Kynningu stöðugleikaframlags frestað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2015 09:05 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. vísir/vilhelm Kynning sem fyrirhuguð var í dag klukkan 10 á stöðugleikaskilyrðum og nauðasamningum þrotabúa föllnu bankanna hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands en kynningin átti að vera samhliða útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki. Í tilkynningu bankans kemur fram að útgáfudagur ritsins, dagurinn í dag, hafi verið óheppilegur þar sem ekki hafi tekist að ljúka því samráðs-og kynningarferli „sem reiknað var með að yrði lokið áður en ritið yrði birt.“ Ekki liggur fyrir hvenær ritið verður gefi út og hvenær stöðugleikaskilyrðin verða því kynnt. Tengdar fréttir Kröfuhafar Gamla Landsbankans fallast á 14,4 milljarða stöðugleikaframlag Næsti kröfuhafafundur á að vera í byrjun nóvember þar sem greidd verða atkvæði um frumvarp til nauðasamninga. 2. október 2015 12:51 Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53 ESA skoðar ekki frekar ráðstafanir sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti Mikilvægum áfanga í áætlun stjórnvalda um losun fjármagnshafta náð. 21. september 2015 16:31 Kaupþing óskar eftir undanþágu frá gjaldeyrishöftum Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. 10. september 2015 10:17 Kröfuhafar Glitnis samþykkja tíu milljarða í skaðleysissjóð Kröfuhafar í Glitni samþykktu einnig skilyrði stjórnvalda um stöðugleikaframlag. 8. september 2015 12:58 Samþykkt að greiða 120 milljarða í stöðugleikaframlag Samþykkt var á kröfuhafafundi Kaupþings að greiða um 120 milljarða króna í stöðugleikafram. Það samsvarar um fjórtán prósent af eignum Kaupþings. Tillagan var samþykkt með 99,99 prósent atkvæða. 30. september 2015 12:55 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Kynning sem fyrirhuguð var í dag klukkan 10 á stöðugleikaskilyrðum og nauðasamningum þrotabúa föllnu bankanna hefur verið frestað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabanka Íslands en kynningin átti að vera samhliða útgáfu ritsins Fjármálastöðugleiki. Í tilkynningu bankans kemur fram að útgáfudagur ritsins, dagurinn í dag, hafi verið óheppilegur þar sem ekki hafi tekist að ljúka því samráðs-og kynningarferli „sem reiknað var með að yrði lokið áður en ritið yrði birt.“ Ekki liggur fyrir hvenær ritið verður gefi út og hvenær stöðugleikaskilyrðin verða því kynnt.
Tengdar fréttir Kröfuhafar Gamla Landsbankans fallast á 14,4 milljarða stöðugleikaframlag Næsti kröfuhafafundur á að vera í byrjun nóvember þar sem greidd verða atkvæði um frumvarp til nauðasamninga. 2. október 2015 12:51 Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53 ESA skoðar ekki frekar ráðstafanir sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti Mikilvægum áfanga í áætlun stjórnvalda um losun fjármagnshafta náð. 21. september 2015 16:31 Kaupþing óskar eftir undanþágu frá gjaldeyrishöftum Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. 10. september 2015 10:17 Kröfuhafar Glitnis samþykkja tíu milljarða í skaðleysissjóð Kröfuhafar í Glitni samþykktu einnig skilyrði stjórnvalda um stöðugleikaframlag. 8. september 2015 12:58 Samþykkt að greiða 120 milljarða í stöðugleikaframlag Samþykkt var á kröfuhafafundi Kaupþings að greiða um 120 milljarða króna í stöðugleikafram. Það samsvarar um fjórtán prósent af eignum Kaupþings. Tillagan var samþykkt með 99,99 prósent atkvæða. 30. september 2015 12:55 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Kröfuhafar Gamla Landsbankans fallast á 14,4 milljarða stöðugleikaframlag Næsti kröfuhafafundur á að vera í byrjun nóvember þar sem greidd verða atkvæði um frumvarp til nauðasamninga. 2. október 2015 12:51
Kröfuhafar samþykkja að greiða ríkinu 330 milljarða Kröfuhafar Kaupþings og Glitnis hafa samþykkt að greiða stöðugleikaframlag sem ráðgert er að muni að lágmarki nema um 330 milljörðum króna. 1. október 2015 09:53
ESA skoðar ekki frekar ráðstafanir sem varða frádrátt frá stöðugleikaskatti Mikilvægum áfanga í áætlun stjórnvalda um losun fjármagnshafta náð. 21. september 2015 16:31
Kaupþing óskar eftir undanþágu frá gjaldeyrishöftum Slitastjórn Kaupþings hefur formlega sótt um undanþágu frá gjaldeyrishöftum til Seðlabanka Íslands. 10. september 2015 10:17
Kröfuhafar Glitnis samþykkja tíu milljarða í skaðleysissjóð Kröfuhafar í Glitni samþykktu einnig skilyrði stjórnvalda um stöðugleikaframlag. 8. september 2015 12:58
Samþykkt að greiða 120 milljarða í stöðugleikaframlag Samþykkt var á kröfuhafafundi Kaupþings að greiða um 120 milljarða króna í stöðugleikafram. Það samsvarar um fjórtán prósent af eignum Kaupþings. Tillagan var samþykkt með 99,99 prósent atkvæða. 30. september 2015 12:55