Fleiri fréttir

Bindiskyldan tvöfölduð

Þetta er gert til að auðvelda Seðlabankanum stýringu á lausu fé í umferð í framhaldi af miklum gjaldeyriskaupum bankans að undanförnu

Hvetur sveitarfélög til að rannsaka heimagistingar

Við rannsókn Hvalfjarðarsveitar fundust nítján sumarhús sem voru leigð út til gistingar. Í kjölfarið voru fasteignagjöld hækkuð. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir tekjur af ferðaþjónustu skila sér illa til sveitarfélaga.

Lars Christensen pistlahöfundur í Markaðnum

Hagkerfi Kína og Bandaríkjanna eru einfaldlega of ólík til að hægt sé að viðhalda föstu gengi á milli renminbi og dollars, segir Lars Christensen alþjóðahagfræðingur og stofnandi ráðgjafafyrirtækisins Markets & Money Advisory.

AGR og Reynd sameinast

AGR og Reynd sameinuðust nýlega og bjóða nú Dynamics NAV viðskiptalausnir samhliða vörustjórnunarlausnum AGR á innlendan og erlendan markað.

Hótelherbergjum mun fjölga um helming

Áætlað er að hótelherbergjum í Reykjavík verði fjölgað um 1.700 fram til 2018/2019. Stærstu framkvæmdirnar verða við Marriot hótelið við Hörpu og hótel sem áformað er að reisa í Hlíðarenda.

Að sveigja leikreglurnar

Flestum finnst væntanlega tilgangurinn helga meðalið við úrlausn á þrotabúum gömlu bankanna og afnám gjaldeyrishaftanna.

25 ára og metinn á 270 milljarða

Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir