Danir kjósa um evruna 22. nóvember 2007 15:52 Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sem segir kominn tíma til að Danir kjósi á ný hvort þeir vilji taka upp evruna. Danir munu kjósa á næstunni um það hvort þeir ætli að kasta dönsku krónunni fyrir róða og taka upp evru, gjaldmiðil evrusvæðisins. Þetta sagði Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, á fundi fulltrúa ríkisstjórnarflokkanna í dag. Danir höfnuðu evrunni í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2000. Niðurstaðan var þvert á væntingar ríkisstjórnarinnar og forkólfa í viðskiptalífinu. Danska krónan er eftir sem áður fasttengd gengi evrunnar. Rasmussen sagði auk þess, að nú væri tími kominn til að Danir endurskoðuðu afstöðu sína gagnvart Evrópusambandinu. Evran var tekin upp árið 1999 og hafa þrettán ríki tekið hana upp sem gjaldmiðil sinn. Á næsta ári munu Kýpur og Malta bætast í hópinn, að sögn breska ríkisútvarpsins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danir munu kjósa á næstunni um það hvort þeir ætli að kasta dönsku krónunni fyrir róða og taka upp evru, gjaldmiðil evrusvæðisins. Þetta sagði Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, á fundi fulltrúa ríkisstjórnarflokkanna í dag. Danir höfnuðu evrunni í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2000. Niðurstaðan var þvert á væntingar ríkisstjórnarinnar og forkólfa í viðskiptalífinu. Danska krónan er eftir sem áður fasttengd gengi evrunnar. Rasmussen sagði auk þess, að nú væri tími kominn til að Danir endurskoðuðu afstöðu sína gagnvart Evrópusambandinu. Evran var tekin upp árið 1999 og hafa þrettán ríki tekið hana upp sem gjaldmiðil sinn. Á næsta ári munu Kýpur og Malta bætast í hópinn, að sögn breska ríkisútvarpsins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira