Fleiri fréttir

Vinnsla að komast í fyrra horf

Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri.

Segir fjármálin vera að lagast

Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár.

Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis

Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla.

Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja

Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi.

Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot

Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim.

Virði félaga í Kauphöll eykst

Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra.

Hagnaður Volkswagen minnkar

Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri.

Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu

Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina.

Kjósa nýjan stjórnarmann

Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt.

Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli

Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli.

Mikið tap á Twitter

Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní.

Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum

Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð.

Kortavelta ferðamanna eykst

Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri.

Mishá söluþóknun fasteignasala villandi

Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun.

Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest

Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun.

Sjá næstu 50 fréttir