QuizUp afar fyrirferðarmikið á sjónvarpsráðstefnu í Cannes Birgir Olgeirsson skrifar 6. október 2015 14:05 Þorsteinn B. Friðriksson, höfundur Quiz Up, ásamt Viggó Erni Jónssyni framleiðanda. Vísir Hin árlega MIPCOM-sjónvarpsráðstefnan fer nú fram í Cannes í Frakklandi og er QuizUp afar fyrirferðarmikið á þeirri ráðstefnu. Mikil spenna er sögð fyrir Quiz-up sjónvarpsþættinum sem NBCUniversal International Studios hafa tryggt sér réttinn að og hefur breski fjölmiðlarisinn tryggt sér sýningaréttinn í Bretlandi. Þorsteinn B. Friðriksson, höfundur QuizUp, er staddur úti í Cannes að kynna þáttinn fyrir sjónvarpsstöðvum og segir hann NBC leggja töluvert í auglýsingar fyrir þáttinn.NBC sjónvarpsstöðin hefur lagt töluvert í kynningarherferð fyrir QuizUp-þættina á sjónvarpsráðstefnunni í Cannes líkt og sjá má á þessari mynd.„NBC er að auglýsa mjög mikið á þessari sýningu og menn tala um að þeir hafi ekki séð svona herferð frá NBC í langan tíma. Ástæðan er sú að NBC er mjög spennt fyrir þessum þætti og ætlar sér að fara alla leið með þetta. Við erum merkt hérna hátt lágt og erum mjög áberandi hérna í höllinni,“ segir Þorsteinn. Hann segir upplifunina fremur fjarstæðukennda, að labba inn á eina af stærstu sjónvarpsráðstefnum í heiminum og sjá QuizUp alls staðar. „Það er vissulega auðvitað ótrúlega ánægjulegt og pínulítið auðmýkjandi. Maður trúir þessu varla.“ Spurður hvers vegna svo mikil spenna ríki fyrir QuizUp þættinum svarar hann því að þátttaka áhorfenda heima í stofu heilli marga.NBC bjó til sérstakan spurningaflokk á QuizUp fyrir ráðstefnuna þar sem sigurvegarinn fær Teslu-bíl að launum.Þættirnir ganga þannig fyrir sig að þátttakandi í upptökuveri etur kappi við sjónvarpsáhorfendur sem sitja heima hjá sér og spila leikinn í snjalltækjum sínum. Ef þátttakandinn vinnur átta spurningalotur gegn átta ólíkum keppendum, sem geta verið staddir hvar sem er í landinu, þá geta þeir unnið háa fjárhæð. Ef einhverjir af andstæðingunum vinna sínar lotur, þá hljóta þeir upphæðina sem í boði var fyrir þá lotu. „Ólíkt mörgum öðrum þáttum þá er QuizUp-appið ekki hugsað eftir á. Það er ekki oft sem þáttur er búinn til í kringum appið sem er þegar á markaði og þekkt um allan heim. Ég held að hvernig þátturinn sjálfur er uppbyggður að þátttakendur geta unnið pening heima í stofu hjá sér, ég er sammála því að það er frekar spennandi hugmynd,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir NBC gerir þætti sem byggja á Quizup "Við gætum ekki beðið um betri samstarfsaðila en NBC,“ segir Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla. 30. september 2015 15:05 ITV kaupir sýningarréttinn að QuizUp spurningaþættinum Fyrsta evrópska sjónvarpsstöðin sem tryggir sér réttinn að þáttunum. 