ITV kaupir sýningarréttinn að QuizUp spurningaþættinum Birgir Olgeirsson skrifar 6. október 2015 11:40 Þorsteinn Friðriksson höfundur Quiz Up. Vísir ITV fjölmiðlarisinn, sem rekur hátt í tíu sjónvarpsstöðvar í Bretlandi, hefur keypt réttinn að QuizUp spurningaþættinum þar í landi og ætlar að framleiða prufuþátt. Í tilkynningu frá Quiz Up kemur fram að Þorsteinn B. Friðriksson, höfundur Quiz Up, hefði kynnti þáttinn fyrir breskum sjónvarpsstöðvum í London í síðustu viku og er ITV sagt hafa stokkið á hugmyndina. Verður ITV þar með fyrsta evrópska stöðina sem tryggir sér rétt til að framleiða og sýna þáttinn. Einnig er þetta fyrsti þátturinn frá NBCUniversal International Studios sem seldur er til Evrópu áður en hann fer í loftið í Bandaríkjunum. Þorsteinn er staddur í Cannes í Frakklandi MIPCOM kaupstefnunni sem stendur fram eftir vikunni. Í tilkynningunni frá Quiz Up segir að fjöldi sjónvarpsstöðva hafi sýnt sjónvarpsréttinum á Quiz Up áhuga á ráðstefnunni en með Þorsteini í för er Viggó Örn Jónsson framleiðandi. Þeir kynna fyrir þáttinn fyrir innkaupa- og dagskrárstjórum sjónvarpsstöðva um allan heim. Alls eru um 15 þúsund manns sem sækja ráðstefnuna í því skyni að skoða nýtt sjónvarpsefni. Dagskrárstjórar allra íslensku sjónvarpsstöðvanna eru til að mynda staddir á kaupstefnunni auk annarra Íslendinga sem eru að kynna þróunarverkefni fyrir sjónvarp. Þegar hefur verið greint frá því að ein stærsta sjónvarpsstöð Bandaríkjanna, NBC, ætli að framleiða 10 þátta seríu sem byggi á QuizUp. Þættirnir ganga þannig fyrir sig að þátttakandi í upptökuveri etur kappi við sjónvarpsáhorfendur sem sitja heima hjá sér og spila leikinn í snjalltækjum sínum. Ef þátttakandinn vinnur átta spurningalotur gegn átta ólíkum keppendum, sem geta verið staddir hvar sem er í landinu, þá geta þeir unnið háa fjárhæð. Ef einhverjir af andstæðingunum vinna sínar lotur, þá hljóta þeir upphæðina sem í boði var fyrir þá lotu. Tengdar fréttir NBC gerir þætti sem byggja á Quizup "Við gætum ekki beðið um betri samstarfsaðila en NBC,“ segir Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla. 30. september 2015 15:05 QuizUp: NBC leitaði að byltingarkenndum þætti Nýjir spurningaþættir QuizUp og NBC verða sýndir á besta tíma í Bandaríkjunum 30. september 2015 23:00 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
ITV fjölmiðlarisinn, sem rekur hátt í tíu sjónvarpsstöðvar í Bretlandi, hefur keypt réttinn að QuizUp spurningaþættinum þar í landi og ætlar að framleiða prufuþátt. Í tilkynningu frá Quiz Up kemur fram að Þorsteinn B. Friðriksson, höfundur Quiz Up, hefði kynnti þáttinn fyrir breskum sjónvarpsstöðvum í London í síðustu viku og er ITV sagt hafa stokkið á hugmyndina. Verður ITV þar með fyrsta evrópska stöðina sem tryggir sér rétt til að framleiða og sýna þáttinn. Einnig er þetta fyrsti þátturinn frá NBCUniversal International Studios sem seldur er til Evrópu áður en hann fer í loftið í Bandaríkjunum. Þorsteinn er staddur í Cannes í Frakklandi MIPCOM kaupstefnunni sem stendur fram eftir vikunni. Í tilkynningunni frá Quiz Up segir að fjöldi sjónvarpsstöðva hafi sýnt sjónvarpsréttinum á Quiz Up áhuga á ráðstefnunni en með Þorsteini í för er Viggó Örn Jónsson framleiðandi. Þeir kynna fyrir þáttinn fyrir innkaupa- og dagskrárstjórum sjónvarpsstöðva um allan heim. Alls eru um 15 þúsund manns sem sækja ráðstefnuna í því skyni að skoða nýtt sjónvarpsefni. Dagskrárstjórar allra íslensku sjónvarpsstöðvanna eru til að mynda staddir á kaupstefnunni auk annarra Íslendinga sem eru að kynna þróunarverkefni fyrir sjónvarp. Þegar hefur verið greint frá því að ein stærsta sjónvarpsstöð Bandaríkjanna, NBC, ætli að framleiða 10 þátta seríu sem byggi á QuizUp. Þættirnir ganga þannig fyrir sig að þátttakandi í upptökuveri etur kappi við sjónvarpsáhorfendur sem sitja heima hjá sér og spila leikinn í snjalltækjum sínum. Ef þátttakandinn vinnur átta spurningalotur gegn átta ólíkum keppendum, sem geta verið staddir hvar sem er í landinu, þá geta þeir unnið háa fjárhæð. Ef einhverjir af andstæðingunum vinna sínar lotur, þá hljóta þeir upphæðina sem í boði var fyrir þá lotu.
Tengdar fréttir NBC gerir þætti sem byggja á Quizup "Við gætum ekki beðið um betri samstarfsaðila en NBC,“ segir Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla. 30. september 2015 15:05 QuizUp: NBC leitaði að byltingarkenndum þætti Nýjir spurningaþættir QuizUp og NBC verða sýndir á besta tíma í Bandaríkjunum 30. september 2015 23:00 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
NBC gerir þætti sem byggja á Quizup "Við gætum ekki beðið um betri samstarfsaðila en NBC,“ segir Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla. 30. september 2015 15:05
QuizUp: NBC leitaði að byltingarkenndum þætti Nýjir spurningaþættir QuizUp og NBC verða sýndir á besta tíma í Bandaríkjunum 30. september 2015 23:00