Fleiri fréttir 283 milljóna gjaldþrot Lifandi markaðar Stjórnendur Lifandi markaðar voru kærðir fyrir fjársvik og blekkingar í kjölfar gjaldþrotaskiptanna. 7.10.2015 07:00 Seðlabankann skorti lagaheimild fyrir stofnun ESÍ Umboðsmaður Alþingis telur að Seðlabankann hafi skort lagaheimild til að stofna Eignasafn Seðlabanka Íslands en þar eru eignir upp á hundruð milljarða króna. Þá gerir umboðsmaður alvarlegar athugasemdir við framkvæmd gjaldeyriseftirlits Seðlabankans. 6.10.2015 18:30 Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. 6.10.2015 18:03 Sætanýting Icelandair aldrei hærri í september Farþegar í innanlands- og Grænlandsflugi voru 3% fleiri í september en í fyrra. 6.10.2015 17:13 „Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6.10.2015 16:06 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. 6.10.2015 15:20 Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. 6.10.2015 14:09 QuizUp afar fyrirferðarmikið á sjónvarpsráðstefnu í Cannes Þorsteinn Friðriksson, höfundur QuizUp. segir upplifunina fremur fjarstæðukennda að labba inn á eina af stærstu sjónvarpsráðstefnum í heiminum og sjá QuizUp alls staðar. 6.10.2015 14:05 Ali Baba hagnaðist um tæpa milljón Rekstrartekjur Ali Baba námu 46 milljónum króna á árinu. 6.10.2015 13:47 Íslenskir matvælaframleiðendur ætla sér stóra hluti í London Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. 6.10.2015 11:45 ITV kaupir sýningarréttinn að QuizUp spurningaþættinum Fyrsta evrópska sjónvarpsstöðin sem tryggir sér réttinn að þáttunum. 6.10.2015 11:40 Jólatónleikar Baggalúts slá öll met Baggalútur heldur 16 jólatónleika í ár sem er met hjá hljómsveitinni. 6.10.2015 11:17 Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6.10.2015 10:54 Sjö ár síðan Geir bað Guð að blessa Ísland Opin málstofa í Háskóla Íslands undir yfirskriftinni „Hrunið, þið munið“ hefst klukkan 16.30 í dag. 6.10.2015 10:38 „Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“ Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. 6.10.2015 10:35 Meðalrekstrarkostnaður á hvern grunnskólanema 1,52 milljónir króna Áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskólum næsta skólaárið er 1,66 milljónir króna. 6.10.2015 09:46 Vöruskipti óhagstæð um 6,6 milljarða Útflutningur nam 47,8 milljörðum króna í september skv. bráðabirgðatölum. 6.10.2015 09:35 easyJet stundvísast við bæði brottfarir og komur Annan mánuðinn í röð var WOW air óstundvísast. 6.10.2015 09:18 Kynningu stöðugleikaframlags frestað Samráðs-og kynningarferli er ekki lokið. 6.10.2015 09:05 Íslenskir sjálfboðaliðar þróa máltækni fyrir Google Google er á landinu til að þróa íslenska máltækni. 6.10.2015 07:45 Fokker-vélar ódýrar en á leið úr landi Flugfélag Íslands er ekki byrjað að selja Fokker-flugvélarnar sínar fimm en stefnt er að því að skipta þeim út fyrir Bombardier Q400 vélar innan tíðar. 6.10.2015 07:30 Bruggar bjór í frítíma sínum Haukur Hannesson er framkvæmdastjóri nýsameinaðs AGR-Reyndar. 6.10.2015 07:00 Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál. 6.10.2015 07:00 Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. 5.10.2015 23:30 Ægir Már nýr forstjóri Advania Ægir Már Þórisson hefur tekið við starfi forstjóra Advania á Íslandi af Gesti G. Gestssyni. 5.10.2015 16:45 Landsvirkjun hættir við boðaðar takmarkanir á orkuafhendingu Landsvirkjun segir þetta gert í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. 5.10.2015 16:36 Innkölluð stoðmjólk ekki skaðleg Engar sjúkdómsvaldandi örverur fundust við rannsókn á stoðmjólk MS sem innkölluð var í síðustu viku. 5.10.2015 16:25 Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5.10.2015 15:17 Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. 5.10.2015 14:33 Skiptum lokið á einkaþotufélagi Róberts Wessman Félagið var dótturfélag Salt Investment, eignarhaldsfélags Róberts. 5.10.2015 13:45 Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. 5.10.2015 13:18 Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. 5.10.2015 12:58 Kolbeinn Óttarsson Proppé til liðs við Aton Kolbeinn hefur hafið störf hjá ráðgjafafyrirtækinu Aton. 5.10.2015 12:43 Áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll jókst mikið í september Hlutdeild Icelandair minnkar. 5.10.2015 07:56 Spegill sem er sá eini sinnar tegundar á Íslandi Tölvunarfræðinemi sætti sig ekki við spegil úr IKEA og ákvað að smíða einn sem er öllu stafrænni en maður á að venjast. 4.10.2015 23:24 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4.10.2015 18:15 Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. 3.10.2015 07:00 Tinna er hætt hjá Iglo+Indi Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir hafði starfað hjá barnafataframleiðandanum í fjögur og háflt ár. 2.10.2015 16:58 Ráðið í tvær stöður í miðlægri stjórnsýslu Háskóla Íslands Ingunn Ólafsdóttir nýr innri endurskoðandi og Magnús Lyngdal Magnússon verður aðstoðarmaður rektors. 2.10.2015 16:43 Ora setur nýtt majónes á markað Í fyrsta skiptið í rúmlega 60 ára sögu Ora framleiðir fyrirtækið sitt eigið majónes. 2.10.2015 13:42 Kröfuhafar Gamla Landsbankans fallast á 14,4 milljarða stöðugleikaframlag Næsti kröfuhafafundur á að vera í byrjun nóvember þar sem greidd verða atkvæði um frumvarp til nauðasamninga. 2.10.2015 12:51 Við getum öll lifað heilsusamlegum lífsstíl Sýningin Heilsa og Lífsstíll 2015 verður haldin í Hörpunni alla helgina. 2.10.2015 11:11 Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. 2.10.2015 10:26 Fræðslufundur um hlutafjárútboð Símans í beinni Orri Hauksson, forstjóri Símans, kynnir félagið á fundinum og tekur þátt í pallborðsumræðum. 2.10.2015 07:30 Öllum á að finnast það skrýtið Um 600 manns mættu á fund Íslandsbanka og Ungra Athafnakvenna Ljónin í veginum. 1.10.2015 23:13 Sjá næstu 50 fréttir
283 milljóna gjaldþrot Lifandi markaðar Stjórnendur Lifandi markaðar voru kærðir fyrir fjársvik og blekkingar í kjölfar gjaldþrotaskiptanna. 7.10.2015 07:00
Seðlabankann skorti lagaheimild fyrir stofnun ESÍ Umboðsmaður Alþingis telur að Seðlabankann hafi skort lagaheimild til að stofna Eignasafn Seðlabanka Íslands en þar eru eignir upp á hundruð milljarða króna. Þá gerir umboðsmaður alvarlegar athugasemdir við framkvæmd gjaldeyriseftirlits Seðlabankans. 6.10.2015 18:30
Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. 6.10.2015 18:03
Sætanýting Icelandair aldrei hærri í september Farþegar í innanlands- og Grænlandsflugi voru 3% fleiri í september en í fyrra. 6.10.2015 17:13
„Fráleitt að halda því fram að dómarinn haldi að ákærði sé bófi“ Málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag um kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, sakbornings í Marple-málinu og fyrrverandi forstjóra Kaupþings, þess efnis að sérfróði meðdómandinn Ásgeir Brynjar Torfason víki sæti. 6.10.2015 16:06
72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. 6.10.2015 15:20
Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. 6.10.2015 14:09
QuizUp afar fyrirferðarmikið á sjónvarpsráðstefnu í Cannes Þorsteinn Friðriksson, höfundur QuizUp. segir upplifunina fremur fjarstæðukennda að labba inn á eina af stærstu sjónvarpsráðstefnum í heiminum og sjá QuizUp alls staðar. 6.10.2015 14:05
Ali Baba hagnaðist um tæpa milljón Rekstrartekjur Ali Baba námu 46 milljónum króna á árinu. 6.10.2015 13:47
Íslenskir matvælaframleiðendur ætla sér stóra hluti í London Dorrit Moussaieff var á meðal gesta í heljarinnar matarveislu sem haldin var í íslenska sendiráðinu í London í gærkvöldi. 6.10.2015 11:45
ITV kaupir sýningarréttinn að QuizUp spurningaþættinum Fyrsta evrópska sjónvarpsstöðin sem tryggir sér réttinn að þáttunum. 6.10.2015 11:40
Jólatónleikar Baggalúts slá öll met Baggalútur heldur 16 jólatónleika í ár sem er met hjá hljómsveitinni. 6.10.2015 11:17
Vill að dómarinn víki vegna nafnlausra skrifa, "læka“ á Facebook og Twitter-færslna Aðalmeðferð er lokið í Marple-málinu og kveða á upp dóm á föstudag. Hreiðar Már Sigurðsson vill hins vegar að einn dómari víki sæti. 6.10.2015 10:54
Sjö ár síðan Geir bað Guð að blessa Ísland Opin málstofa í Háskóla Íslands undir yfirskriftinni „Hrunið, þið munið“ hefst klukkan 16.30 í dag. 6.10.2015 10:38
„Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“ Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. 6.10.2015 10:35
Meðalrekstrarkostnaður á hvern grunnskólanema 1,52 milljónir króna Áætlaður rekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskólum næsta skólaárið er 1,66 milljónir króna. 6.10.2015 09:46
Vöruskipti óhagstæð um 6,6 milljarða Útflutningur nam 47,8 milljörðum króna í september skv. bráðabirgðatölum. 6.10.2015 09:35
easyJet stundvísast við bæði brottfarir og komur Annan mánuðinn í röð var WOW air óstundvísast. 6.10.2015 09:18
Íslenskir sjálfboðaliðar þróa máltækni fyrir Google Google er á landinu til að þróa íslenska máltækni. 6.10.2015 07:45
Fokker-vélar ódýrar en á leið úr landi Flugfélag Íslands er ekki byrjað að selja Fokker-flugvélarnar sínar fimm en stefnt er að því að skipta þeim út fyrir Bombardier Q400 vélar innan tíðar. 6.10.2015 07:30
Bruggar bjór í frítíma sínum Haukur Hannesson er framkvæmdastjóri nýsameinaðs AGR-Reyndar. 6.10.2015 07:00
Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál. 6.10.2015 07:00
Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. 5.10.2015 23:30
Ægir Már nýr forstjóri Advania Ægir Már Þórisson hefur tekið við starfi forstjóra Advania á Íslandi af Gesti G. Gestssyni. 5.10.2015 16:45
Landsvirkjun hættir við boðaðar takmarkanir á orkuafhendingu Landsvirkjun segir þetta gert í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. 5.10.2015 16:36
Innkölluð stoðmjólk ekki skaðleg Engar sjúkdómsvaldandi örverur fundust við rannsókn á stoðmjólk MS sem innkölluð var í síðustu viku. 5.10.2015 16:25
Hreiðar fer fram á að dómari í Marple-málinu víki sæti Kveða á upp dóm á föstudaginn. 5.10.2015 15:17
Skiptum lokið á einkaþotufélagi Róberts Wessman Félagið var dótturfélag Salt Investment, eignarhaldsfélags Róberts. 5.10.2015 13:45
Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. 5.10.2015 13:18
Kolbeinn Óttarsson Proppé til liðs við Aton Kolbeinn hefur hafið störf hjá ráðgjafafyrirtækinu Aton. 5.10.2015 12:43
Áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll jókst mikið í september Hlutdeild Icelandair minnkar. 5.10.2015 07:56
Spegill sem er sá eini sinnar tegundar á Íslandi Tölvunarfræðinemi sætti sig ekki við spegil úr IKEA og ákvað að smíða einn sem er öllu stafrænni en maður á að venjast. 4.10.2015 23:24
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4.10.2015 18:15
Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. 3.10.2015 07:00
Tinna er hætt hjá Iglo+Indi Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir hafði starfað hjá barnafataframleiðandanum í fjögur og háflt ár. 2.10.2015 16:58
Ráðið í tvær stöður í miðlægri stjórnsýslu Háskóla Íslands Ingunn Ólafsdóttir nýr innri endurskoðandi og Magnús Lyngdal Magnússon verður aðstoðarmaður rektors. 2.10.2015 16:43
Ora setur nýtt majónes á markað Í fyrsta skiptið í rúmlega 60 ára sögu Ora framleiðir fyrirtækið sitt eigið majónes. 2.10.2015 13:42
Kröfuhafar Gamla Landsbankans fallast á 14,4 milljarða stöðugleikaframlag Næsti kröfuhafafundur á að vera í byrjun nóvember þar sem greidd verða atkvæði um frumvarp til nauðasamninga. 2.10.2015 12:51
Við getum öll lifað heilsusamlegum lífsstíl Sýningin Heilsa og Lífsstíll 2015 verður haldin í Hörpunni alla helgina. 2.10.2015 11:11
Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. 2.10.2015 10:26
Fræðslufundur um hlutafjárútboð Símans í beinni Orri Hauksson, forstjóri Símans, kynnir félagið á fundinum og tekur þátt í pallborðsumræðum. 2.10.2015 07:30
Öllum á að finnast það skrýtið Um 600 manns mættu á fund Íslandsbanka og Ungra Athafnakvenna Ljónin í veginum. 1.10.2015 23:13
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent