Stjórnarmenn Glitnis gætu fengið milljarða bónusgreiðslur ingvar haraldsson skrifar 14. mars 2016 12:23 Stjórnarmenn Glitnis eiga von á háum greiðslum verði innheimtur umfram markmið. Stjórnarmenn Glitnis HoldCo og æðstu stjórnendur fyrirtækisins eiga von á háum greiðslum verði innheimtur á eignasafni Glitnis HoldCo umfram 1,17 milljarða evra. Samkvæmt tillögu sem liggur fyrir aðalfund Glitnis HoldCo sem haldinn verður á miðvikudaginn munu stjórnarmenn og stjórnendur skipta með sér 20 prósent af greiðslum sem fáist umfram 1,17 milljarða evra og upp að 1,23 milljörðum evra. Stjórnendahópurinn fær svo 15,5 prósent af innheimtum umfram 1,23 milljarðar evra. Í tillögunni kemur fram að hún hafi verið unnin í samráði við stærstu kröfuhafa Glitnis. Mike Wheeler, stjórnarformaður Glitnis á að fá í sinn hlut 26,9 prósent af greiðslunni. Þá fá hinir tveir stjórnarmennirnir, sem nú eru Tom Grøndahl og Steen Parsholt, 23,9 prósent upphæðarinnar. Stjórnin hefur einnig heimild til að semja við æðstu stjórnendur Glitnis um greiðslur upp á 26,1 prósent upphæðarinnar.Viðskiptablaðið bendir á að ef innheimtur nemi 1,23 milljörðum evra eða hærri þröskuldinum, skipti stjórnarmenn og stjórnendur Glitnis 1,7 milljörðum króna á milli sín. Þannig fái stjórnarformaðurinn Wheeler 443,7 milljónir króna í sinn hlut, hinir stjórnarmennirnir tveir fái 406,3 milljónir hvor í sinn hlut og æðstu stjórnendur Glitnis skipti á milli sín 443,7 milljónum króna. Upphæðin gæti þó orðið mun hærri verði innheimtur umfram 1,23 milljarða evra.Fá milljón á dag í yfirvinnukaupTil viðbótar fá stjórnarmenn Glitnis greiddar um 170 milljónir árlega fyrir störf sín hjá Glitni. Af því fær Wheeler 70 um milljónir króna, Parshold og Grøndahl fá um 50 milljónir hvor. Þá munu stjórnarmennirnir fá viðbótargreiðslur vinni þeir umfram 72 daga á ári fyrir Glitni. Greiðslan fyrir hvern umframdag á að nema 7000 evrum eða 985 þúsund krónum á dag samkvæmt tillögu aðalfundar. Glitnir HoldCo er eignaumsýslufélag sem vinnur að því að ávaxta þær eignir sem eftir standa í Glitni eftir að slitum á félaginu lauk. Hluthafar eru þeir aðilar sem ekki fengu kröfur sínar í Glitni greidda að fullu við lok slitameðferðar. Tengdar fréttir Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Stjórnarmenn Glitnis HoldCo og æðstu stjórnendur fyrirtækisins eiga von á háum greiðslum verði innheimtur á eignasafni Glitnis HoldCo umfram 1,17 milljarða evra. Samkvæmt tillögu sem liggur fyrir aðalfund Glitnis HoldCo sem haldinn verður á miðvikudaginn munu stjórnarmenn og stjórnendur skipta með sér 20 prósent af greiðslum sem fáist umfram 1,17 milljarða evra og upp að 1,23 milljörðum evra. Stjórnendahópurinn fær svo 15,5 prósent af innheimtum umfram 1,23 milljarðar evra. Í tillögunni kemur fram að hún hafi verið unnin í samráði við stærstu kröfuhafa Glitnis. Mike Wheeler, stjórnarformaður Glitnis á að fá í sinn hlut 26,9 prósent af greiðslunni. Þá fá hinir tveir stjórnarmennirnir, sem nú eru Tom Grøndahl og Steen Parsholt, 23,9 prósent upphæðarinnar. Stjórnin hefur einnig heimild til að semja við æðstu stjórnendur Glitnis um greiðslur upp á 26,1 prósent upphæðarinnar.Viðskiptablaðið bendir á að ef innheimtur nemi 1,23 milljörðum evra eða hærri þröskuldinum, skipti stjórnarmenn og stjórnendur Glitnis 1,7 milljörðum króna á milli sín. Þannig fái stjórnarformaðurinn Wheeler 443,7 milljónir króna í sinn hlut, hinir stjórnarmennirnir tveir fái 406,3 milljónir hvor í sinn hlut og æðstu stjórnendur Glitnis skipti á milli sín 443,7 milljónum króna. Upphæðin gæti þó orðið mun hærri verði innheimtur umfram 1,23 milljarða evra.Fá milljón á dag í yfirvinnukaupTil viðbótar fá stjórnarmenn Glitnis greiddar um 170 milljónir árlega fyrir störf sín hjá Glitni. Af því fær Wheeler 70 um milljónir króna, Parshold og Grøndahl fá um 50 milljónir hvor. Þá munu stjórnarmennirnir fá viðbótargreiðslur vinni þeir umfram 72 daga á ári fyrir Glitni. Greiðslan fyrir hvern umframdag á að nema 7000 evrum eða 985 þúsund krónum á dag samkvæmt tillögu aðalfundar. Glitnir HoldCo er eignaumsýslufélag sem vinnur að því að ávaxta þær eignir sem eftir standa í Glitni eftir að slitum á félaginu lauk. Hluthafar eru þeir aðilar sem ekki fengu kröfur sínar í Glitni greidda að fullu við lok slitameðferðar.
Tengdar fréttir Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00 Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53 Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Slitastjórn Glitnis: Steinunn og Páll skiptu með sér 381 milljón í fyrra Greiðslur til slitastjórnar Glitnis tvöfölduðust milli ára. 4. mars 2016 07:00
Leggur til 90 prósenta lækkun stjórnarlauna Glitnis Stjórnarlaunin eru "ósmekkleg og óviðeigandi“ að sögn Óttars Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Lánasjóðs sveitarfélaganna. 4. mars 2016 10:53