Fleiri fréttir

Leið mjög illa dagana fyrir hrun

Einar Pálmi Sigmundsson segir að menn hafi fyllst bjartsýni þegar Al Thani keypti í Kaupþingi en viku seinna var Glitnir þjóðnýttur. Þá hafi orðið straumhvörf á Íslandi.

Marorka flytur í nýtt húsnæði

Marorka flutti höfuðstöðvar sínar fyrr í mánuðinum í Borgartún en Marorka hafði ekki flutt sig um set frá því fyrirtækið var stofnað árið 2002 og hóf starfsemi í skrifstofum VSÓ í Borgartúni 20.

Oz kynnti þjónustu sína

Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum.

„Ég hef ekkert vald í Kaupþingi”

Einar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi, var ekki alltaf klár á því hvaða skilaboð forstjórinn, Ingólfur Helgason, var að senda varðandi hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér.

Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent erindi til Búsældar, eiganda Norðlenska, um kaup á öllum hlut í fyrirtækinu.

Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari

Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta.

Skýrsla Landsvirkjunar komin út rafrænt

Skýrsla Landsvirkjunar er komin út rafrænt. Þetta er annað árið í röð sem ársskýrsla og umhverfisskýrsla Landsvirkjunar eru eingöngu gefnar út á rafrænu formi.

Magnús mætti í fylgd fangavarða

Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem fram fer aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli á hendur níu fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings.

Sjá næstu 50 fréttir