan sem lögð hefur verið fram í frumskógi af málum sem tengjast svindlinu. Minnst 65 mál höfðu verið höfðuð í síðustu viku. Auk þeirra bíður Volkswagen fjöldi mála í Bandaríkjunum og sakamálarannsóknir í mörgum löndum. 238 fjárfestar standa að baki málinu sem um ræðir og koma þeir frá löndum víðsvegar um heiminn. Má þar nefna Ástralíu, Kanada, Lúxemborg, Taívan, Noregi, Sviss, Bandaríkjunum, Bretlandi og auðvitað Þýskalandi.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47 Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Arion lækkar vexti Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Íslandsbanki breytir vöxtunum Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Volkswagen sker niður 3.000 skrifstofustörf Nemur þó aðeins 7,5% skrifstofustarfa VW í vesturhluta Þýskalands. 14. mars 2016 13:47
Hluthafar í Volkswagen kæra stjórnendur Virði hlutabréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.120 milljarða króna. 18. janúar 2016 15:36
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41