Viðskipti innlent

Lars Christensen pistlahöfundur í Markaðnum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lars Christensen
Lars Christensen vísir/vilhelm
Hagkerfi Kína og Bandaríkjanna eru einfaldlega of ólík til að hægt sé að viðhalda föstu gengi á milli renminbi og dollars, segir Lars Christensen alþjóðahagfræðingur og stofnandi ráðgjafafyrirtækisins Markets & Money Advisory.

Lars, sem er fyrrverandi aðalhagfræðingur Danske Bank er nýr pistlahöfundur Markaðarins, fylgirits Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Hann mun skrifa vikulega pistla um alþjóðlega hagfræði en einnig málefni sem tengjast Íslandi sérstaklega.

Fyrsti pistill Lars fjallar um óróann á kínverskum mörkuðum. Hann segir að svo virðist sem nú sé komin ró, en veltir fyrir sér rótum vandans. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×