Fleiri fréttir Kínverjar að fjárfesta fyrir fúlgur fjár í Bretlandi Kínverski fjárfestingasjóðurinn Gingo Tree Investment ltd., sem er að fullu í eigu kínverskra stjórnvalda, hefur að undanförnu fjárfest fyrir risaupphæðir í Bretlandi. Fjárfestingarnar eru upp á ríflega 1,6 milljarða dala, eða sem nemur um 208 milljörðum króna. Þær hafa meðal annars verið í uppbyggingu stúdentaíbúða í London og Manchester, vatnsveitukerfum og uppbyggingu skrifstofuhúsnæðis, að því er segir í frétt Wall Street Journal í dag. 25.2.2013 08:51 Madonna tekjuhæsti tónlistarmaðurinn í fyrra Madonna var tekjuhæsti tónlistarmaðurinn á síðasta ári en tekjur hennar námu 34,6 milljónum dollara eða tæplega 4,4 milljarða króna. 25.2.2013 07:52 FT segir Bjarna Benediktsson hóta erlendum vogunarsjóðum eignamissi Viðskiptablaðið Financial Times (FT) sá ástæðu til að nefna ummæli Bjarna Benediktsson formanns Sjálfstæðisflokksins um að erlendir vogunarsjóðir yrðu neyddir til að afskrifa eigur sínar á Íslandi í frétt um óskylt efni. 25.2.2013 06:37 Landsbanki hagnast á styrkingu krónu Landsbankinn á tugmilljarða virði af lausafé í erlendri mynt sem hann verður að eiga til lengri tíma en getur illa lánað út. Þess vegna væri það bankanum í hag ef íslenska krónan styrktist. Þetta segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. 25.2.2013 06:00 Chromebook Pixel er fyrsta sanna Google-tækið Tæknirisinn Google kynnti í dag nýjustu vöru sína, fartölvuna Chromebook Pixel. Tölvan markar þáttaskil í vöruþróun Google enda hefur fyrirtækið hingað til ekki sóst eftir því að ryðja sér til rúms sem vöruframleiðandi. Vissulega hefur Google tekið þátt í þróunarstarfi ýmissa fyrirtækja, þar á meðal Samsung og Asus, en sú þátttaka hefur þó aldrei verið jafn beinskeytt og nú. 22.2.2013 23:43 Arion lauk fyrsta erlenda skuldabréfaútboðinu Arion banki lauk fyrr í dag skuldabréfaútboði í norskum krónum með milligöngu Pareto Öhman. Alls voru seld skuldabréf til um 60 fjárfesta í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Bretlandi, meginlandi Evrópu og Asíu fyrir 500 milljónir norskra króna eða um 11,2 milljarða íslenskra króna. Umframeftirspurn var eftir bréfunum. 22.2.2013 14:45 Skuldir Landsvirkjunar lækkuðu um 8,5 milljarða Nettó skuldir Landsvirkjunar lækkuðu á árinu um 67,3 milljónir, eða um 8,5 milljarða króna, og voru í árslok 2.436 milljónir, eða 309,4 milljarðar króna. Þetta kemur fram í ársreikningi sem birtur var í dag. Rekstrartekjur Landsvirkjunar námu 407,8 milljónum bandaríkjadollara, eða 51,8 milljörðum króna, sem er 6,5% lækkun frá árinu áður. 22.2.2013 13:31 Búast við lítilsháttar samdrætti á evrusvæðinu Búist er við því að hagkerfið á evrusvæðinu muni dragast lítillega saman á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnarinnar Evrópusambandsins. Þetta sagði Olli Rehn, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar, þegar hann kynnti efnahagsspá evruríkjanna. Talið er að samdrátturinn muni nema 0,3 prósentum en áður var talið að hagvöxtur yrði 0,1%. Aftur á móti gerir framkvæmdastjórnin ráð fyrir því að hagvöxtur verði 0,7 prósent á evrusvæðinu á síðasta ársfjórðungi. 22.2.2013 11:16 ESB setur nýjar öryggisreglur um olíuleit og vinnslu á hafi úti Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. 22.2.2013 10:19 Bílasala dregst saman innan ESB en eykst á Íslandi Á meðan bílasala dregst saman í ríkjum Evrópusambandsins eykst hún verulega á Íslandi á milli ára. 22.2.2013 09:29 Endurfjármögnun Klasa er lokið Endurfjármögnun Klasa fasteignir ehf er lokið. Klasi í samstarfi við KLS fagfjárfestasjóð í rekstri Stefnis hf. hefur lokið útgáfu 5,7 milljarða eignavarinna skuldabréfa. 22.2.2013 09:12 Lítilsháttar aukning á kaupmætti Vísitala kaupmáttar launa í janúar er 111,7 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 0,8%. 22.2.2013 09:03 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir en það lækkaði snarpt um miðja vikuna eða tæp 3%. 22.2.2013 07:59 Hagnaður Möller-Mærsk var 530 milljarðar í fyrra Hagnaður danska skipa- og olíufélagsins A.P. Möller-Mærsk nam rúmlega 23 milljörðum danskra króna á síðasta ári eða rúmlega 530 milljörðum króna eftir skatta. 22.2.2013 07:52 Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísilolíu Atlantsolía lækkaði í morgun eldsneytisverð, eftir að hafa lækkað það um tæpa krónu í gær. Nú er dísillitrinn lækkaður um fjórar krónur til viðbótar og bensínlítrinn um eina krónu. Þetta er gert vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði og hafstæðrar gegnisþróunar. 22.2.2013 07:44 AGS: Skuldir heimila og fyrirtækja nær tífölduðust á fimm árum Heildarskuldir íslenskra heimila og fyrirtækja fóru á fimm ára tímabili úr því að vera rúmlega landsframleiðsla landsins og yfir í að vera á við tæplega tífalda landsframleiðsluna. 22.2.2013 06:42 Tap Century Aluminium minnkar verulega milli ára Tapið af rekstri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, minnkaði verulega á fjórða ársfjórðungi síðasta árs miðað við sama tímabil árið áður. 22.2.2013 06:25 Hagnaður Lego 180 milljarðar í fyrra Leikfangafyrirtækið Lego í Danmörku hagnaðist um 8 milljarða danskra króna eða um 180 milljarða króna á síðasta ári. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga. 22.2.2013 06:19 Svíar ræða hækkun á eftirlaunamörkunum Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. 22.2.2013 06:17 Kallar fram fegurð "Allar vörur bareMinerals eru þróaðar til þess að kalla fram fegurð þína,“ segir Hilde Lise förðunarmeistari. 22.2.2013 06:00 Segja mat Moody's ekki byggt á nýjum upplýsingum Ákvörðun Moody's um að lækka lánshæfismat sjóðsins byggir ekki á nýjum fjárhagsupplýsingum úr rekstri sjóðsins að því er fram kemur í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði. 21.2.2013 14:28 Ráðherra um Íbúðalánasjóð: Verið að vinna að lausn vandans Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Katrínu Júlíusdóttur fjármálaráðherra hvaða áhrif staða Íbúðalánasjóðs hefði á stöðu ríkissjóðs. Unnur Brá sagði að vanda Íbúðalánasjóðs hafi ekki verið svarað í fjárlagafrumvarpi sem samþykkt var í lok síðasta árs og menn hafi ekki horfst í augu við þann vanda sem Íbúðalánasjóður stendur í. Lánshæfismatsfyrirtækið Moodys setti Íbúðalánasjóðs í ruslflokk í gær. 21.2.2013 11:29 Íslandsbanki endurgreiðir vexti til 20.000 viðskiptavina Um 20.000 skilvísir viðskiptavinir Íslandsbanka munu mánudaginn 25. febrúar næstkomandi fá endurgreidda 30% af þeim vöxtum sem þeir greiddu af húsnæðislánum og öllum almennum skuldabréfalánum hjá bankanum á síðasta ári. 21.2.2013 10:23 Frumvarp veldur tæplega tveggja milljarða tapi hjá ríkissjóði Fjárlagaskrifstofa fjármálaráðuneytisins segir að frumvarp um endurnýjanlega orkugjafa sem nú liggur fyrir Alþingi muni rýra tekjur ríkissjóðs um tæpa tvo milljarða króna. Því verði að mæta með samdrætti á öðrum sviðum eða nýrri tekjuöflun. 21.2.2013 09:57 Aflaverðmætið jókst um 6% í fyrra Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 152,2 milljörðum króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra samanborið við 143,6 milljarða kr. á sama tímabili árið áður. Aflaverðmætið jókst því aukist um 8,6 milljarða kr. eða 6,0% á milli ára. 21.2.2013 09:06 Allir sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum Allir nefndarmenn í Peningastefnunefnd Seðlabankans voru sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum við síðustu vaxtaákvörðun bankans fyrir tveimur vikum síðan. 21.2.2013 08:53 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar skarpt Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð skarpt undanfarin sólarhring. Verðið á Brent olíunni er komið undir 115 dollara á tunnuna. Fyrir tveimur dögum stóð verðið hinsvegar í 118 dollurum á tunnuna og hefur því lækkað um tæp 3%. 21.2.2013 08:11 Straumur hagnaðist um 203 milljónir á síðasta ári Hagnaður Straums fjárfestingabanka á síðasta ári nam 203 milljónum króna en um er að ræða fyrsta heila starfsár bankans. 21.2.2013 07:47 Seðlabankinn reynir að létta á erfiðri stöðu Landsbankans Samningur Seðlabankans um framvirka sölu á gjaldeyri upp á sex milljarða króna í vikunni var gerður til þess að reyna að létta á erfiðri stöðu Landsbankans 21.2.2013 06:55 New York Times ætlar að selja Boston Globe Fyrirtækið sem rekur bandaríska stórblaðið New York Times hefur í hyggju að selja annað stórblað eða Boston Globe sem einnig er í eigu þess. 21.2.2013 06:43 Skordýraeitur í 90% af frönskum rauðvínum Umfangsmikil rannsókn sýnir að skordýraeitur er í 90 prósentum af frönskum rauðvínum frá héruðunum Bordeaux, Rhone og Alsace. 21.2.2013 06:22 Ilmefnalaust og ofnæmisprófað fyrir börnin Dönsku hreinlætisvörurnar frá Neutral hafa slegið í gegn á meðal Íslendinga sem velja gæði fyrir sjálfa sig og heimilið án þess að auka hættu á ofnæmi. Barnalína Neutral er án ilmefna, litarefna, parabena og annarra óþarfa aukaefna. 21.2.2013 06:00 Moody's setur Íbúðalánasjóð í ruslflokk Lánshæfismatsfyrirtækið Moody´s lækkaði í dag lánshæfismat Íbúðalánasjóðs niður í ruslflokk. Í tilkynningu frá Moody´s segir að lánshæfismatið er lækkað úr Baa3 með neikvæðar horfur í Ba1 og eru horfur sagðar stöðugar. 20.2.2013 18:39 Allt á huldu varðandi lán til Kaupþings - skýrsla lögð fyrir Alþingi Fjárlaganefnd Alþingis ákvað í morgun að skila Alþingi skýrslu um samskipti nefndarinnar við Seðlabanka Íslands, í tengslum við lán Seðlabankans til Kaupþings upp á 500 milljónir evra 6. október 2008. Nefndin hefur enn engar upplýsingar fengið sem varpa ljósi á hvers vegna lánið var veitt og hver tók lokaákvörðun um það. 20.2.2013 12:01 Landbúnaðarkreppa breytist í bankakreppu Landbúnaðarkreppan sem hrjáð hefur danska bændur frá hruninu 2008 í formi afleitrar skuldastöðu þeirra er að breytast í bankakreppu í Danmörku. 20.2.2013 09:46 Græn framtíð hefur starfsemi á Álandseyjum Græn framtíð hefur hafið samstarf við fyrirtæki á Álandseyjum um endurnýtingu á smáraftækjum. Um er að ræða tryggingafélög, fjarskiptafélög og söluaðila á raftækjum. Fyrirtækið hefur opnað starfsstöð á eyjunum í samstarfi við alþjóðlega góðgerðarfélagið Emmaus. 20.2.2013 09:19 Byggingakostnaður hækkaði um 2,3% Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar er 118,7 stig sem er hækkun um 2,3% frá fyrri mánuði. 20.2.2013 09:06 Fridays í Smáralind er besti Friday´s staðurinn í Evrópu Veitingastaðurinn Friday´s í Smáralind var valinn besti Fridays staðurinn í Evrópu annað árið í röð þegar horft er til þjónustu, matar og starfsfólks. 20.2.2013 08:08 Íbúðaverð fer lækkandi í borginni Íbúðaverð fer nú lækkandi í borginni eftir samfelldar hækkanir undanfarið ár. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 350,7 stig í janúar s.l. og lækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. 20.2.2013 07:24 Branson gefur helminginn af auðæfum sínum Breski auðmaðurinn Richard Branson er nú kominn í hóp þeirra milljarðamæringa sem ætla að gefa helminginn af auðæfum sínum til góðgerðarmála. 20.2.2013 06:39 Nýjasta spilavítið í Atlantic borg er gjaldþrota Nýjasta spilavítið í Atlantic borg mun lýsa sig gjaldþrota í næsta mánuði. 20.2.2013 06:31 Seðlabankinn gerir samning til að draga úr gjaldeyrismisvægi Seðlabanki Íslands hefur átt í framvirkum gjaldeyrisviðskiptum sem draga úr gjaldeyrismisvægi í bankakerfinu og létta þrýstingi af krónunni á komandi mánuðum. 20.2.2013 06:25 Eimskip: Eru þegar í Grænlandsviðskiptum Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, situr í Grænlensk-íslenska viðskiptaráðinu og heimsótti Grænland í fyrsta sinn í febrúar. Hann segir að Eimskip hafi verið að horfa á ýmsa möguleika í landinu. „Eimskip hefur verið að einbeita sér að Norður-Atlantshafinu og 20.2.2013 06:00 Flugfélag Íslands: Ætlum að vaxa Við erum búnir að vera að fljúga til Grænlands frá 1958. Þannig að við erum náttúrulega ekki að hefja okkar umsvif á Grænlandi,“ segir Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands. Það býður nú upp á flug til fjögurra áfangastaða á Grænlandi. 20.2.2013 06:00 Upplifanir skipta máli Á tímum ótakmarkaðs framboðs, aukinna netsamskipta og mikils áreitis hefur fólk enn takmarkaðri tíma, athygli og áhuga. Sama hvað verið er að selja og hvort sem verið er að höfða til íslenskra eða erlendra viðskiptavina duga hefðbundnar og fjöldaframleiddar 20.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kínverjar að fjárfesta fyrir fúlgur fjár í Bretlandi Kínverski fjárfestingasjóðurinn Gingo Tree Investment ltd., sem er að fullu í eigu kínverskra stjórnvalda, hefur að undanförnu fjárfest fyrir risaupphæðir í Bretlandi. Fjárfestingarnar eru upp á ríflega 1,6 milljarða dala, eða sem nemur um 208 milljörðum króna. Þær hafa meðal annars verið í uppbyggingu stúdentaíbúða í London og Manchester, vatnsveitukerfum og uppbyggingu skrifstofuhúsnæðis, að því er segir í frétt Wall Street Journal í dag. 25.2.2013 08:51
Madonna tekjuhæsti tónlistarmaðurinn í fyrra Madonna var tekjuhæsti tónlistarmaðurinn á síðasta ári en tekjur hennar námu 34,6 milljónum dollara eða tæplega 4,4 milljarða króna. 25.2.2013 07:52
FT segir Bjarna Benediktsson hóta erlendum vogunarsjóðum eignamissi Viðskiptablaðið Financial Times (FT) sá ástæðu til að nefna ummæli Bjarna Benediktsson formanns Sjálfstæðisflokksins um að erlendir vogunarsjóðir yrðu neyddir til að afskrifa eigur sínar á Íslandi í frétt um óskylt efni. 25.2.2013 06:37
Landsbanki hagnast á styrkingu krónu Landsbankinn á tugmilljarða virði af lausafé í erlendri mynt sem hann verður að eiga til lengri tíma en getur illa lánað út. Þess vegna væri það bankanum í hag ef íslenska krónan styrktist. Þetta segir Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans. 25.2.2013 06:00
Chromebook Pixel er fyrsta sanna Google-tækið Tæknirisinn Google kynnti í dag nýjustu vöru sína, fartölvuna Chromebook Pixel. Tölvan markar þáttaskil í vöruþróun Google enda hefur fyrirtækið hingað til ekki sóst eftir því að ryðja sér til rúms sem vöruframleiðandi. Vissulega hefur Google tekið þátt í þróunarstarfi ýmissa fyrirtækja, þar á meðal Samsung og Asus, en sú þátttaka hefur þó aldrei verið jafn beinskeytt og nú. 22.2.2013 23:43
Arion lauk fyrsta erlenda skuldabréfaútboðinu Arion banki lauk fyrr í dag skuldabréfaútboði í norskum krónum með milligöngu Pareto Öhman. Alls voru seld skuldabréf til um 60 fjárfesta í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Bretlandi, meginlandi Evrópu og Asíu fyrir 500 milljónir norskra króna eða um 11,2 milljarða íslenskra króna. Umframeftirspurn var eftir bréfunum. 22.2.2013 14:45
Skuldir Landsvirkjunar lækkuðu um 8,5 milljarða Nettó skuldir Landsvirkjunar lækkuðu á árinu um 67,3 milljónir, eða um 8,5 milljarða króna, og voru í árslok 2.436 milljónir, eða 309,4 milljarðar króna. Þetta kemur fram í ársreikningi sem birtur var í dag. Rekstrartekjur Landsvirkjunar námu 407,8 milljónum bandaríkjadollara, eða 51,8 milljörðum króna, sem er 6,5% lækkun frá árinu áður. 22.2.2013 13:31
Búast við lítilsháttar samdrætti á evrusvæðinu Búist er við því að hagkerfið á evrusvæðinu muni dragast lítillega saman á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnarinnar Evrópusambandsins. Þetta sagði Olli Rehn, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar, þegar hann kynnti efnahagsspá evruríkjanna. Talið er að samdrátturinn muni nema 0,3 prósentum en áður var talið að hagvöxtur yrði 0,1%. Aftur á móti gerir framkvæmdastjórnin ráð fyrir því að hagvöxtur verði 0,7 prósent á evrusvæðinu á síðasta ársfjórðungi. 22.2.2013 11:16
ESB setur nýjar öryggisreglur um olíuleit og vinnslu á hafi úti Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. 22.2.2013 10:19
Bílasala dregst saman innan ESB en eykst á Íslandi Á meðan bílasala dregst saman í ríkjum Evrópusambandsins eykst hún verulega á Íslandi á milli ára. 22.2.2013 09:29
Endurfjármögnun Klasa er lokið Endurfjármögnun Klasa fasteignir ehf er lokið. Klasi í samstarfi við KLS fagfjárfestasjóð í rekstri Stefnis hf. hefur lokið útgáfu 5,7 milljarða eignavarinna skuldabréfa. 22.2.2013 09:12
Lítilsháttar aukning á kaupmætti Vísitala kaupmáttar launa í janúar er 111,7 stig og hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 0,8%. 22.2.2013 09:03
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir en það lækkaði snarpt um miðja vikuna eða tæp 3%. 22.2.2013 07:59
Hagnaður Möller-Mærsk var 530 milljarðar í fyrra Hagnaður danska skipa- og olíufélagsins A.P. Möller-Mærsk nam rúmlega 23 milljörðum danskra króna á síðasta ári eða rúmlega 530 milljörðum króna eftir skatta. 22.2.2013 07:52
Atlantsolía lækkar verð á bensíni og dísilolíu Atlantsolía lækkaði í morgun eldsneytisverð, eftir að hafa lækkað það um tæpa krónu í gær. Nú er dísillitrinn lækkaður um fjórar krónur til viðbótar og bensínlítrinn um eina krónu. Þetta er gert vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði og hafstæðrar gegnisþróunar. 22.2.2013 07:44
AGS: Skuldir heimila og fyrirtækja nær tífölduðust á fimm árum Heildarskuldir íslenskra heimila og fyrirtækja fóru á fimm ára tímabili úr því að vera rúmlega landsframleiðsla landsins og yfir í að vera á við tæplega tífalda landsframleiðsluna. 22.2.2013 06:42
Tap Century Aluminium minnkar verulega milli ára Tapið af rekstri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, minnkaði verulega á fjórða ársfjórðungi síðasta árs miðað við sama tímabil árið áður. 22.2.2013 06:25
Hagnaður Lego 180 milljarðar í fyrra Leikfangafyrirtækið Lego í Danmörku hagnaðist um 8 milljarða danskra króna eða um 180 milljarða króna á síðasta ári. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga. 22.2.2013 06:19
Svíar ræða hækkun á eftirlaunamörkunum Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. 22.2.2013 06:17
Kallar fram fegurð "Allar vörur bareMinerals eru þróaðar til þess að kalla fram fegurð þína,“ segir Hilde Lise förðunarmeistari. 22.2.2013 06:00
Segja mat Moody's ekki byggt á nýjum upplýsingum Ákvörðun Moody's um að lækka lánshæfismat sjóðsins byggir ekki á nýjum fjárhagsupplýsingum úr rekstri sjóðsins að því er fram kemur í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði. 21.2.2013 14:28
Ráðherra um Íbúðalánasjóð: Verið að vinna að lausn vandans Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Katrínu Júlíusdóttur fjármálaráðherra hvaða áhrif staða Íbúðalánasjóðs hefði á stöðu ríkissjóðs. Unnur Brá sagði að vanda Íbúðalánasjóðs hafi ekki verið svarað í fjárlagafrumvarpi sem samþykkt var í lok síðasta árs og menn hafi ekki horfst í augu við þann vanda sem Íbúðalánasjóður stendur í. Lánshæfismatsfyrirtækið Moodys setti Íbúðalánasjóðs í ruslflokk í gær. 21.2.2013 11:29
Íslandsbanki endurgreiðir vexti til 20.000 viðskiptavina Um 20.000 skilvísir viðskiptavinir Íslandsbanka munu mánudaginn 25. febrúar næstkomandi fá endurgreidda 30% af þeim vöxtum sem þeir greiddu af húsnæðislánum og öllum almennum skuldabréfalánum hjá bankanum á síðasta ári. 21.2.2013 10:23
Frumvarp veldur tæplega tveggja milljarða tapi hjá ríkissjóði Fjárlagaskrifstofa fjármálaráðuneytisins segir að frumvarp um endurnýjanlega orkugjafa sem nú liggur fyrir Alþingi muni rýra tekjur ríkissjóðs um tæpa tvo milljarða króna. Því verði að mæta með samdrætti á öðrum sviðum eða nýrri tekjuöflun. 21.2.2013 09:57
Aflaverðmætið jókst um 6% í fyrra Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 152,2 milljörðum króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins í fyrra samanborið við 143,6 milljarða kr. á sama tímabili árið áður. Aflaverðmætið jókst því aukist um 8,6 milljarða kr. eða 6,0% á milli ára. 21.2.2013 09:06
Allir sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum Allir nefndarmenn í Peningastefnunefnd Seðlabankans voru sammála um að halda stýrivöxtum óbreyttum við síðustu vaxtaákvörðun bankans fyrir tveimur vikum síðan. 21.2.2013 08:53
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar skarpt Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð skarpt undanfarin sólarhring. Verðið á Brent olíunni er komið undir 115 dollara á tunnuna. Fyrir tveimur dögum stóð verðið hinsvegar í 118 dollurum á tunnuna og hefur því lækkað um tæp 3%. 21.2.2013 08:11
Straumur hagnaðist um 203 milljónir á síðasta ári Hagnaður Straums fjárfestingabanka á síðasta ári nam 203 milljónum króna en um er að ræða fyrsta heila starfsár bankans. 21.2.2013 07:47
Seðlabankinn reynir að létta á erfiðri stöðu Landsbankans Samningur Seðlabankans um framvirka sölu á gjaldeyri upp á sex milljarða króna í vikunni var gerður til þess að reyna að létta á erfiðri stöðu Landsbankans 21.2.2013 06:55
New York Times ætlar að selja Boston Globe Fyrirtækið sem rekur bandaríska stórblaðið New York Times hefur í hyggju að selja annað stórblað eða Boston Globe sem einnig er í eigu þess. 21.2.2013 06:43
Skordýraeitur í 90% af frönskum rauðvínum Umfangsmikil rannsókn sýnir að skordýraeitur er í 90 prósentum af frönskum rauðvínum frá héruðunum Bordeaux, Rhone og Alsace. 21.2.2013 06:22
Ilmefnalaust og ofnæmisprófað fyrir börnin Dönsku hreinlætisvörurnar frá Neutral hafa slegið í gegn á meðal Íslendinga sem velja gæði fyrir sjálfa sig og heimilið án þess að auka hættu á ofnæmi. Barnalína Neutral er án ilmefna, litarefna, parabena og annarra óþarfa aukaefna. 21.2.2013 06:00
Moody's setur Íbúðalánasjóð í ruslflokk Lánshæfismatsfyrirtækið Moody´s lækkaði í dag lánshæfismat Íbúðalánasjóðs niður í ruslflokk. Í tilkynningu frá Moody´s segir að lánshæfismatið er lækkað úr Baa3 með neikvæðar horfur í Ba1 og eru horfur sagðar stöðugar. 20.2.2013 18:39
Allt á huldu varðandi lán til Kaupþings - skýrsla lögð fyrir Alþingi Fjárlaganefnd Alþingis ákvað í morgun að skila Alþingi skýrslu um samskipti nefndarinnar við Seðlabanka Íslands, í tengslum við lán Seðlabankans til Kaupþings upp á 500 milljónir evra 6. október 2008. Nefndin hefur enn engar upplýsingar fengið sem varpa ljósi á hvers vegna lánið var veitt og hver tók lokaákvörðun um það. 20.2.2013 12:01
Landbúnaðarkreppa breytist í bankakreppu Landbúnaðarkreppan sem hrjáð hefur danska bændur frá hruninu 2008 í formi afleitrar skuldastöðu þeirra er að breytast í bankakreppu í Danmörku. 20.2.2013 09:46
Græn framtíð hefur starfsemi á Álandseyjum Græn framtíð hefur hafið samstarf við fyrirtæki á Álandseyjum um endurnýtingu á smáraftækjum. Um er að ræða tryggingafélög, fjarskiptafélög og söluaðila á raftækjum. Fyrirtækið hefur opnað starfsstöð á eyjunum í samstarfi við alþjóðlega góðgerðarfélagið Emmaus. 20.2.2013 09:19
Byggingakostnaður hækkaði um 2,3% Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar er 118,7 stig sem er hækkun um 2,3% frá fyrri mánuði. 20.2.2013 09:06
Fridays í Smáralind er besti Friday´s staðurinn í Evrópu Veitingastaðurinn Friday´s í Smáralind var valinn besti Fridays staðurinn í Evrópu annað árið í röð þegar horft er til þjónustu, matar og starfsfólks. 20.2.2013 08:08
Íbúðaverð fer lækkandi í borginni Íbúðaverð fer nú lækkandi í borginni eftir samfelldar hækkanir undanfarið ár. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 350,7 stig í janúar s.l. og lækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. 20.2.2013 07:24
Branson gefur helminginn af auðæfum sínum Breski auðmaðurinn Richard Branson er nú kominn í hóp þeirra milljarðamæringa sem ætla að gefa helminginn af auðæfum sínum til góðgerðarmála. 20.2.2013 06:39
Nýjasta spilavítið í Atlantic borg er gjaldþrota Nýjasta spilavítið í Atlantic borg mun lýsa sig gjaldþrota í næsta mánuði. 20.2.2013 06:31
Seðlabankinn gerir samning til að draga úr gjaldeyrismisvægi Seðlabanki Íslands hefur átt í framvirkum gjaldeyrisviðskiptum sem draga úr gjaldeyrismisvægi í bankakerfinu og létta þrýstingi af krónunni á komandi mánuðum. 20.2.2013 06:25
Eimskip: Eru þegar í Grænlandsviðskiptum Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, situr í Grænlensk-íslenska viðskiptaráðinu og heimsótti Grænland í fyrsta sinn í febrúar. Hann segir að Eimskip hafi verið að horfa á ýmsa möguleika í landinu. „Eimskip hefur verið að einbeita sér að Norður-Atlantshafinu og 20.2.2013 06:00
Flugfélag Íslands: Ætlum að vaxa Við erum búnir að vera að fljúga til Grænlands frá 1958. Þannig að við erum náttúrulega ekki að hefja okkar umsvif á Grænlandi,“ segir Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands. Það býður nú upp á flug til fjögurra áfangastaða á Grænlandi. 20.2.2013 06:00
Upplifanir skipta máli Á tímum ótakmarkaðs framboðs, aukinna netsamskipta og mikils áreitis hefur fólk enn takmarkaðri tíma, athygli og áhuga. Sama hvað verið er að selja og hvort sem verið er að höfða til íslenskra eða erlendra viðskiptavina duga hefðbundnar og fjöldaframleiddar 20.2.2013 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent