Fleiri fréttir Hlutabréf í SAS hækkuðu um 26% í morgun Hlutabréf í SAS flugfélaginu hækkuðu um 26% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 19.11.2012 08:49 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert yfir helgina eða um allt að 1,5%. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandrísku léttolíunni er komin í tæpa 88 dollara. 19.11.2012 07:49 Lopapeysuævintýri í uppsiglingu í Færeyjum Lopapeysuævintýri er í uppsiglingu í Færeyjum í tengslum við frumsýningu á dönsku glæpaþáttunum Forbyrdelssen eða Glæpurinn í BBC. 19.11.2012 06:46 Spáir 5% verðhækkun á íbúðaverði næstu þrjú árin Seðlabankinn spáir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafnverði á ári næstu þrjú árin. Miðað við verðbólguspá bankans þá reiknar hann með að raunverð íbúðarhúsnæðis muni hækka um ríflega 2% á ári á tímabilinu. 19.11.2012 06:23 SAS flugfélagið bjargaðist fyrir horn í nótt Allar líkur eru á að SAS flugfélaginu hafi tekist að bjarga sér fyrir horn í nótt. 19.11.2012 06:17 Helmingslíkur á að hægt verði að bjarga SAS Fundað er um það í kvöld hvort hægt verði að bjarga SAS flugfélaginu frá gjaldþroti. Fram kemur á viðskiptavefnum epn.dk að von sé á niðurstöðu um klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Forstjóri félagsins hefur sagt að það séu um helmingslíkur á því að hægt verði að bjarga félaginu. Áður en niðurstaða liggur fyrir þurfa stjórnendur SAS og starfsmenn að vera sammála um niðurskurðaraðgerðir. Þar er meðal annars um að ræða lækkun launa og skerðingu á lífeyrisréttindum. Stjórnendur SAS segjast ætla að senda tilkynningu þegar niðurstaða hefur fengist. 18.11.2012 21:23 JP Morgan og Credit Suisse greiddu 55 milljarða í sektir Tveir af stærstu bönkum heims, JP Morgan Chase og Credit Suisse, greiddu samtals 417 milljónir dala, jafnvirði um 55 milljarða króna, í sektir til fjármálaeftirlitsins í New York, vegna sölu bankanna á skuldatryggingum er tengjast húsnæðislánum til fjárfesta, en eignirnar reyndust því sem næst verðlausar eignir. 17.11.2012 13:50 Skuggaeigandi Íslands Vogunarsjóðir í umsjón bandaríska sjóðstýringafyrirtækisins Davidson Kempner Capital Management LLC eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi. Þeir eru stærsti einstaki kröfuhafi Glitnis, á meðal allra stærstu kröfuhafa Kaupþings, eiga stórar kröfur á 17.11.2012 12:45 Már: Gefin í skyn meiri vá en tilefni er til "Ég veit ekki hvort við semjum við þessi þrotabú, ég held við munum bara segja þeim hvernig þetta á að vera,“ sagði Már Guðmundsson, seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs á Nordica hóteli í morgun varðandi nauðasamninga þrotabúa Glitnis og Kaupþings og áhrif þeirra á fjármálastöðugleika í landinu. Hann sagði í ræðu sinni fyrr í morgun að gefin væri í skyn meiri vá vegna þessara nauðasamninga en tilefni er til. 16.11.2012 09:45 Vogunarsjóðir með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi Vogunarsjóðir í umsjá bandaríska sjóðstýringarfyrirtækisins Davidson Kempner eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi, og sjóðir á vegum þess eru meðal stærstu almennu kröfuhafa í bú föllnu bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans. Þá eiga sjóðirnir stóra óbeina hluti í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. 16.11.2012 22:41 Grænar tölur hækkunar í kauphöllinni Hlutabréf hjá flestum fyrirtækjum í kauphöll Íslands, hækkuðu umtalsvert í dag, en mesta hækkunin var að bréfum Össurar, eða um 2,22 prósent. Gengi bréf félagsins er nú 184. Þá hækkaði gengi bréf Haga um 0,23 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 21,35. 16.11.2012 17:58 Á fjórða hundrað milljónir greiddar í desemberbætur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu velferðarráðherra um að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót. Greiðsla til þeirra sem eiga rétt á óskertri uppbót verður 50.152 kr. Þetta er þriðja árið í röð sem atvinnuleitendur fá greidda desemberuppbót, en áður hafði slík uppbót síðast verið greidd árið 2005. 16.11.2012 13:31 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16.11.2012 13:20 Hagnaður Landsbankans lækkar um helming milli ára Afkoma Landsbankans eftir skatt var jákvæð um 13,5 milljarða króna eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2012. Hefur hagnaðurinn lækkað um helming miðað við sama tímabil í fyrra. 16.11.2012 10:44 Bankabjörgun kostar breska skattgreiðendur þúsundir milljarða Ríkisendurskoðun Bretlands telur að megnið af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld notuðu til að bjarga tveimur af stærstu bönkum landsins sé glatað fé. 16.11.2012 09:04 Viðskipti með hlutabréf Eimskips hefjast í Kauphöllinni í dag Í dag hefjast viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 16.11.2012 07:24 Nethraðinn í heiminum minnkaði um 14% að meðaltali milli ára Nethraðinn í heiminum minnkaði að meðaltali um 14% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og var 2,3 megabæt á sekúndu. 16.11.2012 06:33 Fataverslun færst til útlanda með umfangsmiklum hætti Fataverslun hefur dregist gríðarlega saman eftir hrun, eða um 43 prósent að raunvirði. Þetta kom fram í Smásöluvísitala Rannsóknaseturs verslunarinnar sem var birt í fjölmiðlum í gær. 15.11.2012 13:23 Kópavogsbær samþykkir framsal á lóðum Sunnuhlíðar Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun framsal á fjórum lóðum Sunnuhlíðar á Kópavogstúni til verktakafyrirtækisins Jáverks. Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð ætlaði sér að byggja upp á lóðunum en fyrirhugaðar framkvæmdir komust í uppnám við efnahagshrunið. 15.11.2012 12:15 FME: Ekkert athugavert við lokað útboð hjá Eimskip Fjármálaeftirlitið (FME) fann ekki dæmi þess að viðskipti hafi verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga í lokuðu útboði á hlutabréfum í Eimskip sem fram fór dagana 23. og 25. október s.l. 15.11.2012 10:28 Dögg Pálsdóttir gjaldþrota Dögg Pálsdóttir lögfræðingur var úrskurðuð gjaldþrota þann 31. október síðastliðinn. Hún hefur þegar skilað inn lögmannsréttindum, eftir því sem fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Samkvæmt lögum missir lögmaður réttindi sín ef hann er úrskurðaður gjaldþrota. 15.11.2012 10:05 Samdrátturinn á Ítalíu minni en óttast var Samdrátturinn í landsframleiðslu Ítalíu á þriðja ársfjórðungi ársins varð töluvert minni en sérfræðingar höfðu óttast og spáð fyrir. 15.11.2012 09:36 Danskur auðmaður skuldar fjóra milljarða í skatt Danskur auðmaður skuldar skattyfirvöldum í Danmörku rúmlega 191 milljón danskra króna eða sem svarar til fjögurra milljarða króna. 15.11.2012 09:23 Greining: Seðlabankinn eins og strútur með höfuðið í sandi Greining Arion banka segir að stýrivaxtahækkun Peningastefnunefndar Seðlabankans í gærdag minni á söguna um strútinn sem stakk höfðinu í sandinn og geymdi hann þar. 15.11.2012 07:54 Segja SAS aðeins nokkrum vikum frá gjaldþroti Danskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að í raun sé SAS flugfélagið aðeins nokkrum vikum frá því að verða gjaldþrota. Áður hefur komið fram í fréttum að ríkisstjórnir Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs séu farnar að undirbúa sig undir gjaldþrot SAS. 15.11.2012 06:23 HS Orka hagnast um rúman milljarð HS Orka hagnaðist um rúman milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið hefur sent til Kauphallarinnar. 15.11.2012 06:16 Gjaldeyrisforðinn nemur um 548 milljörðum Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 548 milljörðum kr. í lok október og hækkaði um 15,3 milljarða kr. milli mánaða. 15.11.2012 06:15 Íslenskt grænmeti fyrir litla kroppa Kátir kroppar er nýr íslenskur barnamatur sem kom á markaðinn í sumar ætlaður fyrir börn sex mánaða og eldri. Barnamaturinn er úr íslensku grænmeti og framleiddur af dótturfélagi Sölufélags garðyrkjumanna á Íslandi, Í einum grænum. 15.11.2012 00:01 Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15.11.2012 00:01 Mikilvægt að þekkja rétt sinn Mikilvægt er að hver og einn miði við sínar aðstæður þegar ákvörðun er tekin um tryggingavernd. 15.11.2012 00:01 Þórarinn: „Milljón dollara spurningin“ Stýrivextir hafa hækkað um nærri tvö prósentustig á rúmlega einu ári og eru nú sex prósent, en aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir að á meðan verðbólgan sé langt fyrir ofan verðbólgumarkmið þá verði vextir einnig háir. 14.11.2012 19:30 Viðræður hafnar um að lengja í skuldabréfi Landsbankans Viðræður um að lengja í lánum nýja landsbankans gagnvart þrotabúi gamla Landsbankans eru hafnar og vonast Már Guðmundsson seðlabankastjóri til þess að áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf verði eytt. Hann segir að útgreiðslur til kröfuhafa gömlu bankanna muni ekki fara fram nema að fjármálastöðugleiki sé að fullu tryggður. 14.11.2012 18:30 Nokia í verulegum vanda Sala á snjallsímum eykst stöðugt, en Nokia símaframleiðandinn á í vök að verjast. Tölur frá greiningafyrirtækinu Gartner sýna að snjallsímasala jókst um tæp 47% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabili í fyrra. Sala á öðrum farsímum dróst hins vegar saman um 3,1%. 14.11.2012 15:01 Óráð að hækka stýrivexti Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans, í morgun. Hann segir að þessi hækkun muni ekki verða til þess að lækka verðbólgu heldur fremur til að hækka hana. Á facebooksíðu sinni bendir hann á að Útlendingar eigi hér mikla fjármuni sem séu bundnir í krónum, þeir fái hærri vexti í kjölfarið sem þeir megi flygja út. Þannig muni eftirspurn eftir gjaldeyri aukast og krónan lækka. Innfluttar vörur muni hækka í verði og verðbólga þannig aukast. 14.11.2012 14:10 Skuldir heimila og fyrirtækja hafa lækkað í ár Skuldir fyrirtækja námu um 169% af vergri landsframleiðslu í lok þriðja ársfjórðungs þessa árs og höfðu lækkað talsvert frá upphafi ársins þegar þær námu um 201% af landsframleiðslu. Á sama tíma höfðu skuldir heimila lækkað um sem nemur 6 prósentum af landsframleiðslu og námu um 108% af landsframleiðslu í lok september á þessu ári. 14.11.2012 10:18 Seðlabankinn dregur úr hagvaxtarspá sinni Seðlabankinn hefur dregið úr hagvaxtarspá sinni fyrir árið í ár og gerir nú ráð fyrir að hagvöxturinn verði 2,5%. Í fyrri spá bankans var gert ráð fyrir rúmlega 3% hagvexti á árinu. 14.11.2012 09:55 Hagstofan mælir 4,5% atvinnuleysi í október Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í október s.l. að jafnaði 178.500 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.400 starfandi og 8.100 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 79,5%, hlutfall starfandi 75,9% og atvinnuleysi var 4,5%. 14.11.2012 09:05 Stýrivextir seðlabankans hækkaðir um 0,25 prósentur í 6 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Eru stýrivextir bankans nú 6 prósent, en verðbólga mældist í október 4,2 prósent. 14.11.2012 09:00 Konur með hærri laun en karlar í nær þriðjungi hjónabanda Hlutfall þeirra hjónabanda í Danmörku þar sem konan hefur hærri laun en karlinn hefur meir en tvöfaldast á síðustu áratugum. 14.11.2012 06:52 Archduke Joseph demanturinn seldur á 2,7 milljarða Einn af þekktustu demöntum heimsins, Archduke Joseph demanturinn, var seldur á uppboði hjá Christie's í Sviss fyrir 21 milljón dollara eða 2,7 milljarða króna. 14.11.2012 06:26 Ríkisstjórnir undirbúa sig fyrir gjaldþrot SAS Ríkisstjórnir Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs undirbúa sig nú fyrir gjaldþrot SAS flugfélagsins. 14.11.2012 06:22 Carlsberg mótmælir 160% hækkun áfengisgjalda í Frakklandi Danska brugghúsið Carslberg hefur hótað því að segja upp starfsfólki sínu í Frakklandi vegna áforma stjórnvalda þar í landi að hækka áfengisgjöldin á bjór um 160% um áramótin. 14.11.2012 06:19 Stærstu tölvuleikir allra tíma takast á Það er sannarlega skammt stórra högga á milli á tölvuleikjamarkaðinum. Tveir stærstu tölvuleikir allra tíma berjast nú um hylli spilara. 13.11.2012 22:33 Jóhanna Waagfjörð til liðs við Skeljung Jóhanna Waagfjörð hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Skeljungs. Gerðar hafa verið breytingar á skipulagi fyrirtæksins, sem forstjórinn segir í bréfi til starfsmanna, að sé ætlað að einfalda boðleiðir og ákvarðanatöku. 13.11.2012 20:00 Vilja framselja lóðir til verktaka og gera upp skuldir Ríflega 600 milljóna króna skuld Sunnuhlíðar við Landsbankann er úr sögunni ef að bæjarstjórn Kópavogs samþykkir framsal á lóðum til verktakafyrirtækisins Jáverks, en málið er á dagskrá fundar bæjarstjórnarinnar í dag. Bæjarlögmaður Kópavogs segir aðeins mögulegt að leyfa framsalið ef byggð verður upp sambærileg starfsemi og Sunnuhlíð. 13.11.2012 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hlutabréf í SAS hækkuðu um 26% í morgun Hlutabréf í SAS flugfélaginu hækkuðu um 26% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. 19.11.2012 08:49
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert yfir helgina eða um allt að 1,5%. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandrísku léttolíunni er komin í tæpa 88 dollara. 19.11.2012 07:49
Lopapeysuævintýri í uppsiglingu í Færeyjum Lopapeysuævintýri er í uppsiglingu í Færeyjum í tengslum við frumsýningu á dönsku glæpaþáttunum Forbyrdelssen eða Glæpurinn í BBC. 19.11.2012 06:46
Spáir 5% verðhækkun á íbúðaverði næstu þrjú árin Seðlabankinn spáir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafnverði á ári næstu þrjú árin. Miðað við verðbólguspá bankans þá reiknar hann með að raunverð íbúðarhúsnæðis muni hækka um ríflega 2% á ári á tímabilinu. 19.11.2012 06:23
SAS flugfélagið bjargaðist fyrir horn í nótt Allar líkur eru á að SAS flugfélaginu hafi tekist að bjarga sér fyrir horn í nótt. 19.11.2012 06:17
Helmingslíkur á að hægt verði að bjarga SAS Fundað er um það í kvöld hvort hægt verði að bjarga SAS flugfélaginu frá gjaldþroti. Fram kemur á viðskiptavefnum epn.dk að von sé á niðurstöðu um klukkan ellefu í kvöld að íslenskum tíma. Forstjóri félagsins hefur sagt að það séu um helmingslíkur á því að hægt verði að bjarga félaginu. Áður en niðurstaða liggur fyrir þurfa stjórnendur SAS og starfsmenn að vera sammála um niðurskurðaraðgerðir. Þar er meðal annars um að ræða lækkun launa og skerðingu á lífeyrisréttindum. Stjórnendur SAS segjast ætla að senda tilkynningu þegar niðurstaða hefur fengist. 18.11.2012 21:23
JP Morgan og Credit Suisse greiddu 55 milljarða í sektir Tveir af stærstu bönkum heims, JP Morgan Chase og Credit Suisse, greiddu samtals 417 milljónir dala, jafnvirði um 55 milljarða króna, í sektir til fjármálaeftirlitsins í New York, vegna sölu bankanna á skuldatryggingum er tengjast húsnæðislánum til fjárfesta, en eignirnar reyndust því sem næst verðlausar eignir. 17.11.2012 13:50
Skuggaeigandi Íslands Vogunarsjóðir í umsjón bandaríska sjóðstýringafyrirtækisins Davidson Kempner Capital Management LLC eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi. Þeir eru stærsti einstaki kröfuhafi Glitnis, á meðal allra stærstu kröfuhafa Kaupþings, eiga stórar kröfur á 17.11.2012 12:45
Már: Gefin í skyn meiri vá en tilefni er til "Ég veit ekki hvort við semjum við þessi þrotabú, ég held við munum bara segja þeim hvernig þetta á að vera,“ sagði Már Guðmundsson, seðlabankastjóri á fundi Viðskiptaráðs á Nordica hóteli í morgun varðandi nauðasamninga þrotabúa Glitnis og Kaupþings og áhrif þeirra á fjármálastöðugleika í landinu. Hann sagði í ræðu sinni fyrr í morgun að gefin væri í skyn meiri vá vegna þessara nauðasamninga en tilefni er til. 16.11.2012 09:45
Vogunarsjóðir með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi Vogunarsjóðir í umsjá bandaríska sjóðstýringarfyrirtækisins Davidson Kempner eru með gríðarleg ítök í íslensku viðskiptalífi, og sjóðir á vegum þess eru meðal stærstu almennu kröfuhafa í bú föllnu bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans. Þá eiga sjóðirnir stóra óbeina hluti í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. 16.11.2012 22:41
Grænar tölur hækkunar í kauphöllinni Hlutabréf hjá flestum fyrirtækjum í kauphöll Íslands, hækkuðu umtalsvert í dag, en mesta hækkunin var að bréfum Össurar, eða um 2,22 prósent. Gengi bréf félagsins er nú 184. Þá hækkaði gengi bréf Haga um 0,23 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 21,35. 16.11.2012 17:58
Á fjórða hundrað milljónir greiddar í desemberbætur Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu velferðarráðherra um að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót. Greiðsla til þeirra sem eiga rétt á óskertri uppbót verður 50.152 kr. Þetta er þriðja árið í röð sem atvinnuleitendur fá greidda desemberuppbót, en áður hafði slík uppbót síðast verið greidd árið 2005. 16.11.2012 13:31
Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16.11.2012 13:20
Hagnaður Landsbankans lækkar um helming milli ára Afkoma Landsbankans eftir skatt var jákvæð um 13,5 milljarða króna eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2012. Hefur hagnaðurinn lækkað um helming miðað við sama tímabil í fyrra. 16.11.2012 10:44
Bankabjörgun kostar breska skattgreiðendur þúsundir milljarða Ríkisendurskoðun Bretlands telur að megnið af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld notuðu til að bjarga tveimur af stærstu bönkum landsins sé glatað fé. 16.11.2012 09:04
Viðskipti með hlutabréf Eimskips hefjast í Kauphöllinni í dag Í dag hefjast viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hf. á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. 16.11.2012 07:24
Nethraðinn í heiminum minnkaði um 14% að meðaltali milli ára Nethraðinn í heiminum minnkaði að meðaltali um 14% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og var 2,3 megabæt á sekúndu. 16.11.2012 06:33
Fataverslun færst til útlanda með umfangsmiklum hætti Fataverslun hefur dregist gríðarlega saman eftir hrun, eða um 43 prósent að raunvirði. Þetta kom fram í Smásöluvísitala Rannsóknaseturs verslunarinnar sem var birt í fjölmiðlum í gær. 15.11.2012 13:23
Kópavogsbær samþykkir framsal á lóðum Sunnuhlíðar Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun framsal á fjórum lóðum Sunnuhlíðar á Kópavogstúni til verktakafyrirtækisins Jáverks. Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð ætlaði sér að byggja upp á lóðunum en fyrirhugaðar framkvæmdir komust í uppnám við efnahagshrunið. 15.11.2012 12:15
FME: Ekkert athugavert við lokað útboð hjá Eimskip Fjármálaeftirlitið (FME) fann ekki dæmi þess að viðskipti hafi verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga í lokuðu útboði á hlutabréfum í Eimskip sem fram fór dagana 23. og 25. október s.l. 15.11.2012 10:28
Dögg Pálsdóttir gjaldþrota Dögg Pálsdóttir lögfræðingur var úrskurðuð gjaldþrota þann 31. október síðastliðinn. Hún hefur þegar skilað inn lögmannsréttindum, eftir því sem fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Samkvæmt lögum missir lögmaður réttindi sín ef hann er úrskurðaður gjaldþrota. 15.11.2012 10:05
Samdrátturinn á Ítalíu minni en óttast var Samdrátturinn í landsframleiðslu Ítalíu á þriðja ársfjórðungi ársins varð töluvert minni en sérfræðingar höfðu óttast og spáð fyrir. 15.11.2012 09:36
Danskur auðmaður skuldar fjóra milljarða í skatt Danskur auðmaður skuldar skattyfirvöldum í Danmörku rúmlega 191 milljón danskra króna eða sem svarar til fjögurra milljarða króna. 15.11.2012 09:23
Greining: Seðlabankinn eins og strútur með höfuðið í sandi Greining Arion banka segir að stýrivaxtahækkun Peningastefnunefndar Seðlabankans í gærdag minni á söguna um strútinn sem stakk höfðinu í sandinn og geymdi hann þar. 15.11.2012 07:54
Segja SAS aðeins nokkrum vikum frá gjaldþroti Danskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að í raun sé SAS flugfélagið aðeins nokkrum vikum frá því að verða gjaldþrota. Áður hefur komið fram í fréttum að ríkisstjórnir Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs séu farnar að undirbúa sig undir gjaldþrot SAS. 15.11.2012 06:23
HS Orka hagnast um rúman milljarð HS Orka hagnaðist um rúman milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið hefur sent til Kauphallarinnar. 15.11.2012 06:16
Gjaldeyrisforðinn nemur um 548 milljörðum Heildargjaldeyrisforði Seðlabankans nam um 548 milljörðum kr. í lok október og hækkaði um 15,3 milljarða kr. milli mánaða. 15.11.2012 06:15
Íslenskt grænmeti fyrir litla kroppa Kátir kroppar er nýr íslenskur barnamatur sem kom á markaðinn í sumar ætlaður fyrir börn sex mánaða og eldri. Barnamaturinn er úr íslensku grænmeti og framleiddur af dótturfélagi Sölufélags garðyrkjumanna á Íslandi, Í einum grænum. 15.11.2012 00:01
Ný barnatrygging og tryggingaráðgjafi á netinu Tryggingamiðstöðin býður upp á nýja þjónustu á heimasíðu sinni. 15.11.2012 00:01
Mikilvægt að þekkja rétt sinn Mikilvægt er að hver og einn miði við sínar aðstæður þegar ákvörðun er tekin um tryggingavernd. 15.11.2012 00:01
Þórarinn: „Milljón dollara spurningin“ Stýrivextir hafa hækkað um nærri tvö prósentustig á rúmlega einu ári og eru nú sex prósent, en aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir að á meðan verðbólgan sé langt fyrir ofan verðbólgumarkmið þá verði vextir einnig háir. 14.11.2012 19:30
Viðræður hafnar um að lengja í skuldabréfi Landsbankans Viðræður um að lengja í lánum nýja landsbankans gagnvart þrotabúi gamla Landsbankans eru hafnar og vonast Már Guðmundsson seðlabankastjóri til þess að áhættu fyrir íslenskt efnahagslíf verði eytt. Hann segir að útgreiðslur til kröfuhafa gömlu bankanna muni ekki fara fram nema að fjármálastöðugleiki sé að fullu tryggður. 14.11.2012 18:30
Nokia í verulegum vanda Sala á snjallsímum eykst stöðugt, en Nokia símaframleiðandinn á í vök að verjast. Tölur frá greiningafyrirtækinu Gartner sýna að snjallsímasala jókst um tæp 47% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabili í fyrra. Sala á öðrum farsímum dróst hins vegar saman um 3,1%. 14.11.2012 15:01
Óráð að hækka stýrivexti Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans, í morgun. Hann segir að þessi hækkun muni ekki verða til þess að lækka verðbólgu heldur fremur til að hækka hana. Á facebooksíðu sinni bendir hann á að Útlendingar eigi hér mikla fjármuni sem séu bundnir í krónum, þeir fái hærri vexti í kjölfarið sem þeir megi flygja út. Þannig muni eftirspurn eftir gjaldeyri aukast og krónan lækka. Innfluttar vörur muni hækka í verði og verðbólga þannig aukast. 14.11.2012 14:10
Skuldir heimila og fyrirtækja hafa lækkað í ár Skuldir fyrirtækja námu um 169% af vergri landsframleiðslu í lok þriðja ársfjórðungs þessa árs og höfðu lækkað talsvert frá upphafi ársins þegar þær námu um 201% af landsframleiðslu. Á sama tíma höfðu skuldir heimila lækkað um sem nemur 6 prósentum af landsframleiðslu og námu um 108% af landsframleiðslu í lok september á þessu ári. 14.11.2012 10:18
Seðlabankinn dregur úr hagvaxtarspá sinni Seðlabankinn hefur dregið úr hagvaxtarspá sinni fyrir árið í ár og gerir nú ráð fyrir að hagvöxturinn verði 2,5%. Í fyrri spá bankans var gert ráð fyrir rúmlega 3% hagvexti á árinu. 14.11.2012 09:55
Hagstofan mælir 4,5% atvinnuleysi í október Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í október s.l. að jafnaði 178.500 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 170.400 starfandi og 8.100 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 79,5%, hlutfall starfandi 75,9% og atvinnuleysi var 4,5%. 14.11.2012 09:05
Stýrivextir seðlabankans hækkaðir um 0,25 prósentur í 6 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Eru stýrivextir bankans nú 6 prósent, en verðbólga mældist í október 4,2 prósent. 14.11.2012 09:00
Konur með hærri laun en karlar í nær þriðjungi hjónabanda Hlutfall þeirra hjónabanda í Danmörku þar sem konan hefur hærri laun en karlinn hefur meir en tvöfaldast á síðustu áratugum. 14.11.2012 06:52
Archduke Joseph demanturinn seldur á 2,7 milljarða Einn af þekktustu demöntum heimsins, Archduke Joseph demanturinn, var seldur á uppboði hjá Christie's í Sviss fyrir 21 milljón dollara eða 2,7 milljarða króna. 14.11.2012 06:26
Ríkisstjórnir undirbúa sig fyrir gjaldþrot SAS Ríkisstjórnir Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs undirbúa sig nú fyrir gjaldþrot SAS flugfélagsins. 14.11.2012 06:22
Carlsberg mótmælir 160% hækkun áfengisgjalda í Frakklandi Danska brugghúsið Carslberg hefur hótað því að segja upp starfsfólki sínu í Frakklandi vegna áforma stjórnvalda þar í landi að hækka áfengisgjöldin á bjór um 160% um áramótin. 14.11.2012 06:19
Stærstu tölvuleikir allra tíma takast á Það er sannarlega skammt stórra högga á milli á tölvuleikjamarkaðinum. Tveir stærstu tölvuleikir allra tíma berjast nú um hylli spilara. 13.11.2012 22:33
Jóhanna Waagfjörð til liðs við Skeljung Jóhanna Waagfjörð hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Skeljungs. Gerðar hafa verið breytingar á skipulagi fyrirtæksins, sem forstjórinn segir í bréfi til starfsmanna, að sé ætlað að einfalda boðleiðir og ákvarðanatöku. 13.11.2012 20:00
Vilja framselja lóðir til verktaka og gera upp skuldir Ríflega 600 milljóna króna skuld Sunnuhlíðar við Landsbankann er úr sögunni ef að bæjarstjórn Kópavogs samþykkir framsal á lóðum til verktakafyrirtækisins Jáverks, en málið er á dagskrá fundar bæjarstjórnarinnar í dag. Bæjarlögmaður Kópavogs segir aðeins mögulegt að leyfa framsalið ef byggð verður upp sambærileg starfsemi og Sunnuhlíð. 13.11.2012 18:30