Fleiri fréttir

Seðlabankann skorti lagaheimild fyrir stofnun ESÍ

Umboðsmaður Alþingis telur að Seðlabankann hafi skort lagaheimild til að stofna Eignasafn Seðlabanka Íslands en þar eru eignir upp á hundruð milljarða króna. Þá gerir umboðsmaður alvarlegar athugasemdir við framkvæmd gjaldeyriseftirlits Seðlabankans.

Fokker-vélar ódýrar en á leið úr landi

Flugfélag Íslands er ekki byrjað að selja Fokker-flugvélarnar sínar fimm en stefnt er að því að skipta þeim út fyrir Bombard­ier Q400 vélar innan tíðar.

Umboðsmaður gagnrýnir Seðlabanka

Umboðsmaður Alþingis telur þörf á að Seðlabankinn, fjármálaráðherra og Alþingi taki afstöðu til þess hvort gera eigi breytingar á fyrirkomulagi athugana og rannsókna vegna ætlaðra brota gegn gildandi reglum um gjaldeyrismál.

Tinna er hætt hjá Iglo+Indi

Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir hafði starfað hjá barnafataframleiðandanum í fjögur og háflt ár.

Sjá næstu 50 fréttir