6. október 2015 11:40 QuizUp: NBC leitaði að byltingarkenndum þætti Nýjir spurningaþættir QuizUp og NBC verða sýndir á besta tíma í Bandaríkjunum 30. september 2015 23:00 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Hin árlega MIPCOM-sjónvarpsráðstefnan fer nú fram í Cannes í Frakklandi og er QuizUp afar fyrirferðarmikið á þeirri ráðstefnu. Mikil spenna er sögð fyrir Quiz-up sjónvarpsþættinum sem NBCUniversal International Studios hafa tryggt sér réttinn að og hefur breski fjölmiðlarisinn tryggt sér sýningaréttinn í Bretlandi. Þorsteinn B. Friðriksson, höfundur QuizUp, er staddur úti í Cannes að kynna þáttinn fyrir sjónvarpsstöðvum og segir hann NBC leggja töluvert í auglýsingar fyrir þáttinn.NBC sjónvarpsstöðin hefur lagt töluvert í kynningarherferð fyrir QuizUp-þættina á sjónvarpsráðstefnunni í Cannes líkt og sjá má á þessari mynd.„NBC er að auglýsa mjög mikið á þessari sýningu og menn tala um að þeir hafi ekki séð svona herferð frá NBC í langan tíma. Ástæðan er sú að NBC er mjög spennt fyrir þessum þætti og ætlar sér að fara alla leið með þetta. Við erum merkt hérna hátt lágt og erum mjög áberandi hérna í höllinni,“ segir Þorsteinn. Hann segir upplifunina fremur fjarstæðukennda, að labba inn á eina af stærstu sjónvarpsráðstefnum í heiminum og sjá QuizUp alls staðar. „Það er vissulega auðvitað ótrúlega ánægjulegt og pínulítið auðmýkjandi. Maður trúir þessu varla.“ Spurður hvers vegna svo mikil spenna ríki fyrir QuizUp þættinum svarar hann því að þátttaka áhorfenda heima í stofu heilli marga.NBC bjó til sérstakan spurningaflokk á QuizUp fyrir ráðstefnuna þar sem sigurvegarinn fær Teslu-bíl að launum.Þættirnir ganga þannig fyrir sig að þátttakandi í upptökuveri etur kappi við sjónvarpsáhorfendur sem sitja heima hjá sér og spila leikinn í snjalltækjum sínum. Ef þátttakandinn vinnur átta spurningalotur gegn átta ólíkum keppendum, sem geta verið staddir hvar sem er í landinu, þá geta þeir unnið háa fjárhæð. Ef einhverjir af andstæðingunum vinna sínar lotur, þá hljóta þeir upphæðina sem í boði var fyrir þá lotu. „Ólíkt mörgum öðrum þáttum þá er QuizUp-appið ekki hugsað eftir á. Það er ekki oft sem þáttur er búinn til í kringum appið sem er þegar á markaði og þekkt um allan heim. Ég held að hvernig þátturinn sjálfur er uppbyggður að þátttakendur geta unnið pening heima í stofu hjá sér, ég er sammála því að það er frekar spennandi hugmynd,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir NBC gerir þætti sem byggja á Quizup "Við gætum ekki beðið um betri samstarfsaðila en NBC,“ segir Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla. 30. september 2015 15:05 ITV kaupir sýningarréttinn að QuizUp spurningaþættinum Fyrsta evrópska sjónvarpsstöðin sem tryggir sér réttinn að þáttunum. 6. október 2015 11:40 QuizUp: NBC leitaði að byltingarkenndum þætti Nýjir spurningaþættir QuizUp og NBC verða sýndir á besta tíma í Bandaríkjunum 30. september 2015 23:00 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
NBC gerir þætti sem byggja á Quizup "Við gætum ekki beðið um betri samstarfsaðila en NBC,“ segir Þorsteinn Friðriksson hjá Plain Vanilla. 30. september 2015 15:05
ITV kaupir sýningarréttinn að QuizUp spurningaþættinum Fyrsta evrópska sjónvarpsstöðin sem tryggir sér réttinn að þáttunum. 6. október 2015 11:40
QuizUp: NBC leitaði að byltingarkenndum þætti Nýjir spurningaþættir QuizUp og NBC verða sýndir á besta tíma í Bandaríkjunum 30. september 2015 23:00
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent