Fleiri fréttir Staða sem minnir um margt á þjófnað Seðlabankinn hefur hafnað beiðni danska fjárfestisins Lars Grundtvig um undanþágu frá fjármagnshöftum. Hann telur bankann í blekkingarleik og aðgang Íslands að innri markaði Evrópu í hættu. 26.11.2014 07:00 Samdráttur á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna. 26.11.2014 07:00 Seinkunin bagaleg Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár. 26.11.2014 07:00 NORR11 til landsins Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík. 26.11.2014 07:00 Markaðurinn í dag: Gjörbreyta QuizUp eftir áramót Nýtt tölublað Markaðarins kom út í dag. 26.11.2014 06:00 Coca-Cola markaðssetur mjólk Fairlife-mjólk inniheldur fimmtíu prósent meira prótín og verður seld fyrir tvöfalt hærra verð en venjuleg mjólk. 25.11.2014 21:49 Telur upplýsingatækni undirstöðuþátt í öllum rekstri Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, hélt erindi rannsóknir á sviði markaðsmála og upplýsingatækni á ráðstefnunni Verkfærakassi markaðsfólksins í dag. 25.11.2014 17:57 Þrír fatahönnuðir meðal styrkþega Auroru Sjö verkefni hlutu í dag styrk úr Hönnunarsjóði Auroru í húsnæði Hönnunarsjóðsins. 25.11.2014 17:45 Landsbankinn selur hlut sinn í Borgun Landsbankinn undirritaði í dag samning um sölu á 31,2% eignarhlut sínum í Borgun hf. Söluverðið er 2.184 milljónir króna. 25.11.2014 16:33 Útgöngugjaldið næði til alls fjármagns innan hafta Útgöngugjaldið sem er til skoðunar hjá framkvæmdahópi um afnám hafta næði til alls fjármagns innan hafta. 25.11.2014 16:08 Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Árlegur haustfundur Landsvirkjunar fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag á milli klukkan 14 og 16. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra mun ávarpa gesti. 25.11.2014 13:27 Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins Á þessari stundu er algjörlega óvíst hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA mun hafa á þúsundir lánasamninga sem gerðir hafa verið eftir að lög um neytendalán voru sett árið 1994. 25.11.2014 12:00 Héraðsdómur segir Haga eiga Bónusgrísinn Teiknari merkisins fór fram á að Bónusgrísinn væri sín eign og hún hefði samið um tímabundin og skilyrt afnot af teikningunni við stofnendur Bónus. 25.11.2014 10:30 Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25.11.2014 10:05 Hagnaður OR 7,9 milljarðar fyrstu níu mánuði ársins Árshlutareikningur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fyrstu níu mánuði ársins var staðfestur af stjórn og forstjóra í dag. 24.11.2014 16:20 Stjórnendur bjartsýnir á horfur íslensks hagkerfis Tæplega 75 prósent íslenskra stjórnenda telja að íslenska hagkerfið muni vaxa á næstu tólf mánuðum. 24.11.2014 14:06 Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum "Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson, 24.11.2014 13:15 Vandræði hjá Samsung Galaxy S5 hefur selst 40 prósent undir væntingum og er sagður hrannast upp í vöruskemmum Samsung. 24.11.2014 11:50 Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24.11.2014 11:48 Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24.11.2014 11:10 Ræða 11 prósent matarskatt Framsóknarmenn styðja ekki hækkun matarskatts í tólf prósent. 24.11.2014 10:25 Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24.11.2014 10:13 Andalifur af matseðli Fabrikkunnar Dýraverndunarsinni fagnar ákvörðuninni en veltir fyrir sér ástæðunni. 24.11.2014 10:05 Svipmynd Markaðarins: Vann hjá GlaxoSmithKline í London Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals, vinnur nú við að koma hlutafjáraukningu fyrirtækisins af stað. Hún lærði lyfjafræði við HÍ og University of London. Veturnir snúast um að komast á skíði. 24.11.2014 09:28 Ísland eftirlætis Evrópuland lesenda The Guardian Malta var í öðru sæti og Tékkland í því þriðja. 23.11.2014 18:18 Snapchat gagnrýnt fyrir upplýsingaöflun Óháður aðili mun fylgjast með stefnu fyrirtækisins um persónuvernd en Snapchat safnar miklum upplýsingum um notendur. 23.11.2014 10:00 Sker úr um 0% viðmið á láni Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs. 22.11.2014 13:00 Segir milljarða arðgreiðslur ekki koma veiðigjöldum við Daði Már Kristófersson, lektor í hagfræði, telur samanburð á arðgreiðslum fyrirtækja í sjávarútvegi og veiðigjöldum út í hött. 22.11.2014 11:45 Fáfnir Offshore hefur samið við Gazprom Fáfnir Offshore hefur gengið frá samningi við Gazprom, stærsta fyrirtæki Rússlands og stærsta jarðgasvinnslufyrirtæki heims. 22.11.2014 07:00 Brynjólfur Bjarnason í stjórn Arion banka Fyrrverandi forstjóri Símans er nýr stjórnarmaður bankans. 21.11.2014 17:59 Hefur verið strítt fyrir að ruglast á Tuborg og Thule Ölgerðin bætir Andra Daða Aðalsteini upp misskilning með því að gefa honum kassa af Tuborg. 21.11.2014 16:03 „Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn“ Hallgrímur Thorsteinsson segir að DV verði áfram "sjálfstæður og óháður miðill", þrátt fyrir nýja eigendur. 21.11.2014 13:48 Falsaði skjöl til að fá lán frá Kaupþingi Fyrrverandi forstjóri JJB Sports í Bretlandi, Chris Ronnie, hefur verið fundinn sekur af kviðdómi þar í landi um ýmis fjársvik, þar á meðal fyrir að hafa falsað skjöl til að fá lán hjá Kaupþingi. 21.11.2014 13:00 Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21.11.2014 11:54 Jón ráðinn framkvæmdastjóri Mílu Jón Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Mílu 21.11.2014 11:43 Launavísitalan hækkað um 0,6 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,6 prósent. 21.11.2014 11:03 Verðlaunaður fyrir nýja sporðskurðarvél Unnsteinn Guðmundsson, eigandi 4fish ehf. í Grundarfirði og vélstjóri, hlaut í gær verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd ársins 2014 en hann hefur þróað sporðskurðarvél sem getur aukið gæði flökunar í flökunarvélum. 21.11.2014 08:00 Eigendur stærstu útgerðanna fá í sinn hlut tvöfalt á við veiðigjöldin HB Grandi, kvótahæsta útgerðarfélag á Íslandi, greiddi meira en tvöfalt hærri upphæð í arð til eigenda sinna en félagið greiddi í veiðigjöld. Greidd veiðigjöld Samherja Ísland námu 44 prósentum af arðgreiðslunum og veiðigjöld Síldarvinnslunnar í Neskaupst 21.11.2014 07:00 „Það koma alltaf upp lekamál“ Auglýsing Lagnaþjónustunnar vekur athygli. 20.11.2014 16:17 Þykjast selja íslenskan lax Í ljós hefur komið fölsun á vottorðum sem framvísað hefur verið á síðustu mánuðum við innflutning á laxi við landamæri Rússlands. 20.11.2014 15:48 Stefán dæmdur til að greiða Landsbankanum 50 milljónir Stefán Kjærnested var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Landsbankanum 50 milljónir króna. 20.11.2014 15:28 Tekjur sjávarútvegsfélaga námu 263 milljörðum árið 2013 Íslandsbanki gaf í dag út nýja skýrslu um sjávarútveg á Íslandi en í henni er fjallað er fjallað um þýðingu sjávarútvegs fyrir efnahag landsins og rekstrarárangur fyrirtækja í greininni. 20.11.2014 14:37 Unnsteinn Guðmundsson hlaut Svifölduna Í dag voru veitt verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd árið 2014. 20.11.2014 13:27 Opnað fyrir umsóknir í Gulleggið Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Klak Innovit. 20.11.2014 12:31 Verðsamráðsmálið tekið fyrir í febrúar Aðeins einu sinni áður hefur verið höfðað refsimál á hendur einstaklingum hér á landi. Þá voru forstjórar Olís, Skeljungs og Esso sakaðir um verðsamráð. 20.11.2014 12:22 Sjá næstu 50 fréttir
Staða sem minnir um margt á þjófnað Seðlabankinn hefur hafnað beiðni danska fjárfestisins Lars Grundtvig um undanþágu frá fjármagnshöftum. Hann telur bankann í blekkingarleik og aðgang Íslands að innri markaði Evrópu í hættu. 26.11.2014 07:00
Samdráttur á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna. 26.11.2014 07:00
Seinkunin bagaleg Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár. 26.11.2014 07:00
NORR11 til landsins Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík. 26.11.2014 07:00
Markaðurinn í dag: Gjörbreyta QuizUp eftir áramót Nýtt tölublað Markaðarins kom út í dag. 26.11.2014 06:00
Coca-Cola markaðssetur mjólk Fairlife-mjólk inniheldur fimmtíu prósent meira prótín og verður seld fyrir tvöfalt hærra verð en venjuleg mjólk. 25.11.2014 21:49
Telur upplýsingatækni undirstöðuþátt í öllum rekstri Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, hélt erindi rannsóknir á sviði markaðsmála og upplýsingatækni á ráðstefnunni Verkfærakassi markaðsfólksins í dag. 25.11.2014 17:57
Þrír fatahönnuðir meðal styrkþega Auroru Sjö verkefni hlutu í dag styrk úr Hönnunarsjóði Auroru í húsnæði Hönnunarsjóðsins. 25.11.2014 17:45
Landsbankinn selur hlut sinn í Borgun Landsbankinn undirritaði í dag samning um sölu á 31,2% eignarhlut sínum í Borgun hf. Söluverðið er 2.184 milljónir króna. 25.11.2014 16:33
Útgöngugjaldið næði til alls fjármagns innan hafta Útgöngugjaldið sem er til skoðunar hjá framkvæmdahópi um afnám hafta næði til alls fjármagns innan hafta. 25.11.2014 16:08
Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Árlegur haustfundur Landsvirkjunar fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag á milli klukkan 14 og 16. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra mun ávarpa gesti. 25.11.2014 13:27
Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins Á þessari stundu er algjörlega óvíst hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA mun hafa á þúsundir lánasamninga sem gerðir hafa verið eftir að lög um neytendalán voru sett árið 1994. 25.11.2014 12:00
Héraðsdómur segir Haga eiga Bónusgrísinn Teiknari merkisins fór fram á að Bónusgrísinn væri sín eign og hún hefði samið um tímabundin og skilyrt afnot af teikningunni við stofnendur Bónus. 25.11.2014 10:30
Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25.11.2014 10:05
Hagnaður OR 7,9 milljarðar fyrstu níu mánuði ársins Árshlutareikningur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fyrstu níu mánuði ársins var staðfestur af stjórn og forstjóra í dag. 24.11.2014 16:20
Stjórnendur bjartsýnir á horfur íslensks hagkerfis Tæplega 75 prósent íslenskra stjórnenda telja að íslenska hagkerfið muni vaxa á næstu tólf mánuðum. 24.11.2014 14:06
Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum "Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson, 24.11.2014 13:15
Vandræði hjá Samsung Galaxy S5 hefur selst 40 prósent undir væntingum og er sagður hrannast upp í vöruskemmum Samsung. 24.11.2014 11:50
Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24.11.2014 11:48
Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24.11.2014 11:10
Ræða 11 prósent matarskatt Framsóknarmenn styðja ekki hækkun matarskatts í tólf prósent. 24.11.2014 10:25
Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24.11.2014 10:13
Andalifur af matseðli Fabrikkunnar Dýraverndunarsinni fagnar ákvörðuninni en veltir fyrir sér ástæðunni. 24.11.2014 10:05
Svipmynd Markaðarins: Vann hjá GlaxoSmithKline í London Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals, vinnur nú við að koma hlutafjáraukningu fyrirtækisins af stað. Hún lærði lyfjafræði við HÍ og University of London. Veturnir snúast um að komast á skíði. 24.11.2014 09:28
Ísland eftirlætis Evrópuland lesenda The Guardian Malta var í öðru sæti og Tékkland í því þriðja. 23.11.2014 18:18
Snapchat gagnrýnt fyrir upplýsingaöflun Óháður aðili mun fylgjast með stefnu fyrirtækisins um persónuvernd en Snapchat safnar miklum upplýsingum um notendur. 23.11.2014 10:00
Sker úr um 0% viðmið á láni Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs. 22.11.2014 13:00
Segir milljarða arðgreiðslur ekki koma veiðigjöldum við Daði Már Kristófersson, lektor í hagfræði, telur samanburð á arðgreiðslum fyrirtækja í sjávarútvegi og veiðigjöldum út í hött. 22.11.2014 11:45
Fáfnir Offshore hefur samið við Gazprom Fáfnir Offshore hefur gengið frá samningi við Gazprom, stærsta fyrirtæki Rússlands og stærsta jarðgasvinnslufyrirtæki heims. 22.11.2014 07:00
Brynjólfur Bjarnason í stjórn Arion banka Fyrrverandi forstjóri Símans er nýr stjórnarmaður bankans. 21.11.2014 17:59
Hefur verið strítt fyrir að ruglast á Tuborg og Thule Ölgerðin bætir Andra Daða Aðalsteini upp misskilning með því að gefa honum kassa af Tuborg. 21.11.2014 16:03
„Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn“ Hallgrímur Thorsteinsson segir að DV verði áfram "sjálfstæður og óháður miðill", þrátt fyrir nýja eigendur. 21.11.2014 13:48
Falsaði skjöl til að fá lán frá Kaupþingi Fyrrverandi forstjóri JJB Sports í Bretlandi, Chris Ronnie, hefur verið fundinn sekur af kviðdómi þar í landi um ýmis fjársvik, þar á meðal fyrir að hafa falsað skjöl til að fá lán hjá Kaupþingi. 21.11.2014 13:00
Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21.11.2014 11:54
Jón ráðinn framkvæmdastjóri Mílu Jón Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Mílu 21.11.2014 11:43
Launavísitalan hækkað um 0,6 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,6 prósent. 21.11.2014 11:03
Verðlaunaður fyrir nýja sporðskurðarvél Unnsteinn Guðmundsson, eigandi 4fish ehf. í Grundarfirði og vélstjóri, hlaut í gær verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd ársins 2014 en hann hefur þróað sporðskurðarvél sem getur aukið gæði flökunar í flökunarvélum. 21.11.2014 08:00
Eigendur stærstu útgerðanna fá í sinn hlut tvöfalt á við veiðigjöldin HB Grandi, kvótahæsta útgerðarfélag á Íslandi, greiddi meira en tvöfalt hærri upphæð í arð til eigenda sinna en félagið greiddi í veiðigjöld. Greidd veiðigjöld Samherja Ísland námu 44 prósentum af arðgreiðslunum og veiðigjöld Síldarvinnslunnar í Neskaupst 21.11.2014 07:00
Þykjast selja íslenskan lax Í ljós hefur komið fölsun á vottorðum sem framvísað hefur verið á síðustu mánuðum við innflutning á laxi við landamæri Rússlands. 20.11.2014 15:48
Stefán dæmdur til að greiða Landsbankanum 50 milljónir Stefán Kjærnested var í gær dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Landsbankanum 50 milljónir króna. 20.11.2014 15:28
Tekjur sjávarútvegsfélaga námu 263 milljörðum árið 2013 Íslandsbanki gaf í dag út nýja skýrslu um sjávarútveg á Íslandi en í henni er fjallað er fjallað um þýðingu sjávarútvegs fyrir efnahag landsins og rekstrarárangur fyrirtækja í greininni. 20.11.2014 14:37
Unnsteinn Guðmundsson hlaut Svifölduna Í dag voru veitt verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd árið 2014. 20.11.2014 13:27
Opnað fyrir umsóknir í Gulleggið Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frumkvöðlakeppnina Gulleggið 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Klak Innovit. 20.11.2014 12:31
Verðsamráðsmálið tekið fyrir í febrúar Aðeins einu sinni áður hefur verið höfðað refsimál á hendur einstaklingum hér á landi. Þá voru forstjórar Olís, Skeljungs og Esso sakaðir um verðsamráð. 20.11.2014 12:22