Fleiri fréttir Einstaklingum líði betur í jafnara samfélagi "Ég ætla að gefa þér hundrað þúsund kall. Ertu sáttur?" spyr Ragna Benedikta Garðarsdóttir, doktor í félagssálfræði, fréttamann í nýjasta þætti Klinksins. 1.2.2012 20:15 Efnishyggjan aukist eftir hrun Rannsóknir lektors í sálfræði við Háskóla Íslands benda til þess að efnishyggja sé að aukst á Íslandi eftir hrun bankanna. Hún segir að efnishyggja fólks hafi ráðið meiru um skuldsetningu þess en bæði tekjur og fjármálalæsi. 1.2.2012 18:45 Þrotabú Landsbankans fer yfir tilboð í Iceland Foods Verið er að skoða þau tilboð sem bárust inni í Iceland Foods verslunarkeðjuna samkvæmt upplýsingum frá þrotabúi Landsbankans. Reuters greindi frá því fyrr í dag að talið væri að fjárfestingasjóðirnir Bain Capital og BC Partners væru meðal þeirra sem hefðu gert tilboð í keðjuna. 1.2.2012 14:50 Nokkur munur á loðnuverði til sjómanna hér og í Noregi Nokkur munur er á því verði sem íslenskir sjómenn fá fyrir loðnuna og norskir. Þannig er opinbert verð á kílói á loðnu til manneldis, það er frystingar, um 38 krónur í Noregi. Hér heima er verðið rétt fyrir innan 30 krónur. 1.2.2012 10:37 Sigurjón krefst afhendingar á sparnaðinum sínum Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankstjóri Landsbankans, krefst viðurkenningar á því að í gildi sé samningur milli hans og Landsbankans um viðbótarlífeyrissparnað og þá krefst hann afhendingar á skuldabréfum sem keypt voru fyrir sparnaðinn, en aðalmeðferð í máli hans gegn Landsbankanum stendur nú yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 1.2.2012 09:51 Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. 1.2.2012 09:21 Hagnaður Amazon dregst saman Hagnaður Amazon, sem hefur tekjur sínar af sölu á varningi á netinu og sölu á Kindle-lestrartölvunni, dróst saman á síðasta ársfjórðungi samanborið við árið á undan. Hlutabréf í Amazon lækkuðu um 8 prósent þegar upplýsingar um samdráttinn lágu fyrir og voru kynntar fjárfestum í kauphöllinni í New York. 1.2.2012 09:10 Greint frá tilboðum í Iceland í dag Greint verður frá tilboðum í Iceland Foods verslunarkeðjuna í dag en frestur til að skila inn tilboðum rann út í gærkvöldi. 1.2.2012 07:21 Fyrirsjáanlegt að afkoma búanna skerðist Viðbúið er að afkoma íslenskra svínabænda verði lakari, komi til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Svínaræktarfélag Íslands, um stöðu og horfur í svínarækt. 1.2.2012 06:00 15% vinnandi eru útlendingar Um það bil 15 prósent af vinnandi fólki í Noregi eru erlendir ríkisborgarar. Þetta kemur fram í fjölmiðlum þar í landi, en samkvæmt upplýsingum frá skattayfirvöldum voru 2.560.000 starfandi í fyrra og þar af voru 387.103 útlendingar. 1.2.2012 06:00 Treglega gengur að selja ríkiseignirnar Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 1.2.2012 04:00 Hagnaðarhlutfall sjávarútvegs lakara árið 2010 1.2.2012 00:01 Bjart yfir Evrópu Það bárust jákvæðar tölur frá hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag. FTSE vísitalan hækkaði um 0,19%, franska CAC 40 vísitalan hækkaði um 1,01% og þýska Dax hækkaði um 0,22%. 31.1.2012 22:16 16,5 milljónir atvinnulausra á evrusvæðinu Samtals eru um 16,5 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu samkvæmt tölum Hagstofu Evrópu (Eurostat) sem birtar voru í morgun. Atvinnulausum á svæðinu hefur fjölgað um 751 þúsund frá því árið á undan. 31.1.2012 17:05 Utanríkisráðherra setur saman málflutningsteymi í Icesave-málinu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur komið á fót málflutningsteymi til að starfa með Tim Ward QC að undirbúningi varnar í Icesave-málinu. 31.1.2012 13:11 Íslendingar ekki bjartsýnni síðan fyrir hrun Nýtt ár leggst greinilega vel í landsmenn, en samkvæmt væntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun hafa væntingar íslenskra neytenda nú ekki verið hærri frá því fyrir hrun. 31.1.2012 11:04 Japan að rétta úr kútnum Efnahagur Japans heldur áfram að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir miklu höggi er jarðskjálfti skók landið 11. mars í fyrra. Nýjar hagtölur um framleiðslu bílaframleiðenda í landinu þykja sýna að landið er á réttri leið, að því er fram kemur vef breska ríkiútvarpsins BBC 31.1.2012 10:56 Landsbankinn setur Sólningu í sölu Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans hf., hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í Sólningu í Kópavogi sem rekur hjólbarðaverkstæði og annast innflutning á dekkjum. 31.1.2012 09:41 Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi Atvinnuleysi heldur áfram að minnka í Þýskalandi og hefur ekki verið minna í tvo áratugi. Atvinnuleysið minnkaði í janúar niður í 6,7% en sérfræðingar höfðu vænst þess að það yrði óbreytt í 6,8%. 31.1.2012 09:29 Vöruskiptin hagstæð um 104,5 milljarða í fyrra Samkvæmt bráðabirgðatölum voru fyrir allt árið 2011 fluttar út vörur fyrir 626,4 milljarða króna en inn fyrir 521,9 milljarð króna. Afgangur var á vöruskiptunum við útlönd sem nam 104,5 milljörðum en árið áður voru þau hagstæð um 119,9 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 15,4 milljörðum króna óhagstæðari en árið áður. 31.1.2012 09:03 Hækkanir á laxveiðileyfum framundan Samtímis því að verð á laxveiðileyfum í Rússlandi og víðar fara lækkandi, stefnir í að verðið fari hækkandi hér á landi. 31.1.2012 07:24 Fremur dauft yfir fasteignamarkaðinum Enn er fremur dauft yfir fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu. Þannig var 86 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í síðustu viku en að meðaltali hefur 94 samningum verið þinglýst á viku undanfarnar 12 vikur. 31.1.2012 07:06 Ísland í 9. sæti yfir vinsamlegt viðskipaumhverfi þjóða Ísland er í níunda sæti þjóða heimsins yfir vinsamlegt viðskiptaumhverfi, það er hve auðvelt er að stofna og reka fyrirtæki. 31.1.2012 07:03 Gengi krónunnar heldur áfram að lækka Gengi krónunnar hefur lækkað um tæp 2% frá áramótum. Gengið hefur veikst jafnt og þétt frá því í byrjun nóvember á síðasta ári að því er segir í Markaðspunktum Íslenskra verðbréfa. 31.1.2012 06:57 Líklegt að olíufélögin hækki bensínverðið í dag Búast má við að olíufélögin hækki almennt bensínverðið í dag eftir að N-1 hækkaði verðið um fjórar krónur í gær og er verð á lítra þar komið upp í tæpar 247 krónur. 31.1.2012 06:56 Kallar enn eftir upplýsingum um uppgjör bankanna "Ég hef núna fengið upplýsingar um það að það er búið að fjölga um níu þúsund á vanskilaskrá frá árinu 2008,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði í samtali við Reykjavík síðdegis í dag að vegna þessa mála vanti upplýsingar frá stjórnvöldum um staðreyndir mála sem tengjast lánum. 30.1.2012 22:43 Helgi ætlar að færa landsmönnum Sinalco á ný Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við sælgætisgerðina Góu, er að hefja innflutning á Sinalco, gosdrykk sem naut feykilegra vinsælda fyrir einungis fáeinum árum. Hann er búinn að flytja fyrsta gáminn inn en stefnir að því að framleiða drykkinn sjálfur með tíð og tíma. 30.1.2012 20:12 Allt að 90% taka óverðtryggð lán Allt að níutíu prósent þeirra sem taka fasteignalán hjá bönkunum um þessar mundir kjósa að taka óverðtryggð lán. Lífeyrissjóðirnir eru ekki farnir að bjóða upp á óverðtryggð lán. 30.1.2012 18:35 Rauður dagur á mörkuðum Það var rauður dagur beggja megin Atlantsála í dag. Vestanhafs lækkaði Nasdaq vísitalan um 0,16%, S&P 500 lækkaði um 0,25% og Dow Jones lækkaði um 0,86%. FTSE vísitalan lækkaði um 1,09%, þýska Dax vísitalan lækkaði um 1,04% og franska Cac 40 lækkaði um 1,60%. 30.1.2012 22:23 Þrotabú Samson krefst 518 milljóna vegna Árvakursviðskipta Tekist var á um þá kröfu þrotabús Samson, fjárfestingafélags Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar, að rifta kaupum á 16,7 prósenta hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, á þeim grundvelli að um gjafagjörning hafi verið að ræða, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 30.1.2012 17:41 Actavis gerir samning um insúlín Actavis og pólska fyrirtækið Bioton tilkynntu í dag að þau hefðu stofnað til formlegs samstarfs um þróun og skráningu á insúlíni, einnig svo kölluðum insúlínvirkum lyfjum (e.analogue insulins). Í tilkynningu frá Actavis segir að samkvæmt samningnum beri Bioton ábyrgð á þróun og framleiðslu á insúlíni en Actavis fær einkarétt til að markaðssetja það undir eigin vörumerki í Bandaríkjunum, Japan og Evrópu, einnig á Íslandi. "Bæði fyrirtækin munu bjóða insúlín undir eigin nafni í Póllandi, sem er heimamarkaður Bioton,“ segir ennfremur. 30.1.2012 14:43 Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna kynntar Samtök vefiðnaðarins tilkynntu í dag um hvaða vefir eru í úrslitum til Íslensku vefverðlaunanna 2011. Sjálf verðlaunaafhendingin fer fram í Tjarnarbíói klukkan 17 næstkomandi föstudag. 30.1.2012 14:15 Osborne fagnar því að bankamaður þiggi ekki bónusinn George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, segir þá ákvörðun Stephen Hester, forstjóra Royal Bank of Scotland, að þiggja ekki bónusgreiðslu upp á eina milljóna punda, jafnvirði ríflega 190 milljóna króna, vera skynsamlega og rökrétta. "Skattgreiðendur settu milljarða punda inn í rekstur bankans þegar hann var að falla, og það er eðlilegt að þeir njóti forgangs þegar vel gengur," sagði Osborne í viðtali við breska blaðið The Guardian í morgun. 30.1.2012 11:18 Þrefalt fleiri fyrirtæki til sölu Félögum í óskyldum rekstri í eigu viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja hefur fækkað um sjö frá 1. nóvember síðastliðnum. Þau voru þá 132 talsins en eru nú 125. Félögum sem eru komin í formlegt söluferli hefur þó fjölgað mikið á síðustu þremur mánuðum. Þau voru 14 í nóvember en eru nú 45. Þetta kemur fram í nýjum tölum Fjármálaeftirlitsins (FME) um tímabundna starfsemi lánastofnana sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 30.1.2012 11:00 Forstjóri RBS neitaði að taka við bónusinum Forstjóri breska bankans Royal Bank of Scotland (RBS), Stephen Hester, hefur ákveðið að þiggja ekki bónusgreiðslur upp eina milljón punda, eða sem jafngildir ríflega 190 milljónum króna, vegna rekstrarársins í fyrra. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá þessu í morgun. 30.1.2012 09:40 Vísitala framleiðsluverðs hækkaði lítillega Vísitala framleiðsluverðs í desember síðastliðnum var 211,4 stig og hækkaði um 0,1% frá nóvember. 30.1.2012 09:08 Ekkert varð af olíusölubanni Íran gegn ESB Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. 30.1.2012 07:28 Reiknað með tveimur tilboðum í Iceland á morgun Tilboð í verslunarkeðjuna Iceland Foods verða opnuð á morgun en skilanefndir Landsbankans og Glitnis vilja fá 1,5 milljarða punda fyrir hana. 30.1.2012 06:59 Fjöldi ólöglegra fyrirtækja í Danmörku tvöfaldast Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður. 30.1.2012 06:51 LVMH vill kaupa Aurum af skilanefnd Landsbankans Fjárfestingafélag lúxusvörurisans LVMH hefur áhuga á því að gera tilboð í skartgripa- og úraverslanirnar Goldsmiths, Mappin & Webb og Watches of Switzerland. 30.1.2012 06:49 Spáir yfir 6% verðbólgu fram á vor Greining Arion banka segir að útlit sé fyrir umtalsverða verðbólgu, eða yfir 6%, á næstu mánuðum. 30.1.2012 06:46 OR ver sig fyrir sveiflum í álverði og vöxtum Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) hefur samþykkt áhættustefnu fyrir rekstur fyrirtækisins. Þá hefur fyrirtækið lokið samningum við hollenska bankann ING um áhættuvarnir gagnvart sveiflum í álverði og vaxtabreytingum. 30.1.2012 06:00 Facebook er að breyta heiminum hratt Facebook er í ótrúlegri stöðu til þess að kortleggja hegðun mörg hundruð milljóna manna um heim allan og nýta sér upplýsingarnar til fjárhagslegs ávinnings. Hópur Facebook notenda fer hratt stækkandi. Fyrirtækið er sífellt að þróa nýja möguleika til þess að nýta sér gríðarlegt magn upplýsinga um þá sem skráðir eru á vefinn. 30.1.2012 00:19 Sérstakur saksóknari: Höfum tvö ár til stefnu Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að þunginn í rannsóknum á stórum málum hafi verið á árinu 2010 og 2011. Embættið hafi enn tvö ár til stefnu til að ná markmiðum sínum. Þá hafi tafir á afhendingu gagna frá útlöndum seinkað rannsóknum embættisins. 29.1.2012 21:08 Eignir bankans sem vill kaupa Íslandsbanka metnar á 46 þúsund milljarða Bankinn sem sýnt hefur áhuga á að kaupa Íslandsbanka er almennt álitinn einn stöndugasti banki Norðurlanda. Heildareignir hans eru metnar á liðlega 46 þúsund milljarða íslenskra króna. 29.1.2012 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Einstaklingum líði betur í jafnara samfélagi "Ég ætla að gefa þér hundrað þúsund kall. Ertu sáttur?" spyr Ragna Benedikta Garðarsdóttir, doktor í félagssálfræði, fréttamann í nýjasta þætti Klinksins. 1.2.2012 20:15
Efnishyggjan aukist eftir hrun Rannsóknir lektors í sálfræði við Háskóla Íslands benda til þess að efnishyggja sé að aukst á Íslandi eftir hrun bankanna. Hún segir að efnishyggja fólks hafi ráðið meiru um skuldsetningu þess en bæði tekjur og fjármálalæsi. 1.2.2012 18:45
Þrotabú Landsbankans fer yfir tilboð í Iceland Foods Verið er að skoða þau tilboð sem bárust inni í Iceland Foods verslunarkeðjuna samkvæmt upplýsingum frá þrotabúi Landsbankans. Reuters greindi frá því fyrr í dag að talið væri að fjárfestingasjóðirnir Bain Capital og BC Partners væru meðal þeirra sem hefðu gert tilboð í keðjuna. 1.2.2012 14:50
Nokkur munur á loðnuverði til sjómanna hér og í Noregi Nokkur munur er á því verði sem íslenskir sjómenn fá fyrir loðnuna og norskir. Þannig er opinbert verð á kílói á loðnu til manneldis, það er frystingar, um 38 krónur í Noregi. Hér heima er verðið rétt fyrir innan 30 krónur. 1.2.2012 10:37
Sigurjón krefst afhendingar á sparnaðinum sínum Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankstjóri Landsbankans, krefst viðurkenningar á því að í gildi sé samningur milli hans og Landsbankans um viðbótarlífeyrissparnað og þá krefst hann afhendingar á skuldabréfum sem keypt voru fyrir sparnaðinn, en aðalmeðferð í máli hans gegn Landsbankanum stendur nú yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 1.2.2012 09:51
Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. 1.2.2012 09:21
Hagnaður Amazon dregst saman Hagnaður Amazon, sem hefur tekjur sínar af sölu á varningi á netinu og sölu á Kindle-lestrartölvunni, dróst saman á síðasta ársfjórðungi samanborið við árið á undan. Hlutabréf í Amazon lækkuðu um 8 prósent þegar upplýsingar um samdráttinn lágu fyrir og voru kynntar fjárfestum í kauphöllinni í New York. 1.2.2012 09:10
