Fleiri fréttir Tilboðsverð endurspeglar ekki virði félagsins Greiningardeild Landsbankans hefur sent frá sér nýtt verðmat á Mosaic Fashions sem Baugur Group hyggst taka yfir og afskrá úr Kauphöll Íslands í félagi við aðra fjárfesta. Verðmatsgengið hljóðar upp á 17,9 krónur á hlut samanborið við væntanlegt yfirtökugengi upp á 17,5 og mælir bankinn með kaupum og yfirvogun í Mosaic. Landsbankinn horfir til tólf mánaða markgengis í 20,2 krónum. 9.5.2007 05:15 Kínverjar kynna sér íslenskar lausnir Nýverið sótti sendinefnd frá samskiptaráðuneyti Kína, CTTC, Þekkingu heim. Tilgangur sendinefndarinnar var að kynna sér ýmsar íslenskar lausnir í málaflokkum stofnunar sinnar. 9.5.2007 05:15 EMI kann að verða selt Gengi bréfa í breska útgáfufélaginu EMI hækkaði um 10 prósent skömmu eftir opnun hlutabréfamarkaða í Bretlandi á föstudag eftir að félagið greindi frá því að það ætti í viðræðum um sölu á félaginu. Ekkert hefur verið gefið upp um hverjir hafi hug á að kaupa EMI. 9.5.2007 05:15 Gnúpur nálgast Hannes Gnúpur fjárfestingafélag hefur verið að auka við hlut sinn í FL Group á undanförnum vikum og fer nú með 19,55 prósenta hlut sem metinn er á 45,8 milljarða króna. 9.5.2007 05:15 Vaxtaákvarðanir í Evrópu á morgun Vaxtaákvörðunardagar eru hjá bæði Englandsbanka og evrópska seðlabankanum á morgun. Greinendur eru sammála um að Englandsbanki hækki vexti til að koma verðbólgu, sem hefur ekki verið hærri í áratug, niður að tveggja prósenta verðbólgumarkmiðum bankans. Reyndar búast flestir við hækkunum á evrusvæðinu á næstunni en hvort 3,75 prósenta stýrivextir fari upp á morgun eður ei er óvíst. 9.5.2007 05:00 Að vera eða vera ekki vara Frambjóðendur til komandi alþingiskosninga gefa allir súkkulaðihúðuð og sæt loforð. Þau renna þó ekki svo ljúflega niður meltingarveg kjósenda. Kannanir sýna að innan við tuttugu prósent þeirra telja líklegt að stjórnmálamenn standi við gefin loforð. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir kynnti sér kúnstina að baki markaðsstarfi stjórnmálamanna. 9.5.2007 05:00 Afkoma Teymis er yfir spám Hagnaður Teymis nam 1,6 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. 9.5.2007 05:00 Meirihlutinn situr við sinn keip Síðasta viðskiptagengi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var 70 prósentum fyrir ofan yfirtökutilboð. Pattstaða kann að vera komin upp. 9.5.2007 04:45 Sameining fréttastofa í vændum? Breska fréttastofan Reuters staðfesti í gær að hún ætti í viðræðum við kanadíska upplýsingatæknifyrirtækið Thomson Corporation, sem íhugar að leggja fram 17,6 milljarða dala, 1.117 milljarða króna, yfirtökutilboð í fyrirtækið. Gangi það eftir mun sameinað fyrirtæki fá nýtt nafn, Thomson-Reuters. 9.5.2007 04:30 Styttist í val á eftir-manni Buffetts Mikil spenna var á árlegum hluthafafundi bandaríska fjárfestingarfélagsins Berkshire Hathaway í Nebraska-ríki í Bandaríkjunum á laugardag en búist er við að forstjórinn aldni Warren Buffett sem í mörg ár hefur verið annar ríkasti maður heims, tilnefni eftirmann sinn á næstunni. 9.5.2007 04:30 Nýr yfir Klakinu Andri Ottesen hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu Klaks nýsköpunarmiðstöðvar af Jóni Helga Egilssyni, sem tók við framkvæmdastjórn Seed Forum í Bandaríkjunum á dögunum. 9.5.2007 04:15 Hunter-Fleming hugleiðir skráningu á AIM Breska lyfjafyrirtækið Hunter-Fleming tilkynnti í apríl um annars fasa prófanir á nýju lyfi við Alzheimer-sjúkdómnum. Íslendingar eru meðal stofnfjárfesta í fyrirtækinu. 9.5.2007 04:00 Viðskiptaráð í Helsinki Hinn 20. júní næstkomandi verður formlega sett á stofn finnsk-íslenskt viðskiptaráð í Helsinki. Markmið þess verður að stuðla að enn öflugri viðskiptum ríkjanna. Viðskiptaráðið mun halda utan um skipulagningu viðburða og hlutlausa upplýsingamiðlun um viðskiptaumhverfi Íslands og Finnlands og ný viðskiptatækifæri. 9.5.2007 04:00 Alcoa býður í Alcan Bandaríski álrisinn Alcoa ætlar í fjandsamlega yfirtöku á kanadíska álfyrirtækimu Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Óformlegt yfirtökutilboð hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, rétt tæpa 2.100 milljarða íslenskra króna. 9.5.2007 04:00 Varhugaverð Búlgaríublöð Þeir eru orðnir fáir hér á landi sem þora að lesa búlgörsku dagblöðin án þess að setja upp fyrirvaralesgleraugun. Ástæðan eru þær misvísandi og oft á tíðum beinlínis röngu fregnir sem blöðin fluttu af sölu Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, á 65 prósenta hlut í búlgarska símafyrirtækinu (BTC), sem gekk í gegn í síðustu viku. 9.5.2007 03:45 Skrifað um glaumgosann Nýfallinn dómur yfir forsvarsmönnum Baugs hefur vakið heldur minni athygli í erlendum fjölmiðlum en einhver kynni að hafa vænt. Þannig er töluvert meira fjallað um yfirtökutilboð Baugs í hlutabréf Mosaic Fashions og mögulega afskráningu af markaði. 9.5.2007 03:30 Gúrú að koma Hinn heimskunni fræðimaður Geert Hofstede er væntanlegur til landsins. Áralangar rannsóknir hans sýna að stjórnunarstíll er afar misjafn eftir uppruna stjórnenda. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ stendur fyrir ráðstefnu á fimmtudaginn þar sem Hofstede verður heiðursgestur. 9.5.2007 03:15 Kvöldverður með Rupert Murdoch Fortune | Eins og kunnugt er lagði ástralski fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch fram fimm milljarða dala yfirtökutilboð í útgáfufélag dagblaðsins Wall Street Journal. Ráðandi hluthafar í félaginu höfnuðu tilboðinu hið snarasta. Murdoch mun horfa til þess að nýta félagið sem stuðning við viðskiptafréttastöð sem hann ætlar að setja á laggirnar síðar á árinu. 9.5.2007 03:00 Slúður og fréttir Þótt sumarið nálgist óðfluga býst ég ekki við neinni lognmollu á markaðnum á næstunni. Ég ráðlegg reyndar engum að fara út í hanaslag um mitt sumar þegar fjölmiðlar upplifa tóma gúrkutíð. Hver gleymir látunum í Straumi-Burðarási í fyrrasumar og SPRON-málinu fyrir nokkrum árum? 9.5.2007 00:01 Hagnaður Actavis lækkar Actavis birti í dag fyrsta ársfjórðungsuppgjör ársins. Hagnaður dróst saman um 15,3% í 27 milljónir evra, og undirliggjandi hagnaður (að frátöldu afskriftum á yfirverði vegna fyrirtækjakaupa) dróst saman um 7,8% og var 32,4 milljónir evra.Fjórðungurinn var sá tekjuhæsti í sögu félagins og jukust tekjur um 11,9% í 382,7 milljónir evra en árið áður var hagnaðurinn 341,9 milljónir evra. 8.5.2007 17:21 Fasteignamarkaðurinn enn í góðum gír Áfram er góður gangur á fasteignamarkaði miðað við nýbirtar tölur frá Fasteignamati ríkisins um veltu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum Kaupþings í dag. Í apríl voru þinglýstir 803 kaupsamningar sem er um 12% færri kaupsamningar en í mars. Það má rekja má til þess að viðskiptadagar í apríl voru færri vegna páskanna. 8.5.2007 17:10 Nýtt Hotmail Microsoft hefur tilkynnt um arftaka MSN Hotmail tölvupóstkerfisins sem verður Windows Live Hotmail. Nýja kerfið kemur út á 36 tungumálum um allan heim. 8.5.2007 16:32 Hagnaður TM eykst Tryggingamiðstöðin skilaði hagnaði upp á 886 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 626 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Rekstrartap af vátryggingastarfsemi nam fimm milljónum króna sem er talsverður viðsnúningur frá síðasta ári þegar tapið nam 215 milljónum króna. Forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar segir tjónaþróun hér á landi áhyggjuefni. 8.5.2007 15:56 Afkoma Marel yfir væntingum Marel skilað hagnaði upp á eina milljón evra, jafnvirði 86,5 milljóna íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er tæplega tvöfalt betri afkoma en á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn nam 551 þúsund evrum, tæpum 47 milljónum íslenskra króna. Þetta er talsvert betri afkoma en greiningardeildir viðskiptabankanna spáðu. 8.5.2007 15:40 Grunur um innherjasvik í Bandaríkjunum Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur nú til rannsóknar viðskipti með hlutabréf í Dow Jones & Co., útgáfufélagi samnefndrar fréttaveitu og viðskiptadagblaðsins Wall Street Journal. Viðskiptin fóru fram nokkru áður en fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch gerði fimm milljarða dala yfirtökutilboð í félagið á fyrsta degi maímánaðar. 8.5.2007 15:03 Teymi hagnast um 1,6 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Tæknifyrirtækið Teymi skilaði rúmlega 1,6 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samkvæmt uppgjöri sem birt var í dag. Þetta er annað tímabilið sem fyrirtækið birtir afkomu undir þessu nafni en það varð til í fyrrahaust eftir að Dagsbrún var skipt upp. 8.5.2007 13:49 Lánshæfiseinkunnir Alcoa og Alcan lækkaðar Alþjóðalegu matsfyrirtækin Fitch Ratings, Moody's og Standard & Poor's segja öll að svo geti farið að lánshæfiseinkunnir álfyrirtækjanna Alcoa og Alcan verði lækkaðar nokkuð, allt upp undir þrjá flokka, í kjölfar þess að fyrirtækin eru komin í yfirtökuferli. 8.5.2007 10:24 Reuters í yfirtökuviðræðum Breska fréttastofan Reuters hefur staðfest að það eigi í samrunaviðræðum við kanadíska upplýsingatæknifyrirtækið Thomson. Thomson er sagt íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Reuters sem hljóðar upp á 8,8 milljarða punda, jafnvirði 1.117 milljarða íslenskra króna. 8.5.2007 09:17 Tvö félög standa eftir Tvö félög standa eftir í baráttunni um samheitalyfjahluta þýska lyfjafyrirtækisins Merck. Þetta staðhæfir Bloomberg-fréttastofan. Í síðustu viku dró Actavis sig út úr baráttunni um félagið. Fyrirséð var að það yrði dýrara verði keypt en stjórnendur félagsins töldu skynsamlegt. Þá hafa fjárfestingarsjóðirnir Apax Partners og Bain Capital einnig dregið sameiginlegt tilboð sitt til baka. 8.5.2007 06:00 Skoða Írland Talið er að Landsbankinn hyggist gera tilboð í írska bankann Irish Nationwide Building Society, sem er með höfuðstöðvar í Dublin. Írska blaðið Irish Times segir að Landsbankinn telji írska fyrirtækið falla vel að starfsemi bankans. 8.5.2007 05:45 Óbreytt stefna í Bretlandi Baugur Group er ekki að skoða sölu á eignum sínum í Bretlandi líkt og breska dagblaðið Daily Telegraph sagði á sunnudag. „Það stendur ekkert annað til en að halda áfram eins og við höfum gert hingað til," segir Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Baugs í Bretlandi, og vísar frétt breska blaðsins á bug. 8.5.2007 05:30 Hentar nýjum sjónvarpstækjum Stöð 2 og Sýn hafa hafið útsendingar á breiðtjaldsformi, sem hentar nýjum sjónvarpstækjum sem eru hönnuð fyrir hlutföllin 16:9. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að slík sjónvarpstæki séu á um helmingi íslenskra heimila. 8.5.2007 01:15 Dow Jones í nýju meti Dow Jones hlutabréfavísitalan sló enn eitt metið á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag þegar hún hækkaði um 22,75 punkta, 0,17 prósent og fór í 13.287,37 stig. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni er yfirtökutilboð álrisans Alcoa í Alcan, annan umsvifamesta álframleiðanda í heimi. 7.5.2007 15:57 Arabar kaupa þotur frá Airbus Flugfélagið Emirates hefur pantað fjórar A80 risaþotur frá Airbus. Flugfélagið hafði áður lagt inn pöntun fyrir 43 risaþotur af þessari gerð. Risaþotan er sú stærsta í heimi og kemur á markað síðar á þessu ári. Emirates fær fyrstu vélarnar hins vegar ekki afhentar fyrr en á næsta ári. 7.5.2007 14:08 Sölu á LaSalle hafnað ABN Amro Holding NV, rekstrarfélag eins stærsta banka Hollands, hafnaði í dag yfirtökutilboði þriggja banka í Evrópu í LaSalle, banka í eigu ABN Amro í Bandaríkjunum. Tilboðið hljóðaði upp á 24,5 milljarða dali, jafnvirði 1.557 milljarða íslenskra króna. 7.5.2007 13:02 Bréf í Norsk Hydro taka stökkið Gengi hlutabréfa í norska olíu- og álfélaginu Norsk Hydro fór í methæðir í norsku kauphöllinni í Osló eftir að álrisinn Alcoa hyggðist leggja fram yfirtökutilboð í álfyrirtækið Alcan á morgun. Gengi bréfa í kauphöllinni ruku upp í morgun en bréf í Norsk Hydro leiða hækkunina. 7.5.2007 12:09 Myndir á Flickr í stað Yahoo Photos Veffyrirtækið Yahoo hefur ákveðið að hætta með Yahoo Photos, sem var fyrsta myndageymsla Yahoo á netinu. Í stað þess mælast forráðamenn fyrirtækisins til þess að fólk noti heldur síðuna Flickr, sem er í eigu Yahoo. 7.5.2007 12:00 Alcoa yfirtekur Alcan Alcoa, einn umsvifamesti álframleiðandi í heimi, ætlar að gera yfirtökutilboð i álfélagið Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Tilboðið hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæpra 2.100 milljarða íslenskra króna.Greitt verður með reiðufé og hlutabréfum í Alcan. 7.5.2007 11:40 Stærsti dreifingaraðili fylgihluta farsíma í Evrópu Strax Holdings rekur meðal annars Farsímalagerinn og nýlega festi fyrirtækið kaup á Hans Petersen. Færri vita hins vegar að fyrirtækið er einnig stærsti dreifingaraðili farsímafylgihluta í Evrópu. 7.5.2007 10:00 Nýtt tilboð komið í ABN Amro Þrír evrópskir bankar undir forystu Royal Bank of Scotland hafa gert 96,4 milljarða dala, 6.163 milljarða íslenskra króna, fjandsamlegt yfirtökutilboð í hollenska bankann ABN Amro. Inni í tilboðinu er tilboð í LaSalle, banka ABN Amro í Bandaríkjunum, sem breski bankinn Barclays gerði skilyrði um að yrði seldur í tilboði sínu. 7.5.2007 09:40 Landsbankinn í kauphugleiðingum Talið er að Landsbankinn hyggist gera tilboð í írska fjármálafyrirtækið Irish Nationwide Building Society, sem er með höfuðstöðvar í Dublin. Írska blaðið Irish Times sagði um helgina, án þess þó að geta heimildar, að Landsbankinn telji írska fyrirtækið falla vel að starfsemi bankans. 7.5.2007 09:21 Grænna epli lofað Apple bregst við gagnrýni frá umhverfissinnum. Steve Jobs, forstjóri Apple, hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að fyrirtækið muni bæta umhverfisstefnu sína á næstunni. Ætlunin sé að fjarlægja eitruð efni úr tækjum frá Apple, þar á meðal Mac-tölvunum, iPod og MP3-spilurum. 7.5.2007 08:00 Netárásir enn algengar Þrátt fyrir að eðli netárása hafi breyst hefur þeim síst af öllu fækkað. Á vef breska ríkissjónvarpsins BBC eru netárásir gerðar að umtalsefni. Netárásir eru þegar tölvuþrjótar koma sér upp svokölluðum bot-tölvum, sem venjulega eru stolnar, og hóta gegnum þær að yfirfylla tölvukerfi fyrirtækja af draslpósti og gagnslausum upplýsingum þannig að þau hrynji. 7.5.2007 00:15 Baugur hyggst selja eignir í Bretlandi Baugur íhugar að selja hluta af eignum sínum í Bretlandi til að losa um fé sem bundið er í fjárfestingum þeirra þar í landi. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph í dag. Félagið hefur undanfarin fjögur ár verið stórtækt í innkaupum á breskum verslanakeðjum en hingað til ekki selt neina þeirra. 6.5.2007 21:08 Baugur ætlar að gera 50 milljarða króna yfirtökutilboð í Mosaic Newco, nýstofnað félag í eigu Baugs Group og fleiri fjárfesta, hefur átt í viðræðum við stjórn Mosaic Fashions um að leggja fram formlegt yfirtökutilboð til hluthafa á næstu vikum og taka félagið úr Kauphöll í kjölfarið, tveimur árum eftir að þetta móðurfélag tískuverslanakeðja á borð við Coast, Karen Millen og Oasis var skráð á markað með pomp og pragt. Tilboðsgengið er 17,5 sem þýðir að markaðsvirði Mosaic er um 51 milljarður króna. 5.5.2007 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tilboðsverð endurspeglar ekki virði félagsins Greiningardeild Landsbankans hefur sent frá sér nýtt verðmat á Mosaic Fashions sem Baugur Group hyggst taka yfir og afskrá úr Kauphöll Íslands í félagi við aðra fjárfesta. Verðmatsgengið hljóðar upp á 17,9 krónur á hlut samanborið við væntanlegt yfirtökugengi upp á 17,5 og mælir bankinn með kaupum og yfirvogun í Mosaic. Landsbankinn horfir til tólf mánaða markgengis í 20,2 krónum. 9.5.2007 05:15
Kínverjar kynna sér íslenskar lausnir Nýverið sótti sendinefnd frá samskiptaráðuneyti Kína, CTTC, Þekkingu heim. Tilgangur sendinefndarinnar var að kynna sér ýmsar íslenskar lausnir í málaflokkum stofnunar sinnar. 9.5.2007 05:15
EMI kann að verða selt Gengi bréfa í breska útgáfufélaginu EMI hækkaði um 10 prósent skömmu eftir opnun hlutabréfamarkaða í Bretlandi á föstudag eftir að félagið greindi frá því að það ætti í viðræðum um sölu á félaginu. Ekkert hefur verið gefið upp um hverjir hafi hug á að kaupa EMI. 9.5.2007 05:15
Gnúpur nálgast Hannes Gnúpur fjárfestingafélag hefur verið að auka við hlut sinn í FL Group á undanförnum vikum og fer nú með 19,55 prósenta hlut sem metinn er á 45,8 milljarða króna. 9.5.2007 05:15
Vaxtaákvarðanir í Evrópu á morgun Vaxtaákvörðunardagar eru hjá bæði Englandsbanka og evrópska seðlabankanum á morgun. Greinendur eru sammála um að Englandsbanki hækki vexti til að koma verðbólgu, sem hefur ekki verið hærri í áratug, niður að tveggja prósenta verðbólgumarkmiðum bankans. Reyndar búast flestir við hækkunum á evrusvæðinu á næstunni en hvort 3,75 prósenta stýrivextir fari upp á morgun eður ei er óvíst. 9.5.2007 05:00
Að vera eða vera ekki vara Frambjóðendur til komandi alþingiskosninga gefa allir súkkulaðihúðuð og sæt loforð. Þau renna þó ekki svo ljúflega niður meltingarveg kjósenda. Kannanir sýna að innan við tuttugu prósent þeirra telja líklegt að stjórnmálamenn standi við gefin loforð. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir kynnti sér kúnstina að baki markaðsstarfi stjórnmálamanna. 9.5.2007 05:00
Afkoma Teymis er yfir spám Hagnaður Teymis nam 1,6 milljörðum króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. 9.5.2007 05:00
Meirihlutinn situr við sinn keip Síðasta viðskiptagengi Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum var 70 prósentum fyrir ofan yfirtökutilboð. Pattstaða kann að vera komin upp. 9.5.2007 04:45
Sameining fréttastofa í vændum? Breska fréttastofan Reuters staðfesti í gær að hún ætti í viðræðum við kanadíska upplýsingatæknifyrirtækið Thomson Corporation, sem íhugar að leggja fram 17,6 milljarða dala, 1.117 milljarða króna, yfirtökutilboð í fyrirtækið. Gangi það eftir mun sameinað fyrirtæki fá nýtt nafn, Thomson-Reuters. 9.5.2007 04:30
Styttist í val á eftir-manni Buffetts Mikil spenna var á árlegum hluthafafundi bandaríska fjárfestingarfélagsins Berkshire Hathaway í Nebraska-ríki í Bandaríkjunum á laugardag en búist er við að forstjórinn aldni Warren Buffett sem í mörg ár hefur verið annar ríkasti maður heims, tilnefni eftirmann sinn á næstunni. 9.5.2007 04:30
Nýr yfir Klakinu Andri Ottesen hefur tekið við framkvæmdastjórastöðu Klaks nýsköpunarmiðstöðvar af Jóni Helga Egilssyni, sem tók við framkvæmdastjórn Seed Forum í Bandaríkjunum á dögunum. 9.5.2007 04:15
Hunter-Fleming hugleiðir skráningu á AIM Breska lyfjafyrirtækið Hunter-Fleming tilkynnti í apríl um annars fasa prófanir á nýju lyfi við Alzheimer-sjúkdómnum. Íslendingar eru meðal stofnfjárfesta í fyrirtækinu. 9.5.2007 04:00
Viðskiptaráð í Helsinki Hinn 20. júní næstkomandi verður formlega sett á stofn finnsk-íslenskt viðskiptaráð í Helsinki. Markmið þess verður að stuðla að enn öflugri viðskiptum ríkjanna. Viðskiptaráðið mun halda utan um skipulagningu viðburða og hlutlausa upplýsingamiðlun um viðskiptaumhverfi Íslands og Finnlands og ný viðskiptatækifæri. 9.5.2007 04:00
Alcoa býður í Alcan Bandaríski álrisinn Alcoa ætlar í fjandsamlega yfirtöku á kanadíska álfyrirtækimu Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Óformlegt yfirtökutilboð hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, rétt tæpa 2.100 milljarða íslenskra króna. 9.5.2007 04:00
Varhugaverð Búlgaríublöð Þeir eru orðnir fáir hér á landi sem þora að lesa búlgörsku dagblöðin án þess að setja upp fyrirvaralesgleraugun. Ástæðan eru þær misvísandi og oft á tíðum beinlínis röngu fregnir sem blöðin fluttu af sölu Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, á 65 prósenta hlut í búlgarska símafyrirtækinu (BTC), sem gekk í gegn í síðustu viku. 9.5.2007 03:45
Skrifað um glaumgosann Nýfallinn dómur yfir forsvarsmönnum Baugs hefur vakið heldur minni athygli í erlendum fjölmiðlum en einhver kynni að hafa vænt. Þannig er töluvert meira fjallað um yfirtökutilboð Baugs í hlutabréf Mosaic Fashions og mögulega afskráningu af markaði. 9.5.2007 03:30
Gúrú að koma Hinn heimskunni fræðimaður Geert Hofstede er væntanlegur til landsins. Áralangar rannsóknir hans sýna að stjórnunarstíll er afar misjafn eftir uppruna stjórnenda. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ stendur fyrir ráðstefnu á fimmtudaginn þar sem Hofstede verður heiðursgestur. 9.5.2007 03:15
Kvöldverður með Rupert Murdoch Fortune | Eins og kunnugt er lagði ástralski fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch fram fimm milljarða dala yfirtökutilboð í útgáfufélag dagblaðsins Wall Street Journal. Ráðandi hluthafar í félaginu höfnuðu tilboðinu hið snarasta. Murdoch mun horfa til þess að nýta félagið sem stuðning við viðskiptafréttastöð sem hann ætlar að setja á laggirnar síðar á árinu. 9.5.2007 03:00
Slúður og fréttir Þótt sumarið nálgist óðfluga býst ég ekki við neinni lognmollu á markaðnum á næstunni. Ég ráðlegg reyndar engum að fara út í hanaslag um mitt sumar þegar fjölmiðlar upplifa tóma gúrkutíð. Hver gleymir látunum í Straumi-Burðarási í fyrrasumar og SPRON-málinu fyrir nokkrum árum? 9.5.2007 00:01
Hagnaður Actavis lækkar Actavis birti í dag fyrsta ársfjórðungsuppgjör ársins. Hagnaður dróst saman um 15,3% í 27 milljónir evra, og undirliggjandi hagnaður (að frátöldu afskriftum á yfirverði vegna fyrirtækjakaupa) dróst saman um 7,8% og var 32,4 milljónir evra.Fjórðungurinn var sá tekjuhæsti í sögu félagins og jukust tekjur um 11,9% í 382,7 milljónir evra en árið áður var hagnaðurinn 341,9 milljónir evra. 8.5.2007 17:21
Fasteignamarkaðurinn enn í góðum gír Áfram er góður gangur á fasteignamarkaði miðað við nýbirtar tölur frá Fasteignamati ríkisins um veltu á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum Kaupþings í dag. Í apríl voru þinglýstir 803 kaupsamningar sem er um 12% færri kaupsamningar en í mars. Það má rekja má til þess að viðskiptadagar í apríl voru færri vegna páskanna. 8.5.2007 17:10
Nýtt Hotmail Microsoft hefur tilkynnt um arftaka MSN Hotmail tölvupóstkerfisins sem verður Windows Live Hotmail. Nýja kerfið kemur út á 36 tungumálum um allan heim. 8.5.2007 16:32
Hagnaður TM eykst Tryggingamiðstöðin skilaði hagnaði upp á 886 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 626 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Rekstrartap af vátryggingastarfsemi nam fimm milljónum króna sem er talsverður viðsnúningur frá síðasta ári þegar tapið nam 215 milljónum króna. Forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar segir tjónaþróun hér á landi áhyggjuefni. 8.5.2007 15:56
Afkoma Marel yfir væntingum Marel skilað hagnaði upp á eina milljón evra, jafnvirði 86,5 milljóna íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er tæplega tvöfalt betri afkoma en á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn nam 551 þúsund evrum, tæpum 47 milljónum íslenskra króna. Þetta er talsvert betri afkoma en greiningardeildir viðskiptabankanna spáðu. 8.5.2007 15:40
Grunur um innherjasvik í Bandaríkjunum Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur nú til rannsóknar viðskipti með hlutabréf í Dow Jones & Co., útgáfufélagi samnefndrar fréttaveitu og viðskiptadagblaðsins Wall Street Journal. Viðskiptin fóru fram nokkru áður en fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch gerði fimm milljarða dala yfirtökutilboð í félagið á fyrsta degi maímánaðar. 8.5.2007 15:03
Teymi hagnast um 1,6 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Tæknifyrirtækið Teymi skilaði rúmlega 1,6 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samkvæmt uppgjöri sem birt var í dag. Þetta er annað tímabilið sem fyrirtækið birtir afkomu undir þessu nafni en það varð til í fyrrahaust eftir að Dagsbrún var skipt upp. 8.5.2007 13:49
Lánshæfiseinkunnir Alcoa og Alcan lækkaðar Alþjóðalegu matsfyrirtækin Fitch Ratings, Moody's og Standard & Poor's segja öll að svo geti farið að lánshæfiseinkunnir álfyrirtækjanna Alcoa og Alcan verði lækkaðar nokkuð, allt upp undir þrjá flokka, í kjölfar þess að fyrirtækin eru komin í yfirtökuferli. 8.5.2007 10:24
Reuters í yfirtökuviðræðum Breska fréttastofan Reuters hefur staðfest að það eigi í samrunaviðræðum við kanadíska upplýsingatæknifyrirtækið Thomson. Thomson er sagt íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Reuters sem hljóðar upp á 8,8 milljarða punda, jafnvirði 1.117 milljarða íslenskra króna. 8.5.2007 09:17
Tvö félög standa eftir Tvö félög standa eftir í baráttunni um samheitalyfjahluta þýska lyfjafyrirtækisins Merck. Þetta staðhæfir Bloomberg-fréttastofan. Í síðustu viku dró Actavis sig út úr baráttunni um félagið. Fyrirséð var að það yrði dýrara verði keypt en stjórnendur félagsins töldu skynsamlegt. Þá hafa fjárfestingarsjóðirnir Apax Partners og Bain Capital einnig dregið sameiginlegt tilboð sitt til baka. 8.5.2007 06:00
Skoða Írland Talið er að Landsbankinn hyggist gera tilboð í írska bankann Irish Nationwide Building Society, sem er með höfuðstöðvar í Dublin. Írska blaðið Irish Times segir að Landsbankinn telji írska fyrirtækið falla vel að starfsemi bankans. 8.5.2007 05:45
Óbreytt stefna í Bretlandi Baugur Group er ekki að skoða sölu á eignum sínum í Bretlandi líkt og breska dagblaðið Daily Telegraph sagði á sunnudag. „Það stendur ekkert annað til en að halda áfram eins og við höfum gert hingað til," segir Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Baugs í Bretlandi, og vísar frétt breska blaðsins á bug. 8.5.2007 05:30
Hentar nýjum sjónvarpstækjum Stöð 2 og Sýn hafa hafið útsendingar á breiðtjaldsformi, sem hentar nýjum sjónvarpstækjum sem eru hönnuð fyrir hlutföllin 16:9. Í tilkynningu frá Stöð 2 kemur fram að slík sjónvarpstæki séu á um helmingi íslenskra heimila. 8.5.2007 01:15
Dow Jones í nýju meti Dow Jones hlutabréfavísitalan sló enn eitt metið á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag þegar hún hækkaði um 22,75 punkta, 0,17 prósent og fór í 13.287,37 stig. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni er yfirtökutilboð álrisans Alcoa í Alcan, annan umsvifamesta álframleiðanda í heimi. 7.5.2007 15:57
Arabar kaupa þotur frá Airbus Flugfélagið Emirates hefur pantað fjórar A80 risaþotur frá Airbus. Flugfélagið hafði áður lagt inn pöntun fyrir 43 risaþotur af þessari gerð. Risaþotan er sú stærsta í heimi og kemur á markað síðar á þessu ári. Emirates fær fyrstu vélarnar hins vegar ekki afhentar fyrr en á næsta ári. 7.5.2007 14:08
Sölu á LaSalle hafnað ABN Amro Holding NV, rekstrarfélag eins stærsta banka Hollands, hafnaði í dag yfirtökutilboði þriggja banka í Evrópu í LaSalle, banka í eigu ABN Amro í Bandaríkjunum. Tilboðið hljóðaði upp á 24,5 milljarða dali, jafnvirði 1.557 milljarða íslenskra króna. 7.5.2007 13:02
Bréf í Norsk Hydro taka stökkið Gengi hlutabréfa í norska olíu- og álfélaginu Norsk Hydro fór í methæðir í norsku kauphöllinni í Osló eftir að álrisinn Alcoa hyggðist leggja fram yfirtökutilboð í álfyrirtækið Alcan á morgun. Gengi bréfa í kauphöllinni ruku upp í morgun en bréf í Norsk Hydro leiða hækkunina. 7.5.2007 12:09
Myndir á Flickr í stað Yahoo Photos Veffyrirtækið Yahoo hefur ákveðið að hætta með Yahoo Photos, sem var fyrsta myndageymsla Yahoo á netinu. Í stað þess mælast forráðamenn fyrirtækisins til þess að fólk noti heldur síðuna Flickr, sem er í eigu Yahoo. 7.5.2007 12:00
Alcoa yfirtekur Alcan Alcoa, einn umsvifamesti álframleiðandi í heimi, ætlar að gera yfirtökutilboð i álfélagið Alcan, sem meðal annars rekur álverið í Straumsvík. Tilboðið hljóðar upp á 33 milljarða bandaríkjadali, jafnvirði tæpra 2.100 milljarða íslenskra króna.Greitt verður með reiðufé og hlutabréfum í Alcan. 7.5.2007 11:40
Stærsti dreifingaraðili fylgihluta farsíma í Evrópu Strax Holdings rekur meðal annars Farsímalagerinn og nýlega festi fyrirtækið kaup á Hans Petersen. Færri vita hins vegar að fyrirtækið er einnig stærsti dreifingaraðili farsímafylgihluta í Evrópu. 7.5.2007 10:00
Nýtt tilboð komið í ABN Amro Þrír evrópskir bankar undir forystu Royal Bank of Scotland hafa gert 96,4 milljarða dala, 6.163 milljarða íslenskra króna, fjandsamlegt yfirtökutilboð í hollenska bankann ABN Amro. Inni í tilboðinu er tilboð í LaSalle, banka ABN Amro í Bandaríkjunum, sem breski bankinn Barclays gerði skilyrði um að yrði seldur í tilboði sínu. 7.5.2007 09:40
Landsbankinn í kauphugleiðingum Talið er að Landsbankinn hyggist gera tilboð í írska fjármálafyrirtækið Irish Nationwide Building Society, sem er með höfuðstöðvar í Dublin. Írska blaðið Irish Times sagði um helgina, án þess þó að geta heimildar, að Landsbankinn telji írska fyrirtækið falla vel að starfsemi bankans. 7.5.2007 09:21
Grænna epli lofað Apple bregst við gagnrýni frá umhverfissinnum. Steve Jobs, forstjóri Apple, hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að fyrirtækið muni bæta umhverfisstefnu sína á næstunni. Ætlunin sé að fjarlægja eitruð efni úr tækjum frá Apple, þar á meðal Mac-tölvunum, iPod og MP3-spilurum. 7.5.2007 08:00
Netárásir enn algengar Þrátt fyrir að eðli netárása hafi breyst hefur þeim síst af öllu fækkað. Á vef breska ríkissjónvarpsins BBC eru netárásir gerðar að umtalsefni. Netárásir eru þegar tölvuþrjótar koma sér upp svokölluðum bot-tölvum, sem venjulega eru stolnar, og hóta gegnum þær að yfirfylla tölvukerfi fyrirtækja af draslpósti og gagnslausum upplýsingum þannig að þau hrynji. 7.5.2007 00:15
Baugur hyggst selja eignir í Bretlandi Baugur íhugar að selja hluta af eignum sínum í Bretlandi til að losa um fé sem bundið er í fjárfestingum þeirra þar í landi. Þetta kemur fram í frétt Daily Telegraph í dag. Félagið hefur undanfarin fjögur ár verið stórtækt í innkaupum á breskum verslanakeðjum en hingað til ekki selt neina þeirra. 6.5.2007 21:08
Baugur ætlar að gera 50 milljarða króna yfirtökutilboð í Mosaic Newco, nýstofnað félag í eigu Baugs Group og fleiri fjárfesta, hefur átt í viðræðum við stjórn Mosaic Fashions um að leggja fram formlegt yfirtökutilboð til hluthafa á næstu vikum og taka félagið úr Kauphöll í kjölfarið, tveimur árum eftir að þetta móðurfélag tískuverslanakeðja á borð við Coast, Karen Millen og Oasis var skráð á markað með pomp og pragt. Tilboðsgengið er 17,5 sem þýðir að markaðsvirði Mosaic er um 51 milljarður króna. 5.5.2007 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent