Viðskipti innlent

easyJet stundvísast við bæði brottfarir og komur

Sæunn Gísladóttir skrifar
easyJet var með 77% brottfara frá Keflavík og 84% komufluga á réttum tíma í síðasta mánuði.
easyJet var með 77% brottfara frá Keflavík og 84% komufluga á réttum tíma í síðasta mánuði. Vísir/Pjetur

Dohop hefur skoðað stundvísi flugfélaga í nýliðnum mánuði og kom í ljós að breska flugfélagið easyJet var stundvísast bæði við brottfarir og komur annan mánuðinn í röð, með 77% brottfara frá Keflavík og 84% komufluga á réttum tíma. Meðaltöf við brottfarir hjá easyjet var 8,03 mínútur og við komur 5,65 mínútur, segir í tilkynningu frá Dohop.

Annan mánuðinn í röð var WOW air óstundvísast með 68% hlutfall á réttum tíma við brottfarir og 59% við komur.

Alls voru sex flug felld niður í september. Icelandair felldi niður fjögur flug og WOWair tvö flug. Hvorki AirBerlin né easyJet þurftu að fella niður flug.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,97
21
102.289
FESTI
2,84
16
385.019
MAREL
2,39
26
506.488
BRIM
2,37
6
62.304
VIS
2,13
17
431.999

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-1,37
2
27.000
ARION
-1,24
25
330.100
LEQ
-0,92
4
131.254
SYN
-0,27
1
2.092
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.