Greint frá tilboðum í Iceland í dag Greint verður frá tilboðum í Iceland Foods verslunarkeðjuna í dag en frestur til að skila inn tilboðum rann út í gærkvöldi. 1.2.2012 07:21
Fyrirsjáanlegt að afkoma búanna skerðist Viðbúið er að afkoma íslenskra svínabænda verði lakari, komi til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Svínaræktarfélag Íslands, um stöðu og horfur í svínarækt. 1.2.2012 06:00
15% vinnandi eru útlendingar Um það bil 15 prósent af vinnandi fólki í Noregi eru erlendir ríkisborgarar. Þetta kemur fram í fjölmiðlum þar í landi, en samkvæmt upplýsingum frá skattayfirvöldum voru 2.560.000 starfandi í fyrra og þar af voru 387.103 útlendingar. 1.2.2012 06:00
Treglega gengur að selja ríkiseignirnar Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.Grískum stjórnvöldum hefur gengið illa að standa við þá áætlun um samdrátt og aðhald í ríkisrekstri, sem er forsenda frekari fjárhagsaðstoðar frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 1.2.2012 04:00
Bjart yfir Evrópu Það bárust jákvæðar tölur frá hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag. FTSE vísitalan hækkaði um 0,19%, franska CAC 40 vísitalan hækkaði um 1,01% og þýska Dax hækkaði um 0,22%. 31.1.2012 22:16
16,5 milljónir atvinnulausra á evrusvæðinu Samtals eru um 16,5 milljónir manna án vinnu á evrusvæðinu samkvæmt tölum Hagstofu Evrópu (Eurostat) sem birtar voru í morgun. Atvinnulausum á svæðinu hefur fjölgað um 751 þúsund frá því árið á undan. 31.1.2012 17:05
Utanríkisráðherra setur saman málflutningsteymi í Icesave-málinu Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur komið á fót málflutningsteymi til að starfa með Tim Ward QC að undirbúningi varnar í Icesave-málinu. 31.1.2012 13:11
Íslendingar ekki bjartsýnni síðan fyrir hrun Nýtt ár leggst greinilega vel í landsmenn, en samkvæmt væntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun hafa væntingar íslenskra neytenda nú ekki verið hærri frá því fyrir hrun. 31.1.2012 11:04
Japan að rétta úr kútnum Efnahagur Japans heldur áfram að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir miklu höggi er jarðskjálfti skók landið 11. mars í fyrra. Nýjar hagtölur um framleiðslu bílaframleiðenda í landinu þykja sýna að landið er á réttri leið, að því er fram kemur vef breska ríkiútvarpsins BBC 31.1.2012 10:56
Landsbankinn setur Sólningu í sölu Hömlur ehf., dótturfélag Landsbankans hf., hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í Sólningu í Kópavogi sem rekur hjólbarðaverkstæði og annast innflutning á dekkjum. 31.1.2012 09:41
Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi Atvinnuleysi heldur áfram að minnka í Þýskalandi og hefur ekki verið minna í tvo áratugi. Atvinnuleysið minnkaði í janúar niður í 6,7% en sérfræðingar höfðu vænst þess að það yrði óbreytt í 6,8%. 31.1.2012 09:29
Vöruskiptin hagstæð um 104,5 milljarða í fyrra Samkvæmt bráðabirgðatölum voru fyrir allt árið 2011 fluttar út vörur fyrir 626,4 milljarða króna en inn fyrir 521,9 milljarð króna. Afgangur var á vöruskiptunum við útlönd sem nam 104,5 milljörðum en árið áður voru þau hagstæð um 119,9 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 15,4 milljörðum króna óhagstæðari en árið áður. 31.1.2012 09:03
Hækkanir á laxveiðileyfum framundan Samtímis því að verð á laxveiðileyfum í Rússlandi og víðar fara lækkandi, stefnir í að verðið fari hækkandi hér á landi. 31.1.2012 07:24
Fremur dauft yfir fasteignamarkaðinum Enn er fremur dauft yfir fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu. Þannig var 86 kaupsamningum um fasteignir þinglýst í síðustu viku en að meðaltali hefur 94 samningum verið þinglýst á viku undanfarnar 12 vikur. 31.1.2012 07:06
Ísland í 9. sæti yfir vinsamlegt viðskipaumhverfi þjóða Ísland er í níunda sæti þjóða heimsins yfir vinsamlegt viðskiptaumhverfi, það er hve auðvelt er að stofna og reka fyrirtæki. 31.1.2012 07:03
Gengi krónunnar heldur áfram að lækka Gengi krónunnar hefur lækkað um tæp 2% frá áramótum. Gengið hefur veikst jafnt og þétt frá því í byrjun nóvember á síðasta ári að því er segir í Markaðspunktum Íslenskra verðbréfa. 31.1.2012 06:57
Líklegt að olíufélögin hækki bensínverðið í dag Búast má við að olíufélögin hækki almennt bensínverðið í dag eftir að N-1 hækkaði verðið um fjórar krónur í gær og er verð á lítra þar komið upp í tæpar 247 krónur. 31.1.2012 06:56
Kallar enn eftir upplýsingum um uppgjör bankanna "Ég hef núna fengið upplýsingar um það að það er búið að fjölga um níu þúsund á vanskilaskrá frá árinu 2008,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði í samtali við Reykjavík síðdegis í dag að vegna þessa mála vanti upplýsingar frá stjórnvöldum um staðreyndir mála sem tengjast lánum. 30.1.2012 22:43
Helgi ætlar að færa landsmönnum Sinalco á ný Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við sælgætisgerðina Góu, er að hefja innflutning á Sinalco, gosdrykk sem naut feykilegra vinsælda fyrir einungis fáeinum árum. Hann er búinn að flytja fyrsta gáminn inn en stefnir að því að framleiða drykkinn sjálfur með tíð og tíma. 30.1.2012 20:12
Allt að 90% taka óverðtryggð lán Allt að níutíu prósent þeirra sem taka fasteignalán hjá bönkunum um þessar mundir kjósa að taka óverðtryggð lán. Lífeyrissjóðirnir eru ekki farnir að bjóða upp á óverðtryggð lán. 30.1.2012 18:35
Rauður dagur á mörkuðum Það var rauður dagur beggja megin Atlantsála í dag. Vestanhafs lækkaði Nasdaq vísitalan um 0,16%, S&P 500 lækkaði um 0,25% og Dow Jones lækkaði um 0,86%. FTSE vísitalan lækkaði um 1,09%, þýska Dax vísitalan lækkaði um 1,04% og franska Cac 40 lækkaði um 1,60%. 30.1.2012 22:23
Þrotabú Samson krefst 518 milljóna vegna Árvakursviðskipta Tekist var á um þá kröfu þrotabús Samson, fjárfestingafélags Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar, að rifta kaupum á 16,7 prósenta hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, á þeim grundvelli að um gjafagjörning hafi verið að ræða, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 30.1.2012 17:41
Actavis gerir samning um insúlín Actavis og pólska fyrirtækið Bioton tilkynntu í dag að þau hefðu stofnað til formlegs samstarfs um þróun og skráningu á insúlíni, einnig svo kölluðum insúlínvirkum lyfjum (e.analogue insulins). Í tilkynningu frá Actavis segir að samkvæmt samningnum beri Bioton ábyrgð á þróun og framleiðslu á insúlíni en Actavis fær einkarétt til að markaðssetja það undir eigin vörumerki í Bandaríkjunum, Japan og Evrópu, einnig á Íslandi. "Bæði fyrirtækin munu bjóða insúlín undir eigin nafni í Póllandi, sem er heimamarkaður Bioton,“ segir ennfremur. 30.1.2012 14:43
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna kynntar Samtök vefiðnaðarins tilkynntu í dag um hvaða vefir eru í úrslitum til Íslensku vefverðlaunanna 2011. Sjálf verðlaunaafhendingin fer fram í Tjarnarbíói klukkan 17 næstkomandi föstudag. 30.1.2012 14:15
Osborne fagnar því að bankamaður þiggi ekki bónusinn George Osborne, fjármálaráðherra Bretlands, segir þá ákvörðun Stephen Hester, forstjóra Royal Bank of Scotland, að þiggja ekki bónusgreiðslu upp á eina milljóna punda, jafnvirði ríflega 190 milljóna króna, vera skynsamlega og rökrétta. "Skattgreiðendur settu milljarða punda inn í rekstur bankans þegar hann var að falla, og það er eðlilegt að þeir njóti forgangs þegar vel gengur," sagði Osborne í viðtali við breska blaðið The Guardian í morgun. 30.1.2012 11:18
Þrefalt fleiri fyrirtæki til sölu Félögum í óskyldum rekstri í eigu viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja hefur fækkað um sjö frá 1. nóvember síðastliðnum. Þau voru þá 132 talsins en eru nú 125. Félögum sem eru komin í formlegt söluferli hefur þó fjölgað mikið á síðustu þremur mánuðum. Þau voru 14 í nóvember en eru nú 45. Þetta kemur fram í nýjum tölum Fjármálaeftirlitsins (FME) um tímabundna starfsemi lánastofnana sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 30.1.2012 11:00
Forstjóri RBS neitaði að taka við bónusinum Forstjóri breska bankans Royal Bank of Scotland (RBS), Stephen Hester, hefur ákveðið að þiggja ekki bónusgreiðslur upp eina milljón punda, eða sem jafngildir ríflega 190 milljónum króna, vegna rekstrarársins í fyrra. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá þessu í morgun. 30.1.2012 09:40
Vísitala framleiðsluverðs hækkaði lítillega Vísitala framleiðsluverðs í desember síðastliðnum var 211,4 stig og hækkaði um 0,1% frá nóvember. 30.1.2012 09:08
Ekkert varð af olíusölubanni Íran gegn ESB Ekkert varð af boðuðu olíusölubanni Íraks til Evrópusambandsins (ESB) um helgina. 30.1.2012 07:28
Reiknað með tveimur tilboðum í Iceland á morgun Tilboð í verslunarkeðjuna Iceland Foods verða opnuð á morgun en skilanefndir Landsbankans og Glitnis vilja fá 1,5 milljarða punda fyrir hana. 30.1.2012 06:59
Fjöldi ólöglegra fyrirtækja í Danmörku tvöfaldast Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður. 30.1.2012 06:51
LVMH vill kaupa Aurum af skilanefnd Landsbankans Fjárfestingafélag lúxusvörurisans LVMH hefur áhuga á því að gera tilboð í skartgripa- og úraverslanirnar Goldsmiths, Mappin & Webb og Watches of Switzerland. 30.1.2012 06:49
Spáir yfir 6% verðbólgu fram á vor Greining Arion banka segir að útlit sé fyrir umtalsverða verðbólgu, eða yfir 6%, á næstu mánuðum. 30.1.2012 06:46
OR ver sig fyrir sveiflum í álverði og vöxtum Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur (OR) hefur samþykkt áhættustefnu fyrir rekstur fyrirtækisins. Þá hefur fyrirtækið lokið samningum við hollenska bankann ING um áhættuvarnir gagnvart sveiflum í álverði og vaxtabreytingum. 30.1.2012 06:00
Facebook er að breyta heiminum hratt Facebook er í ótrúlegri stöðu til þess að kortleggja hegðun mörg hundruð milljóna manna um heim allan og nýta sér upplýsingarnar til fjárhagslegs ávinnings. Hópur Facebook notenda fer hratt stækkandi. Fyrirtækið er sífellt að þróa nýja möguleika til þess að nýta sér gríðarlegt magn upplýsinga um þá sem skráðir eru á vefinn. 30.1.2012 00:19
Sérstakur saksóknari: Höfum tvö ár til stefnu Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að þunginn í rannsóknum á stórum málum hafi verið á árinu 2010 og 2011. Embættið hafi enn tvö ár til stefnu til að ná markmiðum sínum. Þá hafi tafir á afhendingu gagna frá útlöndum seinkað rannsóknum embættisins. 29.1.2012 21:08
Eignir bankans sem vill kaupa Íslandsbanka metnar á 46 þúsund milljarða Bankinn sem sýnt hefur áhuga á að kaupa Íslandsbanka er almennt álitinn einn stöndugasti banki Norðurlanda. Heildareignir hans eru metnar á liðlega 46 þúsund milljarða íslenskra króna. 29.1.2012 18:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent