Fleiri fréttir

Staða sem minnir um margt á þjófnað

Seðlabankinn hefur hafnað beiðni danska fjárfestisins Lars Grundtvig um undanþágu frá fjármagnshöftum. Hann telur bankann í blekkingarleik og aðgang Íslands að innri markaði Evrópu í hættu.

Samdráttur á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna.

Seinkunin bagaleg

Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár.

NORR11 til landsins

Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík.

Coca-Cola markaðssetur mjólk

Fairlife-mjólk inniheldur fimmtíu prósent meira prótín og verður seld fyrir tvöfalt hærra verð en venjuleg mjólk.

Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar

Árlegur haustfundur Landsvirkjunar fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag á milli klukkan 14 og 16. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra mun ávarpa gesti.

Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum

"Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson,

Vandræði hjá Samsung

Galaxy S5 hefur selst 40 prósent undir væntingum og er sagður hrannast upp í vöruskemmum Samsung.

Svipmynd Markaðarins: Vann hjá GlaxoSmithKline í London

Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals, vinnur nú við að koma hlutafjáraukningu fyrirtækisins af stað. Hún lærði lyfjafræði við HÍ og University of London. Veturnir snúast um að komast á skíði.

Sker úr um 0% viðmið á láni

Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs.

Falsaði skjöl til að fá lán frá Kaupþingi

Fyrrverandi forstjóri JJB Sports í Bretlandi, Chris Ronnie, hefur verið fundinn sekur af kviðdómi þar í landi um ýmis fjársvik, þar á meðal fyrir að hafa falsað skjöl til að fá lán hjá Kaupþingi.

Björn Ingi kaupir DV

Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður.

Verðlaunaður fyrir nýja sporðskurðarvél

Unnsteinn Guðmundsson, eigandi 4fish ehf. í Grundarfirði og vélstjóri, hlaut í gær verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd ársins 2014 en hann hefur þróað sporðskurðarvél sem getur aukið gæði flökunar í flökunarvélum.

Þykjast selja íslenskan lax

Í ljós hefur komið fölsun á vottorðum sem framvísað hefur verið á síðustu mánuðum við innflutning á laxi við landamæri Rússlands.

Verðsamráðsmálið tekið fyrir í febrúar

Aðeins einu sinni áður hefur verið höfðað refsimál á hendur einstaklingum hér á landi. Þá voru forstjórar Olís, Skeljungs og Esso sakaðir um verðsamráð.

Sjá næstu 50 fréttir