Viðskipti innlent

Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna kynntar

Icelandic Cinema Online, Gogoyoko, Live Project og Tonlist.is eru tilnefndir sem frétta- og afþreyingarvefir ársins ásamt Ruv.is.
Icelandic Cinema Online, Gogoyoko, Live Project og Tonlist.is eru tilnefndir sem frétta- og afþreyingarvefir ársins ásamt Ruv.is.
Samtök vefiðnaðarins tilkynntu í dag um hvaða vefir eru í úrslitum til Íslensku vefverðlaunanna 2011. Sjálf verðlaunaafhendingin fer fram í Tjarnarbíói klukkan 17 næstkomandi föstudag.

Eftirfarandi vefir eru í úrslitum:

Besti sölu- og kynningarvefur fyrirtækis með færri en 50 starfsmenn

• dmc.nordicvisitor.com/iceland

• fiton.is

• gogoyoko.com

• orkusalan.is

• tonlist.is

Besti sölu- og kynningarvefur fyrirtækis með yfir 50 starfsmenn

• landsbankinn.is

• postur.is

• siminn.is

• vib.is

• vodafone.is

Besti þjónustu- og upplýsingavefurinn

• landsbankinn.is

• meniga.is

• postur.is

• stjornur.is

• vodafone.is

Besti afþreyingar- og fréttavefurinn

• gogoyoko.com

• icelandiccinema.com

• liveproject.me

• ruv.is

• tonlist.is

Besta blogg/efnistök/myndefni

• foreldrahandbokin.is

• frumkvodlar.is

• fridrikomar.com

• prjonablogg.blogspot.com

• snoop-around.com

Besti hand-smátækja vefurinn

• m.icelandair.is

• m.isb.is

• lotto.is

• m.ruv.is

• m3.siminn.is/airwaves

Besta markaðsherferðin

• astarkort.tm.is

• hlaupastyrkur.is

• icelandair.is/uppahaldsborg

• inspiredbyiceland.is

• magazine.66north.is/vetur-2012

Einnig verða veitt verðlaun fyrir:

• Bestu hönnunina

• Frumlegasta vefinn

• Athyglisverðasta vefinn að mati félaga í SVEF

• Besta vef Íslands 2011



Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×