Nasdaq vístalan aldrei hærri: Er hlutabréfabóla framundan? ingvar haraldsson skrifar 24. apríl 2015 15:00 Nasdaq er með höfuðstöðvar í New York. nordicphotos/afp Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira