Fleiri fréttir Exista leiðir hækkun í dag Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í Kauphöllinni í dag. Exista leiðir hækkunina en gengi bréfa fyrirtækisins hækkaði um 2,9 prósent. Bréfin féllu hins vegar um 5,8 prósent í gær. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 25,28 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar á þessu ári. 23.11.2007 10:24 Atorka eignast tíu prósent í kínversku fyrirtæki Atorka hefur eignast um tíu prósenta hlut í Asia Environment Holdings (AENV), sem framleiðir vatnshreinsilausnir í Kína. Kaupverð nemur 1,1 milljarði króna en þau hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Síngapúr. 23.11.2007 09:21 Tekjur Hewlett-Packard yfir 100 milljarðar dollara Tekjur Hewlett-Packard síðustu 12 mánuði voru 104,3 milljarðar dollara eða um 6500 milljarðar króna. 23.11.2007 09:15 Veikur dollar skaðar Airbus Óttast er að nokkuð viðstöðulaus veiking bandaríkjadals gagnvart helstu myntum, ekki síst evru og japanska jeninu, geti sett skarð í afkomutölur evrópska flugvélaframleiðandans Airbus. Þetta sagði Tom Enders, forstjóri félagsins, starfsmönnum fyrirtækisins á fundi í Hamborg í dag. 22.11.2007 22:36 Vill aukaaðalfund hjá Elisa til að skipta um stjórn Novator í Finnlandi, sem er félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns, hefur óskað eftir því við stjórn símafyrirtækisins Elisa að boðað verði til hluthafafundar svo fljótt sem auðið er. 22.11.2007 17:05 Exista féll í Kauphöllinni Gengi bréfa í Exista féll um tæp 5,8 prósent í Kauphöll Íslands í dag og hefur markaðsvirði fyrirtækisins ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar. Markaðsvirði einungis þriggja fyrirtækja jókst á sama tíma. 22.11.2007 16:39 Magnús eignast Skorra Magnús Kristinsson, athafnamaður og stjórnarformaður Toyota á Íslandi, hefur keypt rafgeymafyrirtækið Skorra sem áður var í eigu Arnar Johnson. 22.11.2007 16:15 Danir kjósa um evruna Danir munu kjósa á næstunni um það hvort þeir ætli að kasta dönsku krónunni fyrir róða og taka upp evru, gjaldmiðil evrusvæðisins. Þetta sagði Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, á fundi fulltrúa ríkisstjórnarflokkanna í dag. 22.11.2007 15:52 Tekjuskattur fyrirtækja eykst um nærri fjórðung milli ára Tekjuskattur lögaðila reyndist nærri fjórðungi meiri í fyrra en árið 2005 samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins. 22.11.2007 15:25 Evrópskir markaðir á uppleið Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag eftir lækkun upp á síðkastið. Fjármálamarkaðir í Bandaríkjunum eru hins vegar lokaðir í dag vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar. Gengi dalsins dalaði frekar í dag gagnvart evru en fjárfestar telja líkur á að bandaríski seðlabankinn muni lækka stýrivexti frekar fyrir árslok og koma þannig í veg fyrir að þrengingar á fasteignalánamarkaði setji frekara skarð í þarlent efnahagslíf. 22.11.2007 14:19 Krónan á opnu alþjóðahafi „Við erum úti á alþjóðlegum ólgusjó,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, um flökt á gengi íslensku krónunnar síðastliðna tvo daga en hún veiktist um rúm 1,25 prósent í gær. Flökt hefur verið á öðrum hávaxtamyntum. 22.11.2007 12:09 Krónubréf gefin út á ný Þýski bankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir fjóra milljarða kr. í gær og blés þar með glæðum í krónubréfaútgáfuna sem hefur verið með daufasta móti undanfarið. 22.11.2007 11:27 2,4 prósenta hagvöxtur í Þýskalandi Landsframleiðsla jókst um 0,7 prósent í Þýskalandi á þriðja ársfjórðungi samanborið við 0,3 prósent í fjórðungnum á undan. Þetta jafngildir því að hagvöxtur jókst um 2,4 prósent í Þýskalandi á árinu. 22.11.2007 11:24 Fasteignagullæðið búið Fasteignaverð á Íslandi mun ekki hækka jafn hratt á næsta ári eins og síðustu ár. Fasteignamarkaðurinn fer ekki undir frostmark heldur verður við ísskápshita. 22.11.2007 11:21 Danir viðurkenna að veislunni sé lokið Fjármálasérfræðingurinn Per Hansen hjá Jyske Markets segir að danskir fjárfestar verði nú að horfast í augu við að miklar hækkanir á dönskum hlutabréfum heyri sögunni til. Það hafi verið gullnir tímar fyrir dönsk hlutabréf á undanförnum árum en veislunni sé nú lokið. 22.11.2007 10:59 Enn falla bréfin í kauphöllinni Ekkert lát er á falli á hlutabréfum í kauphöllinni nú við opnun markaðarins í morgun. Úrvalsvísitalan hefur fallið um 0,47% og stendur í 6751 stigum. 22.11.2007 10:30 Hluthafar Ericsson tapa 1.500 milljörðum kr. á mánuði Það er ekki gaman að vera hluthafi í sænska símarisanum Ericsson þessa daganna. Á innan við einum mánuði hefur virði hlutabréfa félagsins fallið um 1.500 milljarða kr. 22.11.2007 09:53 Enn titrar fjármálaheimurinn Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum féll á ný í dag eftir hækkun í gær. Þetta er svipuð þróun og á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal hér á landi. 21.11.2007 21:51 SPRON lækkaði um 6,17% „Það eru erfiðir tímar framundan og á brattan að sækja fyrir fyrirtæki," sagði Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í Greiningu Glitnis, í samtali við Sindra Sindrason, við lokun markaða. 21.11.2007 17:12 Sigurður Einarsson í stjórn Storebrand Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, hyggst taka sæti í stjórn norska tryggingafélagsins Storebrand um næstu áramót. 21.11.2007 14:24 Hneyksli skekur Ericsson Hlutabréf í sænska símafyrirtækinu Ericsson hefur fallið um 5,13 prósent kauphöllinni í Stokkhólmi í dag í kjölfar afkomuviðvörunar og hneykslismáls sem fjallað er um í sænskum fjölmiðlum. 21.11.2007 12:17 Guðmundur fær kaupréttarsamning hjá Eimskip Eimskipafélag Íslands hefur í dag gert kaupréttarsamning við Guðmund Davíðsson, forstjóra Eimskips á Íslandi. Samningurinn veittir kauprétt að 1.000.000 hluta á ári til þriggja ára. 21.11.2007 11:17 Rauð opnun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,57 prósent skömmu eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í félaginu stendur í 26,55 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan snemma í febrúar á þessu ári. Gengi annarra félaga hefur lækkað sömuleiðis, helst í fjármálafyrirtækjum, en ekkert hækkað á sama tíma. 21.11.2007 10:14 Hagnaður Spalar eykst milli ára Spölur, sem rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 112 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, sem er síðasti fjórðungur ársins í bókum félagsins. Til samanburðar var hagnaður inn 153 milljónir króna á sama tíma í fyrra. 21.11.2007 10:05 Snörp lækkun á hlutabréfamörkuðum Snörp lækkun var á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir að oliuverð fór í hæstu hæðir og gengi bandaríkjadals lækkaði frekar gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Allir markaðirnir stóðu á rauðu í dag. Eini fjármálamarkaðurinn þar sem fjárfestar gátu andað léttar var í kauphöllinni í Karachi í Pakistan. 21.11.2007 09:46 Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara í viðskiptutm á mörkuðum í Asíu í nótt. Ástæða hækkunarinnar er sögð ótti um að olíubirgðir séu ekki nægar til að mæta komandi vetri á norðurhveli jarðar. 21.11.2007 08:32 Danske Bank varar við íslensku krónunni Danske Bank stærsti banki Danmerkur varar nú gjaldeyrirskaupmenn við að fjárfesta í íslensku krónunni þar sem óttast er að gengi hennar falli niður á það stig sem það náði lægst í fyrra. 21.11.2007 06:58 Kynþroskaheftur með ljósanotkun Með ljósanotkun í sjókvíum má seinka kynþroska og örva vöxt eldisþorsks. Þetta er meðal niðurstaðna Codlight-Tech verkefnis sem Matís stýrir og kynnti á ráðstefnu fyrir helgi. 21.11.2007 06:15 Bankarnir halda enn að sér höndum Skuldatryggingarálag (CDS) á útgáfu íslensku bankanna er í hæstu hæðum. Álagið er til marks um áhættu sem tengd er rekstrinum. Kaupþing áréttar að bankinn eigi fyrir NIBC. 21.11.2007 05:45 Matís í tímamótasamstarf við Háskólann Verið er að ganga frá samningi um stóraukið samstarf Matís ohf., og Háskóla Íslands. Þetta kom fram í máli Sjafnar Sigurgísladóttur, forstjóra Matís, á haustráðstefnu fyrirtækisins fyrir helgi. 21.11.2007 02:00 Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. 21.11.2007 00:01 Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. 21.11.2007 00:01 Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. 21.11.2007 00:01 Tónlistarútgáfa með nýju lagi Hefðbundin tónlistarútgáfa á undir högg að sækja miðað við þróun í tónlistargeiranum. Sjálfstæð útgáfa listamanna færist í aukana og tilkoma internetsins og stafrænnar dreifingar tónlistar hefur raskað valdahlutföllum listamanna og útgáfufyrirtækja. Svo v 21.11.2007 00:01 Plötufyrirtækin sofandi á verðinum Í viðtali við Mugison (sem raunar heitir Örn Elías Guðmundsson) sem birtist í Fréttablaðinu í byrjun þessa mánaðar undir yfirskriftinni „Alltaf tilbúinn í prumpukeppni“ fer tónlistarmaðurinn meðal annars yfir eigin sýn á tónlistariðnaðinn. 21.11.2007 00:01 Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. 21.11.2007 00:01 Bankar þrifust illa í skjóli ríkisvaldsins Jónas Haralz áttaði sig á því árið 1984 að eðlileg bankastarfsemi gæti ekki komist á hér á landi í skjóli ríkisins. Það tók tæp tuttugu ár að vinna þeirri hugmynd fylgi. 21.11.2007 00:01 Stormur í vatnsglasi „Ég held að þetta sé stormur í vatnsglasi, ef ég á að segja eins og er,“ segir Gísli Ásgeirsson, veiðiáhugamaður og stjórnarformaður Lax ehf. Vísar hann þar til áhyggna af því að alþjóðlegi auðmannaklúbburinn Everlands ætli að sölsa undir sig laxveiðiár hér á landi og loka fyrir aðgengi annarra en meðlima klúbbsins. 21.11.2007 00:01 Skattar af hinu illa Lágir skattar örva efnahagslífið, segir Arthur B. Laffer, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Ronalds Reagan. Kenning hans er sú að lækkun skatta geti hækkað skatttekjur ríkisins. Hann telur að kenningar sínar hafi komið Íslendingum mjög til góða en hann óttast að landar sínir gangi úr skaftinu. 21.11.2007 00:01 Umhugsunarefni hvort þetta eigi við Indriði H. Þorláksson segir að fleira skýri aukna fyrirtækjaskatta en lækkun skattprósentu. 21.11.2007 00:01 Finnair gefur út jákvæða afkomuviðvörun Finnska flugfélagið Finnair, sem FL Group á tæplega fjórðungshlut í, gaf í dag út jákvæða afkomuviðvörun fyrir fjórða ársfjórðung sem og árið í heild. Áætlun hljóðaði upp á 6,3 milljarða króna gróða á árinu en nú bendir allt til þess að hagnaðurinn verði rúmlega 8,2 milljarðar. 20.11.2007 16:45 Mjög dró úr hagnaði Icebank Hagnaður Icebank nam rúmum 64.8 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við rúma 4,4 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Hagnaður bankans á fyrstu níu mánuðum ársins nam hins vegar rúmum 4,2 milljörðum króna samanborið við 6,2 milljarða á fyrstu níu mánuðum síðasta árs. 20.11.2007 15:47 Straumur aðili að fleiri norrænum kauphöllum Straumur - Burðarás verður frá og með deginum í dag aðili að fleiri kauphöllum en þeirri íslensku því hann verður einnig skráður í kauphallirnar í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki. 20.11.2007 15:27 Kaupþing kaupir innlánafyrirtæki á Mön Kaupþing samið við félagið Derbyshire Building Society um kaup á innlánafyrirtækinu Derbyshire Offshore sem er á eynni Mön. 20.11.2007 15:07 Hætta á harðri lendingu íslenska hagkerfisins Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum á lánshæfismati ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í neikvæðar. Matsfyrirtækið segir neikvæðar horfur endurspegla vaxandi hættu á harðri lendingu íslenska hagkerfisins. Gengi krónunnar féll við þetta um tvö prósent. 20.11.2007 13:12 Sjá næstu 50 fréttir
Exista leiðir hækkun í dag Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í Kauphöllinni í dag. Exista leiðir hækkunina en gengi bréfa fyrirtækisins hækkaði um 2,9 prósent. Bréfin féllu hins vegar um 5,8 prósent í gær. Gengi bréfa í fyrirtækinu stendur nú í 25,28 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar á þessu ári. 23.11.2007 10:24
Atorka eignast tíu prósent í kínversku fyrirtæki Atorka hefur eignast um tíu prósenta hlut í Asia Environment Holdings (AENV), sem framleiðir vatnshreinsilausnir í Kína. Kaupverð nemur 1,1 milljarði króna en þau hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Fyrirtækið er skráð í kauphöllina í Síngapúr. 23.11.2007 09:21
Tekjur Hewlett-Packard yfir 100 milljarðar dollara Tekjur Hewlett-Packard síðustu 12 mánuði voru 104,3 milljarðar dollara eða um 6500 milljarðar króna. 23.11.2007 09:15
Veikur dollar skaðar Airbus Óttast er að nokkuð viðstöðulaus veiking bandaríkjadals gagnvart helstu myntum, ekki síst evru og japanska jeninu, geti sett skarð í afkomutölur evrópska flugvélaframleiðandans Airbus. Þetta sagði Tom Enders, forstjóri félagsins, starfsmönnum fyrirtækisins á fundi í Hamborg í dag. 22.11.2007 22:36
Vill aukaaðalfund hjá Elisa til að skipta um stjórn Novator í Finnlandi, sem er félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar athafnamanns, hefur óskað eftir því við stjórn símafyrirtækisins Elisa að boðað verði til hluthafafundar svo fljótt sem auðið er. 22.11.2007 17:05
Exista féll í Kauphöllinni Gengi bréfa í Exista féll um tæp 5,8 prósent í Kauphöll Íslands í dag og hefur markaðsvirði fyrirtækisins ekki verið lægra síðan í byrjun febrúar. Markaðsvirði einungis þriggja fyrirtækja jókst á sama tíma. 22.11.2007 16:39
Magnús eignast Skorra Magnús Kristinsson, athafnamaður og stjórnarformaður Toyota á Íslandi, hefur keypt rafgeymafyrirtækið Skorra sem áður var í eigu Arnar Johnson. 22.11.2007 16:15
Danir kjósa um evruna Danir munu kjósa á næstunni um það hvort þeir ætli að kasta dönsku krónunni fyrir róða og taka upp evru, gjaldmiðil evrusvæðisins. Þetta sagði Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, á fundi fulltrúa ríkisstjórnarflokkanna í dag. 22.11.2007 15:52
Tekjuskattur fyrirtækja eykst um nærri fjórðung milli ára Tekjuskattur lögaðila reyndist nærri fjórðungi meiri í fyrra en árið 2005 samkvæmt tölum fjármálaráðuneytisins. 22.11.2007 15:25
Evrópskir markaðir á uppleið Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag eftir lækkun upp á síðkastið. Fjármálamarkaðir í Bandaríkjunum eru hins vegar lokaðir í dag vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar. Gengi dalsins dalaði frekar í dag gagnvart evru en fjárfestar telja líkur á að bandaríski seðlabankinn muni lækka stýrivexti frekar fyrir árslok og koma þannig í veg fyrir að þrengingar á fasteignalánamarkaði setji frekara skarð í þarlent efnahagslíf. 22.11.2007 14:19
Krónan á opnu alþjóðahafi „Við erum úti á alþjóðlegum ólgusjó,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, um flökt á gengi íslensku krónunnar síðastliðna tvo daga en hún veiktist um rúm 1,25 prósent í gær. Flökt hefur verið á öðrum hávaxtamyntum. 22.11.2007 12:09
Krónubréf gefin út á ný Þýski bankinn Rentenbank gaf út krónubréf fyrir fjóra milljarða kr. í gær og blés þar með glæðum í krónubréfaútgáfuna sem hefur verið með daufasta móti undanfarið. 22.11.2007 11:27
2,4 prósenta hagvöxtur í Þýskalandi Landsframleiðsla jókst um 0,7 prósent í Þýskalandi á þriðja ársfjórðungi samanborið við 0,3 prósent í fjórðungnum á undan. Þetta jafngildir því að hagvöxtur jókst um 2,4 prósent í Þýskalandi á árinu. 22.11.2007 11:24
Fasteignagullæðið búið Fasteignaverð á Íslandi mun ekki hækka jafn hratt á næsta ári eins og síðustu ár. Fasteignamarkaðurinn fer ekki undir frostmark heldur verður við ísskápshita. 22.11.2007 11:21
Danir viðurkenna að veislunni sé lokið Fjármálasérfræðingurinn Per Hansen hjá Jyske Markets segir að danskir fjárfestar verði nú að horfast í augu við að miklar hækkanir á dönskum hlutabréfum heyri sögunni til. Það hafi verið gullnir tímar fyrir dönsk hlutabréf á undanförnum árum en veislunni sé nú lokið. 22.11.2007 10:59
Enn falla bréfin í kauphöllinni Ekkert lát er á falli á hlutabréfum í kauphöllinni nú við opnun markaðarins í morgun. Úrvalsvísitalan hefur fallið um 0,47% og stendur í 6751 stigum. 22.11.2007 10:30
Hluthafar Ericsson tapa 1.500 milljörðum kr. á mánuði Það er ekki gaman að vera hluthafi í sænska símarisanum Ericsson þessa daganna. Á innan við einum mánuði hefur virði hlutabréfa félagsins fallið um 1.500 milljarða kr. 22.11.2007 09:53
Enn titrar fjármálaheimurinn Gengi helstu hlutabréfavísitalna í Bandaríkjunum féll á ný í dag eftir hækkun í gær. Þetta er svipuð þróun og á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal hér á landi. 21.11.2007 21:51
SPRON lækkaði um 6,17% „Það eru erfiðir tímar framundan og á brattan að sækja fyrir fyrirtæki," sagði Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur í Greiningu Glitnis, í samtali við Sindra Sindrason, við lokun markaða. 21.11.2007 17:12
Sigurður Einarsson í stjórn Storebrand Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, hyggst taka sæti í stjórn norska tryggingafélagsins Storebrand um næstu áramót. 21.11.2007 14:24
Hneyksli skekur Ericsson Hlutabréf í sænska símafyrirtækinu Ericsson hefur fallið um 5,13 prósent kauphöllinni í Stokkhólmi í dag í kjölfar afkomuviðvörunar og hneykslismáls sem fjallað er um í sænskum fjölmiðlum. 21.11.2007 12:17
Guðmundur fær kaupréttarsamning hjá Eimskip Eimskipafélag Íslands hefur í dag gert kaupréttarsamning við Guðmund Davíðsson, forstjóra Eimskips á Íslandi. Samningurinn veittir kauprétt að 1.000.000 hluta á ári til þriggja ára. 21.11.2007 11:17
Rauð opnun í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,57 prósent skömmu eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag. Gengi bréfa í félaginu stendur í 26,55 krónum á hlut og hefur ekki verið lægra síðan snemma í febrúar á þessu ári. Gengi annarra félaga hefur lækkað sömuleiðis, helst í fjármálafyrirtækjum, en ekkert hækkað á sama tíma. 21.11.2007 10:14
Hagnaður Spalar eykst milli ára Spölur, sem rekur Hvalfjarðargöng, hagnaðist um 112 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, sem er síðasti fjórðungur ársins í bókum félagsins. Til samanburðar var hagnaður inn 153 milljónir króna á sama tíma í fyrra. 21.11.2007 10:05
Snörp lækkun á hlutabréfamörkuðum Snörp lækkun var á helstu hlutabréfamörkuðum í Asíu og Evrópu í dag eftir að oliuverð fór í hæstu hæðir og gengi bandaríkjadals lækkaði frekar gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Allir markaðirnir stóðu á rauðu í dag. Eini fjármálamarkaðurinn þar sem fjárfestar gátu andað léttar var í kauphöllinni í Karachi í Pakistan. 21.11.2007 09:46
Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara Verð á olíutunnunni fór yfir 99 dollara í viðskiptutm á mörkuðum í Asíu í nótt. Ástæða hækkunarinnar er sögð ótti um að olíubirgðir séu ekki nægar til að mæta komandi vetri á norðurhveli jarðar. 21.11.2007 08:32
Danske Bank varar við íslensku krónunni Danske Bank stærsti banki Danmerkur varar nú gjaldeyrirskaupmenn við að fjárfesta í íslensku krónunni þar sem óttast er að gengi hennar falli niður á það stig sem það náði lægst í fyrra. 21.11.2007 06:58
Kynþroskaheftur með ljósanotkun Með ljósanotkun í sjókvíum má seinka kynþroska og örva vöxt eldisþorsks. Þetta er meðal niðurstaðna Codlight-Tech verkefnis sem Matís stýrir og kynnti á ráðstefnu fyrir helgi. 21.11.2007 06:15
Bankarnir halda enn að sér höndum Skuldatryggingarálag (CDS) á útgáfu íslensku bankanna er í hæstu hæðum. Álagið er til marks um áhættu sem tengd er rekstrinum. Kaupþing áréttar að bankinn eigi fyrir NIBC. 21.11.2007 05:45
Matís í tímamótasamstarf við Háskólann Verið er að ganga frá samningi um stóraukið samstarf Matís ohf., og Háskóla Íslands. Þetta kom fram í máli Sjafnar Sigurgísladóttur, forstjóra Matís, á haustráðstefnu fyrirtækisins fyrir helgi. 21.11.2007 02:00
Að komast hjá dómi Komið hefur fram gagnrýni á það fyrirkomulag að Orkuveita Reykjavíkur greiði málskostnað Svandísar Svavarsdóttur, oddvita VG í borginni, í máli hennar í tengslum við sameiningu REI og Geysis Green Energy. 21.11.2007 00:01
Mansal og barnaþrælkun Auglýsing sem birtist í Bændablaðinu í gær hljómaði líkt og þar væri á ferðinni mansal og barnaþrælkun af verstu sort. Auglýsingin var svohljóðandi: „Vantar þig fjölskyldumeðlim? Elskulegur sonur minn John Deere Guðmundsson fæddur 8. apríl 2006. Notaður í 540 vinnustundir. 21.11.2007 00:01
Íslenskur Björgólfur Auðkýfingurinn Björgólfur Guðmundsson sást sitja að snæðingi ásamt Guðmundi Davíðssyni, forstjóra Eimskips á Íslandi, og fleira starfsfólki fyrirtækisins á matsölustaðnum á Umferðarmiðstöðinni í hádeginu í gær en Björgólfur mun vera þar tíður gestur. Pakkfullt var á staðnum líkt og á þessum tíma dags og gestir af öllum stéttum. 21.11.2007 00:01
Tónlistarútgáfa með nýju lagi Hefðbundin tónlistarútgáfa á undir högg að sækja miðað við þróun í tónlistargeiranum. Sjálfstæð útgáfa listamanna færist í aukana og tilkoma internetsins og stafrænnar dreifingar tónlistar hefur raskað valdahlutföllum listamanna og útgáfufyrirtækja. Svo v 21.11.2007 00:01
Plötufyrirtækin sofandi á verðinum Í viðtali við Mugison (sem raunar heitir Örn Elías Guðmundsson) sem birtist í Fréttablaðinu í byrjun þessa mánaðar undir yfirskriftinni „Alltaf tilbúinn í prumpukeppni“ fer tónlistarmaðurinn meðal annars yfir eigin sýn á tónlistariðnaðinn. 21.11.2007 00:01
Slökkt á hugsuninni Að sigrast á fjallstindum í sameiningu mun vera ein besta aðferð hópeflingar sem völ er á. Stjórnendur íslenskra fyrirtækja leggja aukna áherslu á góða heilsu starfsmanna sinna. 21.11.2007 00:01
Bankar þrifust illa í skjóli ríkisvaldsins Jónas Haralz áttaði sig á því árið 1984 að eðlileg bankastarfsemi gæti ekki komist á hér á landi í skjóli ríkisins. Það tók tæp tuttugu ár að vinna þeirri hugmynd fylgi. 21.11.2007 00:01
Stormur í vatnsglasi „Ég held að þetta sé stormur í vatnsglasi, ef ég á að segja eins og er,“ segir Gísli Ásgeirsson, veiðiáhugamaður og stjórnarformaður Lax ehf. Vísar hann þar til áhyggna af því að alþjóðlegi auðmannaklúbburinn Everlands ætli að sölsa undir sig laxveiðiár hér á landi og loka fyrir aðgengi annarra en meðlima klúbbsins. 21.11.2007 00:01
Skattar af hinu illa Lágir skattar örva efnahagslífið, segir Arthur B. Laffer, hagfræðingur og fyrrverandi efnahagsráðgjafi Ronalds Reagan. Kenning hans er sú að lækkun skatta geti hækkað skatttekjur ríkisins. Hann telur að kenningar sínar hafi komið Íslendingum mjög til góða en hann óttast að landar sínir gangi úr skaftinu. 21.11.2007 00:01
Umhugsunarefni hvort þetta eigi við Indriði H. Þorláksson segir að fleira skýri aukna fyrirtækjaskatta en lækkun skattprósentu. 21.11.2007 00:01
Finnair gefur út jákvæða afkomuviðvörun Finnska flugfélagið Finnair, sem FL Group á tæplega fjórðungshlut í, gaf í dag út jákvæða afkomuviðvörun fyrir fjórða ársfjórðung sem og árið í heild. Áætlun hljóðaði upp á 6,3 milljarða króna gróða á árinu en nú bendir allt til þess að hagnaðurinn verði rúmlega 8,2 milljarðar. 20.11.2007 16:45
Mjög dró úr hagnaði Icebank Hagnaður Icebank nam rúmum 64.8 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við rúma 4,4 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Hagnaður bankans á fyrstu níu mánuðum ársins nam hins vegar rúmum 4,2 milljörðum króna samanborið við 6,2 milljarða á fyrstu níu mánuðum síðasta árs. 20.11.2007 15:47
Straumur aðili að fleiri norrænum kauphöllum Straumur - Burðarás verður frá og með deginum í dag aðili að fleiri kauphöllum en þeirri íslensku því hann verður einnig skráður í kauphallirnar í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Helsinki. 20.11.2007 15:27
Kaupþing kaupir innlánafyrirtæki á Mön Kaupþing samið við félagið Derbyshire Building Society um kaup á innlánafyrirtækinu Derbyshire Offshore sem er á eynni Mön. 20.11.2007 15:07
Hætta á harðri lendingu íslenska hagkerfisins Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum á lánshæfismati ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í neikvæðar. Matsfyrirtækið segir neikvæðar horfur endurspegla vaxandi hættu á harðri lendingu íslenska hagkerfisins. Gengi krónunnar féll við þetta um tvö prósent. 20.11.2007 13:12