Viðskipti innlent

Straumur hagnaðist um 203 milljónir á síðasta ári

Hagnaður Straums fjárfestingabanka á síðasta ári nam 203 milljónum króna en um er að ræða fyrsta heila starfsár bankans.

Til samanburðar má nefna að á síðustu fjórum mánuðum ársins 2011 tapaði bankinn 121 milljón króna.

Í tilkynningu um uppgjörið segir Pétur Einarsson bankastjóri Straums m.a. að bankinn sé vel fjármagnaður og að eigið fé hans nemi um 1,3 milljörðum króna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×