Fleiri fréttir Aldrei fleiri ferðamenn á Íslandi í júlí Aukningin nemur 17% milli ára. 5.8.2014 16:45 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5.8.2014 15:20 Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið 5.8.2014 11:26 Vinnsla að komast í fyrra horf Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri. 5.8.2014 10:00 Segir fjármálin vera að lagast Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár. 5.8.2014 07:00 Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla. 3.8.2014 18:56 Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. 3.8.2014 10:36 Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. 2.8.2014 19:23 Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim. 2.8.2014 13:50 Gjaldeyrisforðinn nánast óskuldsettur Greiningardeild Arion banka segir það jákvætt að Seðlabanka Íslands sé að takast að minnka erlendar skuldir sínar. 2.8.2014 08:00 Virði félaga í Kauphöll eykst Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra. 2.8.2014 07:00 Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á rússnesk fyrirtæki. Evrópsk stórfyrirtæki finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. 1.8.2014 16:21 Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Í júlí urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum. Flest störf sköpuðust í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. 1.8.2014 15:12 Hagnaður Volkswagen minnkar Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. 1.8.2014 14:15 Ríkisskattstjóri hefur látið loka fimm fyrirtækjum vegna svartrar atvinnustarfsemi 55 fyrirtæki hafa einnig fengið tilkynningu um lokun þar sem skattskilum var ábótavant og svört atvinnustarfsemi var stunduð. 1.8.2014 13:15 Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. 1.8.2014 06:00 Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina. 31.7.2014 16:36 Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. 31.7.2014 16:19 Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. 31.7.2014 15:22 Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. 31.7.2014 14:15 Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. 31.7.2014 12:44 Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31.7.2014 11:00 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31.7.2014 10:31 Verður leiðrétt strax eftir helgi Fyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. 31.7.2014 07:00 Kjaradeilan kostaði Icelandair 400 milljónir Forstjóri Icelandair vonast til að hægt verði að ná langtímasamningi við flugmenn félagsins svo ekki komi til frekari verkfallsaðgerða. 30.7.2014 20:25 Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. 30.7.2014 17:30 Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi Seðlabanki Íslands hefur veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. 30.7.2014 16:57 Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. 30.7.2014 16:15 Fullyrðingar Símans um „stærsta farsímanetið“ voru villandi Neytendastofa telur að auglýsingaherferð Símans, „Segjum sögur“, brjóti gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 30.7.2014 15:16 Internetið fór á hausinn Skiptum úr þrotabúi Internetsins lauk í júlí. 30.7.2014 14:13 Þrír framkvæmdastjórar ráðnir hjá 365 Gunnar Ingvi Þórisson, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún L. Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin í framkvæmdastjórastöður hjá 365. 30.7.2014 14:09 Sigrún ný í stjórn Símafélagsins Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var í gær kjörin ný inn í stjórn Símafélagsins. 30.7.2014 12:40 Kjósa nýjan stjórnarmann Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt. 30.7.2014 10:30 Gjaldþrot dregist saman um 21% Alls voru 844 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. 30.7.2014 10:23 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30.7.2014 10:22 Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. 30.7.2014 08:05 Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. 29.7.2014 21:49 Þensla ekki fyrirstaða skattalækkanna Telur þenslu ekki hafa áhrif á fyrirhugaðar skattalækkanir 29.7.2014 20:00 Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð. 29.7.2014 18:55 Kortavelta ferðamanna eykst Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri. 29.7.2014 14:43 Norwegian og easyJet áforma ekki flug til Akureyrar Að sögn talsmanna flugfélaganna easyJet, Norwegian, Airberlin og German Wings eru ekki uppi áform um að hefja flug til Akureyrar. 29.7.2014 13:50 Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. 29.7.2014 12:15 Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. 29.7.2014 11:02 Mishá söluþóknun fasteignasala villandi Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun. 29.7.2014 07:15 Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun. 29.7.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. 5.8.2014 15:20
Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið 5.8.2014 11:26
Vinnsla að komast í fyrra horf Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri. 5.8.2014 10:00
Segir fjármálin vera að lagast Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár. 5.8.2014 07:00
Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla. 3.8.2014 18:56
Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. 3.8.2014 10:36
Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. 2.8.2014 19:23
Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim. 2.8.2014 13:50
Gjaldeyrisforðinn nánast óskuldsettur Greiningardeild Arion banka segir það jákvætt að Seðlabanka Íslands sé að takast að minnka erlendar skuldir sínar. 2.8.2014 08:00
Virði félaga í Kauphöll eykst Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra. 2.8.2014 07:00
Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á rússnesk fyrirtæki. Evrópsk stórfyrirtæki finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. 1.8.2014 16:21
Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Í júlí urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum. Flest störf sköpuðust í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. 1.8.2014 15:12
Hagnaður Volkswagen minnkar Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. 1.8.2014 14:15
Ríkisskattstjóri hefur látið loka fimm fyrirtækjum vegna svartrar atvinnustarfsemi 55 fyrirtæki hafa einnig fengið tilkynningu um lokun þar sem skattskilum var ábótavant og svört atvinnustarfsemi var stunduð. 1.8.2014 13:15
Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. 1.8.2014 06:00
Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina. 31.7.2014 16:36
Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. 31.7.2014 16:19
Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. 31.7.2014 15:22
Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. 31.7.2014 14:15
Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. 31.7.2014 12:44
Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31.7.2014 11:00
Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31.7.2014 10:31
Verður leiðrétt strax eftir helgi Fyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. 31.7.2014 07:00
Kjaradeilan kostaði Icelandair 400 milljónir Forstjóri Icelandair vonast til að hægt verði að ná langtímasamningi við flugmenn félagsins svo ekki komi til frekari verkfallsaðgerða. 30.7.2014 20:25
Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. 30.7.2014 17:30
Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi Seðlabanki Íslands hefur veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. 30.7.2014 16:57
Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. 30.7.2014 16:15
Fullyrðingar Símans um „stærsta farsímanetið“ voru villandi Neytendastofa telur að auglýsingaherferð Símans, „Segjum sögur“, brjóti gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 30.7.2014 15:16
Þrír framkvæmdastjórar ráðnir hjá 365 Gunnar Ingvi Þórisson, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún L. Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin í framkvæmdastjórastöður hjá 365. 30.7.2014 14:09
Sigrún ný í stjórn Símafélagsins Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var í gær kjörin ný inn í stjórn Símafélagsins. 30.7.2014 12:40
Kjósa nýjan stjórnarmann Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt. 30.7.2014 10:30
Gjaldþrot dregist saman um 21% Alls voru 844 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. 30.7.2014 10:23
Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30.7.2014 10:22
Mikið tap á Twitter Talsmenn samfélagsmiðilsins Twitter tilkynntu að fyrirtækið hafi tapað sem nemur 145 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, eða frá mars til júní. 30.7.2014 08:05
Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. 29.7.2014 21:49
Þensla ekki fyrirstaða skattalækkanna Telur þenslu ekki hafa áhrif á fyrirhugaðar skattalækkanir 29.7.2014 20:00
Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð. 29.7.2014 18:55
Kortavelta ferðamanna eykst Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri. 29.7.2014 14:43
Norwegian og easyJet áforma ekki flug til Akureyrar Að sögn talsmanna flugfélaganna easyJet, Norwegian, Airberlin og German Wings eru ekki uppi áform um að hefja flug til Akureyrar. 29.7.2014 13:50
Youtube-stjarna með rúman milljarð á ári Svíann Felix Kjellberg, betur þekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. 29.7.2014 12:15
Danir hafa hagnast mest á innri markaðnum Danir og Þjóðverjar hafa hagnast mest á stækkun innri markaðar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvæmt nýrri rannsókn. 29.7.2014 11:02
Mishá söluþóknun fasteignasala villandi Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun. 29.7.2014 07:15
Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun. 29.7.2014 07:00
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent