FT segir Bjarna Benediktsson hóta erlendum vogunarsjóðum eignamissi 25. febrúar 2013 06:37 Viðskiptablaðið Financial Times (FT) sá ástæðu til að nefna ummæli Bjarna Benediktsson formanns Sjálfstæðisflokksins um að erlendir vogunarsjóðir yrðu neyddir til að afskrifa eigur sínar á Íslandi í frétt um óskylt efni. Fréttin sem vitnað var til ummælana í fjallaði aðallega um nýlegt skuldafjárútboð Arion banka á alþjóða fjármálamarkaði. Financial Times segir réttilega að útboðið hafi verið merkur áfangi í endurreisn á trausti á íslenska bankakerfið. Eins og fram hefur komið í fréttum tókst Arion banka að selja skuldabréf í norskum krónum en upphæð bréfanna samsvarar rúmlega 11 milljörðum króna. Um er að ræða fyrsta erlenda útboðið sinnar tegundar, þ.e. íslensks fjármálafyrirtækis, á alþjóðamarkaði frá því fyrir hrunið haustið 2008. Það voru um 60 fjárfestar á Norðurlöndunum, í Evrópu og Asíu sem keyptu skuldabréfin. Fram kemur í frétt Financial Times að gjaldeyrishöftin standi í veginum fyrir erlendri fjárfestingu á Íslandi. Og blaðið telur ástæðu til að vitna til nýlegra orða formanns Sjálfstæðisflokksins sem Financial Times segir að hafi hótað erlendum kröfuhöfum því að skerða íslenskar eigur þeirra. Við þetta má bæta að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina var samþykkt ályktun þar sem segir að afnema beri forréttindi erlendra kröfuhafa. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Viðskiptablaðið Financial Times (FT) sá ástæðu til að nefna ummæli Bjarna Benediktsson formanns Sjálfstæðisflokksins um að erlendir vogunarsjóðir yrðu neyddir til að afskrifa eigur sínar á Íslandi í frétt um óskylt efni. Fréttin sem vitnað var til ummælana í fjallaði aðallega um nýlegt skuldafjárútboð Arion banka á alþjóða fjármálamarkaði. Financial Times segir réttilega að útboðið hafi verið merkur áfangi í endurreisn á trausti á íslenska bankakerfið. Eins og fram hefur komið í fréttum tókst Arion banka að selja skuldabréf í norskum krónum en upphæð bréfanna samsvarar rúmlega 11 milljörðum króna. Um er að ræða fyrsta erlenda útboðið sinnar tegundar, þ.e. íslensks fjármálafyrirtækis, á alþjóðamarkaði frá því fyrir hrunið haustið 2008. Það voru um 60 fjárfestar á Norðurlöndunum, í Evrópu og Asíu sem keyptu skuldabréfin. Fram kemur í frétt Financial Times að gjaldeyrishöftin standi í veginum fyrir erlendri fjárfestingu á Íslandi. Og blaðið telur ástæðu til að vitna til nýlegra orða formanns Sjálfstæðisflokksins sem Financial Times segir að hafi hótað erlendum kröfuhöfum því að skerða íslenskar eigur þeirra. Við þetta má bæta að á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina var samþykkt ályktun þar sem segir að afnema beri forréttindi erlendra kröfuhafa.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira